Morgunblaðið - 25.05.2002, Síða 73

Morgunblaðið - 25.05.2002, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 73 Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 2, 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit 379. Mbl DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Hasartryllir ársins  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 11. Vit 377. B.i 16 ára Sýnd kl. 9.30 og 11.10. Vit 367  kvikmyndir.is Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com Hverfisgötu  551 9000 Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 4.30, 7.30, og Powersýning kl. 10.30. B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur!40 Sánd 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Rás 2  Tímaritið Sánd  SV Mbl Power- sýning kl. 10.30 i l. . Yfir 20.000 áhorfendur á sjö dögum! ÞAÐ er engu líkara en Sheryl Crow hafi samið þennan ræfil yfir morgunkorninu, slík eru ófrumleg- heitin. Ekki að það sé í sjálfu sér slæmt. Platan rúllar, eins og nærri má geta, þægilega í gegn og nýj- asta upp- tökutækni skilar silki- mjúkum hljómi. Crow hef- ur reyndar lengi haft orð á sér fyrir að vera glúrnari en gengur og gerist í meginstraumsrokkinu vestra en það er ekki að sjá hér. Aðgengileg- heitin eru það yfirdrifin að platan nánast hverfur, lagasmíðarnar það mikið endurunnið hnoð að þú tek- ur varla eftir þeim. Ef hugsunin var sú að selja þá er það ekki að ganga upp, lögin eru bara ekki nægilega grípandi til þess. Hvert lag minnir þig á 100 önnur – og betri – lög. Ég er reyndar viss um að ég hefði sjálfur getað samið þau ef ég hefði haft tvo sólarhringa í sum- arbústað, gítarkennslubók frá Bjössa frænda og eina kippu af öli (léttöli að sjálfsögðu!). „You’re an Original“ syngja Crow og, hver haldið þið, Lenny „andsk...“ Kravitz í þriðja laginu. Betri öfugmæli um þessa plötu er ekki hægt að finna. Kannski ágætt við mjög mikilli þynnku.  Tónlist G, C, D Sheryl Crow C’mon, c’mon A&M Þriggja gripa helvíti eða himnaríki, allt eftir því hvernig litið er á það. Arnar Eggert Thoroddsen alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.