Morgunblaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Kennarar! Kennarar! Kjósum rétt! Kjósum Strandirnar! Það vill svo heppilega til að nú vantar okkur kennara á Drangsnes sem mun halda utan um 5 skemmtilega krakka í 8. og 9. bekk næsta vetur. Taktu upp símann ekki seinna en strax og þú munt undrast hvað við getum boðið þér. Einar Ólafsson, skólastjóri, símar 451 3436, 451 3275 og 823 5943. Mekkasport er ný og glæsileg afþreyingarmið- stöð sem verður opnuð í Reykjavík nú í byrjun júní. Við erum að leita að þjónustulipru fólki sem er duglegt og sjálfstætt og á aldrinum 18—35 ára. Vaktavinna. Umsóknir, með upplýsingum um viðkomandi, berist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Mekkasport — 12334“, fyrir 29. maí. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Útskrift stúdenta og skólaslit verða í Hall- grímskirkju í dag, laugardaginn 25. maí kl. 12.30. Innritun nýnema verður dagana 10. og 11. júní frá kl. 8—17. Skólameistari. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20 nh. Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársæls- son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingamið- stöðin hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Austurvegur 18-20 eh. Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Blöndubakki, Norður-Héraði, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Grófarsel, Norður-Héraði, ásamt gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum hverju nafni sem nefnist, þingl. eig. Geir Stefánsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Egilsst., Lánasjóður landbúnaðarins og Véla- ver hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Grænamýri, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Eysteinn Geirsson, gerðarbeið- endur Gúmmívinnslan hf., Landsbanki Íslands hf., Egilsst., Norður- Hérað, Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Kauptún 1, Fellabæ, þingl. eig. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eig. Hugkaup/Eignaskipti ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Lagarbraut 4, hl. 00.01 Fellabæ, þingl. eig. Oddur Óskarsson, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Lóð úr landi Hallormsstaðar, Barnaskólalóð v/gistihúss Vallahreppi, þingl. eig. Eignarfélagið Hallormur ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki- FBA hf., KPMG Endurskoðun hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Miðás 23, 50% Austur-Héraði, þingl. eig. Bón- og pústþjónustan sf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Miðgarður 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Agnes Úlfarsdóttir og Kristján Þ. Björgvinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Miðvangur 1-3, hl. 02.02 Austur-Hérað, þingl. eig. Karl Gústaf Davíðs- son og Davíð Jóhannesson, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðviku- daginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Snjóholt, Austur-Héraði, þingl. eig. Guðrún Einarsdóttir, Pétur Guð- varðsson og Þorsteinn V. Baldvinsson, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Stekkjartröð 4b, Egilsstöðum, þingl. eig. Björgvin Elísson, gerðarbeið- endur Austur-Hérað og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Verkstæðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf., gerðarbeiðendur Gúmmívinnustofan ehf. og KPMG Endurskoðun hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 24. maí 2002. TIL SÖLU Lagerútsala — bílskúrssala Í dag, laugardaginn 25. maí, frá kl. 11—15 seljum við allt af lagernum. Seldir verða borðar frá Sopp, 60 mm, 40 mm og 25 mm á 20 m—25 m rúllum. Tilbúnar slaufur. Krullubönd 5 mm og 10 mm. Viðarbönd 10 mm. Umbúðapappír 200 m. Pappírspokar m. haldi. Silkivörur: Peysur, bolir, toppar, slæður, nátt- föt, náttkjólar og náttsloppar. Nú er um að gera að koma og gera góð kaup — allt á að seljast. Tilvalið fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Staðgreiðslusala. Toja, Skógarhjalla 19, 200 Kópavogi, sími 898 5111. TILBOÐ / ÚTBOÐ Þrotabú Gólfefnabúðarinnar ehf. Í samráði við veðhafa hefur verið ákveðið að leita