Morgunblaðið - 26.05.2002, Page 42

Morgunblaðið - 26.05.2002, Page 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Glæsilegt einbýlishús með inn- byggðum bílskúr á þessum vinsæla stað. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum og eldunar- eyju, fimm svefnherbergi á sérsvefn- herbergisgangi. Sólrík stofa og borð- stofa, garður er fallegur og frágeng- inn með trjám, sólpalli, skjólgirðing- um og vaðlaug fyrir börnin. Húsið er sérstaklega vel skipulagt með þarfir fjölskyldunnar í huga og er vel staðsett á skjólríkum stað með góðu útsýni. Þessa eign ættir þú ekki að láta fara framhjá þér. Guðlaug tekur á móti gestum á milli kl. 14:00 og 17:00 í dag og er með heitt á könnunni. Í dag býðst þér að skoða þetta fal- lega 117 fm einbýli sem er á einni hæð innst í botnlanga. Óbyggt svæði er við húsið. Húsið skiptist m.a. í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Byggingarréttur er við húsið. Húsið stendur á 746 fm lóð. Verð 16,9 millj. Sigurjón og Hrafnhildur taka vel á móti ykkur. Einarsnes 33 Klukkurimi 14 Ás fasteignasala Fjarðargötu 17 - Sími 520 2600 Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600, Fax- 520 2601 Netfang as@as.is- Heimasíða http://www.as.is ÞRASTAHRAUN NR. 3 Í HF. - GLÆSILEGT EINBÝLI Vorum að fá í sölu fallegt og vandað 270 fm EINBÝLI á besta stað í Hafnarfirði. Innbyggður 28 fm BÍLSKÚR. Verönd, heitur pottur og GUFUBAÐSHÚS í glæsilegri HRAUNLÓÐ. SÓLSTOFA með KAMÍNU. VERÐ TILBOÐ. Ásmundur og Anna María sýna eignina. Símar 555-6168 og 895-3033. Opið hús í þessari glæsilegu eign í dag milli kl. 14 og 17. 533 4300 564 6655 Opið hús í dag - Hraunbrún 44 í Hafnarfirði Snyrtilegt 101 fm einbýlishús á einni hæð á frábærum stað. Þrjú góð herbergi, nýjar flísar á forstofu, baðherbergi nýlega endurnýjað með flísum í hólf og gólf og stórum flísalögð- um sturtuklefa. Búið að setja nýjar skólplagn- ir og endurnýja rafmagn og rafmagnstöflu. Stór fallegur garður, bílaplan með möl, möguleiki að fá samþykkt að byggja bílskúr. Húsið er klætt að utan úr áli. Barn- vænn og rólegur staður. Tekið verður vel á móti ykkur á milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Sími 511 2900 Skeifan - verslunarhúsnæði Um 820 m² verslunarhúsnæði á einum besta stað í Skeifunni með nægum bílastæðum og góðum verslunargluggum. Fyrir utan litla skrifstofu- og starfsmannaaðstöðu þá er plássið að mestu eitt opið rými með dúk á gólfum og góðri lýsingu í loftum. Húsnæðið er laust til afh. um mánaðamótin. Leiguverð tilboð. Áhugasamir hafið sam- band við skrifstofu Leigulistans. Nánari upplýsingar vegna ofangreinds húsnæðis eru veittar á skrifstofu okkar. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Falleg fullgerð fjögurra til fimm herbergja neðri sérhæð með stæði í tveggja bíla bílskýli. EINSTAKLEGA GLÆSILEG ÍBÚÐ RÓSA OG GYLFI TAKA VEL Á MÓTI GESTUM LJÓSAVÍK 21 – GRAFARVOGI OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 LEIKFÉLAG Hveragerðis hefur sýnt leikritið Dýrin í Hálsaskógi í vetur hér í bænum. Sýndar hafa verið 35 sýningar fyrir fullu húsi og er það sýningarmet og aðsókn- armet hjá félaginu. Á fjórða þúsund manns hafa komið til að sjá sýn- inguna. Nú ætlar Leikfélagið að bjóða borgarbúum upp á að sjá þessa bráðskemmtilegu sýningu og verður sýningin í Tjarnarbíói 1. júní nk. kl. 14. Hinn 19. júní ætlar félagið að verðlauna leikara sína með Nor- egsferð. Meðferðis verða öll dýrin og ætla þau að gleðja landa okkar í Noregi og sýna þeim þetta norska leikrit eftir Thorbjörn Egner í heimalandi dýranna. Sýningin í Tjarnarbíói er þáttur í fjáröflun fyrir Noregsferðina. Einnig hafa leikfélagar aflað fjár með því að koma fram á ýmsum skemmtunum. Allur ágóði af sölu í sjoppu leikhússins rann í ferðasjóð- inn. Þá hélt félagið bingó nú á dög- unum og ágóði af fimm sýningum vetrarins rann einnig í ferðasjóð- inn. Leikfélagið fékk styrk til far- arinnar frá Norræna áhugaleik- húsráðinu, einnig hefur verið sótt um aðra styrki sem óvíst er hvort fást. Miðasala á sýninguna í Tjarn- arbíói er sem fyrr hjá Mörtu í Tí- unni í Hveragerði og tekur salurinn 236 manns. Það er því vissara að tryggja sér miða tímanlega á þessa einstöku sýningu. Dýrin í Hálsaskógi fara í bæinn Hveragerði. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Margret Ísaksdóttir Dýrin í Hálsaskógi á leið til Noregs. TRYGGINGASKÓLANUM var slitið fimmtudaginn 23. maí 2002. Á þessu skólaári stóðust 20 nem- endur próf við skólann. Við skóla- slitin voru nemendum afhent próf- skírteini, en frá stofnun skólans fyrir um 40 árum hafa verið gefin út 1.160 prófskírteini frá Trygg- ingaskólanum. Formaður Sambands íslenskra tryggingafélaga, Gunnar Felixson, afhenti viðurkenningu fyrir góðan prófárangur. Verðlaun hlaut Sig- urður Ingi Viðarsson, Trygginga- miðstöðinni hf., en að þessu sinni hlaut hann einn nemenda ágæt- iseinkunn á prófi við skólann. Frá árinu 1962 hefur Samband íslenskra tryggingafélaga starf- rækt skóla fyrir starfsfólk vá- tryggingafélaganna undir heitinu Tryggingaskóli SÍT. Málefni skól- ans eru í höndum sérstakrar skólanefndar, sem skipuð er fimm mönnum. Daglegan rekstur annast hins vegar Samband íslenskra trygg- ingafélaga. Vátryggingarfélögin innan vébanda SÍT standa straum af kostnaði við rekstur skólans. Námi í skólanum er skipt í tvo meginþætti, þ.e. annars vegar langt og viðamikið grunnnám, og hins vegar sérnám, sem eru nám- skeið um afmörkuð svið vátrygg- inga og vátryggingarstarfsemi, og er ætlað þeim, er lokið hafa grunn- námi, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðum skólans lýkur með prófum. Einnig gengst skólinn fyr- ir fræðslufundum og hefur með höndum útgáfustarfsemi. Tuttugu stóðust próf frá Trygginga- skólanum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.