Morgunblaðið - 25.05.2002, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 25.05.2002, Qupperneq 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 69 B R Ú Ð K A U P S T E R T U H E L G I Næstu tvær helgar verður sannkölluð brúðkaups- stemming í Café Konditori Copenhagen. Þá kynnum við það nýjasta í brúðkaupstertugerð og bjóðum ykkur auðvitað að smakka. Suðurlandsbraut 4a • Sími 588 1550 • konditori.is SPÆNSKIR trúðar frá Barce- lóna sýna listir sínar í Íslensku óperunni í dag, laugardag, kl. 14 og skapa margformaða ljóð- ræna litaskúlptúra með sápu- kúluvatni einu saman. Sýning- in sem heitir Ambrossia var frumsýnd á Alþjóðlegu lát- bragðshátíðinni í London árið 1999 og hefur síðan verið sýnd víða um heim. Höfundur sýn- ingarinnar er látbragðsleikar- inn og arkitektinn Pep Bou og meðleikari hans er leikarinn Luis Beviá. Pep Bou hefur hlotið margvísleg verðlaun fyr- ir sýningar sínar, m.a. fyrstu verðlaun á Listahátíðinni í Vín, í San Sebastian á Spáni og á al- þjóðlegu leiklistarhátíðinni í Cannes. Búin var til sérstök sápu- kúluvél fyrir þessa sýningu en engar tvær sápukúlur eru eins. Önnur sýning verður á morg- un, sunnudag, kl. 17. Sápukúluskúlpt- úrar í óperunni Sápukúlurnar í sýningunni Ambrossía taka á sig ótrúlegustu myndir í með- förum spænsku trúðanna. BRITNEY Spears ætlar að halda ótrauð áfram að koma sér á fram- færi á sviði leiklistar þó svo að um- sagnir um leik hennar í kvikmynd- inni Crossroads hafi verið upp og ofan. Nú hefur poppsöngkonunni verið boðið gestahlutverk í þáttunum um Vampýrubanann Buffy, sem Sarah Michelle Gellar leikur. Britney mun þar koma fram sem blóðsjúgandi púki sem hefur það eitt markmið að gera útaf við blóðsugubanann knáa. „Þetta verður frábær samsetn- ing,“ segir ónefndur aðstandandi þáttanna samkvæmt fréttum BANG Showbiz. „Britney og Sarah Mich- elle Geller eru meðal fegurstu kvenna heims. Milljónir manna munu kveikja á sjónvarpinu til að sjá þær saman. Þetta mun tryggja öruggt metáhorf. Þetta verður frá- bær samsetning.“ Britney hefur þegar leikið í myndunum Crossroads og Austin Powers – Goldmember. Britney og Buffy í hár saman Reuters Britney Spears reynir að lúskra á blóðsugubananum Buffy í samnefndum sjónvarpsþætti. alltaf á föstudögum Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.