tilboða í eftirtaldar eignir þrotabús Gólf- efnabúðarinnar ehf.: 1. Allan lager félagsins sem samanstendur að langmestu leyti af gólfflísum og skrautbekkj- um fyrir veggflísar frá ítölskum framleiðend- um. Lagerinn verður seldur í einu lagi. 2. Rafmagnslyftara Balcancar, Model EFG 1233árgerð 1995. Munirnir verða til sýnis í húsakynnum félagsins í Borgartúni 33, Reykjavík, mánudaginn 27. maí nk. milli kl. 15.00 og 18.00. Lagerinn verður seldur í einu lagi. Tilboð óskast send undirrituðum fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 30. maí nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jón G. Briem hrl. skiptastjóri, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Símar 520 0906 og 895 0209. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: A. Fyrir Teigahverfi, vestan Jónsteigs Á fundi bæjarstjórnar þann 22. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að deili- skipulagi Teigahverfis, vestan Jónsteigs í Mosfellsbæ, í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Vestur- landsvegi til vesturs, Stekkjarflöt til norð- urs, Jónsteigi til austurs og Hafravatnsvegi til suðurs. Tillagan gerir ráð fyrir að á svæðinu rísi íbúðarbyggð með 122 íbúð- um í fjöl- og sérbýli. B. Með Varmá frá Vestur- landsvegi að Húsadal Á fundi bæjarstjórnar þann 22. maí 2002 var samþykkt kynning á tillögu að deili- skipulagi með Varmá frá Vesturlandsvegi að Húsadal, í samræmi við 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Vestur- landsvegi til vesturs, Helgfellslandi, Reykja- lundi og Reykjum til norðurs, Húsadal til austurs og Teigahverfi, Reykjahverfi og Ökrum til suðurs. Tillagan gerir ráð fyrir þéttingu og styrkingu núverandi byggðar jafnframt því sem svæðið er gert aðgengi- legra til útivistar. Tillögurnar, ásamt greinargerð, verða til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, í afgreiðslunni á fyrstu hæð, frá 31. maí til 12. júlí 2002. Einnig er hægt að kynna sér þær á heimasíðu Mosfells- bæjar, www.mos.is . Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 15. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. ÝMISLEGT Sóknarfæri Hefur þú velt því fyrir þér hvort þú getir átt internetfyrirtæki? Sérhannað þekkingarkerfi okkar gæti verið lausnin. Mikill hagnaður, skjalfestur árangur. Pantið viðtal í síma 896 4533. SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL AÐLAÐANDI, félags- lyndur og örlátur karlmaður, mjög skemmtilegur persónu- leiki, margmilljóneri sem á íbúð með útsýni yfir ána Thames, lúxusskip á Mall- orca og sveitasetur í Norður- Englandi, vill kynnast fágaðri og fallegri konu á aldrinum 25—35 ára með vinskap og skemmtun í huga! Þitt val hvar við mælum okkur mót til að hittast! Sendið bréf á ensku með mynd, merkt: „Private — 12306“ á box@mbl.is eða á augl.deild Mbl. Öllum bréfum með mynd verður svarað. FÉLAGSLÍF Fornar þjóðleiðir, 3. ganga. Ólafsskarðsvegur við Bláfjöll með Ferðafélagi Íslands í til- efni 75 ára afmælis 2002. Sunnud. 26. maí, um 6 klst. ganga og um 200 m göngu- hækkun. Fararstjóri er Jónas Haraldsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.700/2.000. Munið að taka með áætlun og fá stimpil. Athugið að nokkur sæti eru laus í ferð í Svarfaðardal 7. júlí og um Langanesið 14. júlí. Munið textavarp RÚV bls. 619 og www.fi.is . 26. maí Esja (E-2) Tindstaðafjall. Annar áfangi Esjugöngu. Brott- för kl. 10.30 frá BSÍ. Fararstjóri: Sigurður Jóhannsson. Verð kr. 1.500/1.700. 29. maí Jóra í Jórukleif (Útivistarrækt- in). Brottför á eigin bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 31. maí—2. júní Básar á Goðalandi. Brottför kl. 20:00 frá BSÍ. Verð kr. 7.100/8.300. 1. júní Mýrdalur: Arnarstakksheiði (dagsferð) Gönguferð í samvinnu við Mýr- dælinga. Í þessa dagsferð þarf að skrá sig á skrifstofu Úti- vistar í síma 562 1000. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 2.900/ 3.300. 1.—2. júní Fimmvörðuhálsganga Fyrsta ganga sumarsins. Brott- för frá BSÍ kl. 8:30. Verð kr. 7.700/ 9.200 Fararstjóri: Steingrímur Jóns- son. mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.