Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 19 Viðskipta- og tölvuskólinn F J Á R M Á L A - O G R E K S T R A R N Á M Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 588 5810 · framtid@vt.is · www.vt.is Stutt nám – fámennir bekkir – frábær félagsskapur Námsefni: Bókhald, rekstrarhagfræði, fjármál, markaðsfræði, stjórnun, fagtengd tölvunotkun, lokaverkefni fyrir fyrirtæki. Nemendur útskrifast með VT skírteini í fjármálum og rekstri. Störf að loknu námi: Umsjón bókhalds í smærri fyrirtækjum, bókarastörf, störf í fjármáladeildum, rekstur eigin fyrirtækis. VIÐURKENNDUR AF MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU EKKERT verður af því að Hjalla- stefnan ehf. hefji rekstur grunn- skóla í Hafnarfirði í haust eins og til stóð. Hefur forsvarsmaður stefnunnar dregið til baka erindi og beiðni um rekstrarstyrk fyrir skólann. Í bréfi frá Margréti Pálu Ólafs- dóttur, forsvarsmanni Hjallastefn- unnar, til bæjarráðs segir að vegna óviðráðanlegra orsaka muni starf- ræksla grunnskólans, Kjarnaskóla, ekki hefjast í haust eins og til stóð. Hafði bæjarráð í síðasta mánuði veitt stefnunni heimild fyrir upp- setningu tveggja færanlegra kennslustofa við Hjallabraut 53 í þeim tilgangi. Í bréfinu kemur þó fram að Hjallastefnan hyggist halda áfram undirbúningi að stofnun grunn- skóla á umræddri lóð en markmið þess sé að tryggja húsnæði fyrir skólaþróunarverkefni þar sem bil leik- og grunnskóla væri brúað og Hjallastefnan fengi að þróast sem aðferð í grunnskólastafi. Hins veg- ar sé markmiðið að bæta aðstöðu í leikskólanum Hjalla. Óskar Margrét í bréfi sínu eftir samstarfi við bæjaryfirvöld um úr- bætur á núverandi leikskólahús- næði Hjalla og jafnframt um þróun og byggingu leik- og grunnskóla við hlið gömlu byggingarinnar. Kallar á lausar kennslustofur við Víðistaðaskóla Á fundi bæjarráðs í gær var bók- að að í ljósi þess að Hjallastefnan hafi hætt við áform um að setja skólann á fót í haust þurfi eina lausa kennslustofu við Víðistaða- skóla til viðbótar við þá sem sam- þykkt var á síðasta fundi til að ein- setja skólann frá og með næsta skólaári. Óskuðu bæjarráðsmenn Samfylkingar eftir frestun á af- greiðslu málsins. Þá var samþykkt á fundi bæj- arráðs að leggja til við bæjarstjórn að veita 20 milljónum króna til kaupa á tveimur lausum kennslu- stofum við Setbergsskóla umfram það sem gert væri ráð fyrir í fjár- hagsáætlun svo unnt verði að ein- setja skólann í haust. Hjalla- stefnan hættir við grunnskóla í haust Hafnarfjörður Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.