Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 44

Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 44
UMRÆÐAN 44 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Suðurgata - Hafn. Mjög fallegt einbýlishús sem búið er að taka mikið í gegn. Gott eldhús með fallegri innréttingu. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Parket á öllum gólfum. Bílskúr sem þarfnast standsetning- ar. V. 18,9 m. 1812 Neðstaberg - Reykjavík - góð staðsetning! Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 200 fm einbýlishús á 2 hæðum auk 30 fm bílskúrs í enda botn- langa. 5 svefnhebergi, 2 stofur, verönd, og suðursvalir með útsýni yfir á Vatnsendahæð- ina. Allar innréttingar og gólfefni eru af hinu góða. Garður gróðurmikill og í góðri rækt. SÆLUREITUR FYRIR STÓRA FJÖLSKILDU OG FER FLJÓTT! Áhvílandi 4,2 millj. Verð 24,9 millj. 1800 Bjartahlíð - Mos. - botn- langi Erum með til sölu draumahús á besta stað í Mosfellsbænum. Stærð 175 fm. Góðar innréttingar. Gegnheilt álímt parket með fiskbeinamunstri á stofum og á svefn- herbergisgangi. Í stofu er stór kamína. Inn- angengt í bílskúr úr húsi. LEIKVÖLLUR VIÐ ELDHÚSGLUGGANN OG STUTT Í SKÓLA. Góð eign á rólegum og góðum stað. Áhv. 10,8 m. V. 20,9 m. 1734 Bragagata - einbýli Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt einbýli ásamt bakhúsi, samtals um 100 fm. Eld- hús með nýlegri innr. 2 svefnherbrgi og góð stofa. Parket á öllum gólfum. Bak- hús notað sem vinnustofa, býður upp á ýmsa mögul. V. 13,8 m. 1829 Ólafsgeisli - Grafarholti Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er rúmlega fokhelt að innan, lóð gróf- jöfnuð. Frábær staðsetning. Möguleiki á að gera séríbúð á jarðhæð. 3 svefnher- bergi á efri hæð. V. 24 m. 1828 Garðavegur - parhús með aukaíbúð Vorum að fá í sölu parhús á tveimur hæðum í Hafnarfirði með innbyggð- um bílskúr ásamt aukaíbúð. 3 svefnher- bergi, stofa og borðstofa. Ágæt innrétting í eldhúsi. Parket er á gólfum húss. Í kjallara er aukaíbúð með 2 svefnherbergjum (annað gluggalaust). Húsið lítur mjög vel út að utan. V. 24,4 m. 1772 Ásgarður Mjög fallegt raðhús, sem er kjallari og tvær hæðir. Góð eldhúsinnrétting. Parket á gólfum á neðri hæð. 3 svefnher- bergi á efri hæð. Flísalagt baðherbergi. Suð- urgarður með verönd. Hús nýviðgert og málað að utan. Nýtt þak. V. 13,4 m. 1785 Barðavogur - hæð m. bíl- skúr Vorum að fá í sölu hæð, 94 fm, ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja nýstandsett. Nýtt parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir og nýtt gler að hluta. Áhv. 8,5 m. V. 14,9 m. 1766 Hvefisgata Mjög skemmtileg efri sér- hæð í þríbýli. 3 svefnherbergi og 2 stofur. Falleg innrétting í eldhúsi. Stórar suðursval- ir. Parket á öllum gólfum. Áhv. 6,4 m. V. 11,6 m. 1728 Flétturimi - bílskúr Vorum að fá til sölu sérlega glæsilega 115 fm íbúð á annarri hæð í 3ja hæða viðhalds- fríu fölbýlishúsi. Sérinngangur. Stórar s- svalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sérflokki. Ljóst parket á gólfum, flísar á votum rýmum. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. Áhv. ca 9 millj. V. 16,8 m. 1844 Skólavörðustígur - Reykjavík Vorum að fá í einka- sölu 86 fm hæð í gamla miðbænum. 25 fm svalir í suður. Arinn í stofu. Gott út- sýni. Skiptist niður í 2 svefnherbergi og eina stofu. Ekkert áhvílandi V. 12,5 m. 1842 Laufrimi Vorum að fá í einkasölu 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi með sérinngangi. 3 svefnherbergi með skápum í öllum. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Þvottahús í íbúð. Hús í góðu standi. V. 12,5 m. 1823 Hrafnhólar 5 herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 4 sv.herb. með skápum í öllum, dúkur á gólfi. Parket á stofu. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir 6 árum, nema eld- hús. Hús í góðu standi. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. 1730 Öldugrandi - bílskýli Falleg 4ra herb. 100 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. 3 góð sv.herb., stofa með svölum, rúmgott eldhús og baðherb. Parket á gólf- um íbúðar. Mjög stór geymsla er í kjallara ca 20-30 fm. Stæði í bílag. V. 12,3 m. 1710 Fiskakvísl - aukaíbúð - bíl- skúr Vorum að fá í einkasölu stórglæsi- lega 6 herbergja íbúð sem er hæð og ris, ásamt bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð sem er í útleigu, samtals 210 fm. Gott útýni yfir Fossvog, Kópavog og Esju. 3-4 svefnher- bergi. Parket á flestum gólfum. Hús nýlega málað að utan. Áhv. 8,5 m. V. 21,9 m. 1777 Ferjubakki Í sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ágæt innrétting í eldhúsi, 3 svefnherbergi með parketi á gólf- um, flísar á baði. Nýir gluggar og nýtt gler. Gott verð. V. 10,9 m. 1640 Rauðás - Reykjavík - út- sýni Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 2 góð svefnherbergi, fal- leg innrétting í eldhúsi og á baði. Tvennar flísalagðar svalir. Merbau-parket á allri íbúð- inni. Hús og sameign í góðu standi. Mjög góð eign. Myndir á www.eign.is 1830 Vallarás - lyftublokk Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Ásunum. Parket á stofu, góð innrétting í eldhúsi. 2 svefnherbergi með skápum. Flísar á baði. Áhv. 6,5 m. V. 10,7 m. 1810 Drápuhlíð Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinng. Nýstandsett baðherb., flísar í hólf og gólf. Tvö sv.herbergi með parketi. Parket í stofu. Hús í góðu standi. Áhv. 5,2 m. V. 10,2 m. 1797 Vatnsstígur Vorum að fá í sölu end- urnýjaða 3ja herb. íbúð á 2. hæð (ein íbúð á hæð). Tvö svefnherbergi, stofa-eldhús með nýjum tækjum og nýrri innréttingu, flísalagt baðherbergi, ný baðherbergistæki. Íbúðin er með nýjum hurðum og öll ný máluð. V. 10,2 m. 1649 Vindás - Reykjavík Vorum að fá í einkasölu 35 fm stúdíó-íbúð á annarri hæð. Íbúðin er eitt opið dúklagt rými, stór fataskápur á gangi, lítill svefn- krókur, norðaustursvalir með útsýni. Op- ið eldhús með dúk á gólfi, ágætis inn- rétting. Eyja skilur að stofu og eldhús. Baðherbergi er með dúk á gólfi og hvítum tækjum og sturtubotni. Sérg. m. hillum í kjallara og sameiginl. þvottahús. 1716 Kleifarsel - hátt til lofts Mjög skemmtileg 84 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Parket á gólfum íbúðar. Falleg eldhúsinnrétting. 2 svefnherbergi með skápum í báðum. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Mjög góð lofthæð er í íbúð. Mjög snyrtileg eign. Áhv. 6,7 m. V. 10,9 m. 1726 Öldugrandi - bílskýli Mjög rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérinn- gangur af svölum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgott svefnherbergi. Stofa með vestur- svölum. Hús í góðu standi. V. 9,9 m. 1763 Goðaborgir - Grafarvogi Rúmgóð um 70 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp- um. Stofa með suðursvölum. íbúðin er mjög vel skipulögð. V. 8,9 m. 1788 Meistaravellir Vorum að fá í sölu 2ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Góðar innr. Parket á gólfum. Húsið er nývið- gert og málað að utan, þak er nýviðg. Sam- eign í mjög góðu ásigk. V. 8,750 þ 1790 Bergþórugata Vorum að fá í sölu 67 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Parket og flísar á gólfum. Sturta á baði. Góðir skápar í svefnherbregi. Hús lítur vel út að utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,7 m. 1786 Bergstaðastræti - falleg Vor- um að fá í einkasölu rúmgóða 73 fm 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Gott svefnherbergi með skápum. Þvottaherbergi í íbúð. Góð innrétt- ing í eldhúsi. V. 10,5 m. 1744 Laugavegur - risíbúð Vorum að fá í einkasölu 22 fm - en gólfflötur 35 fm - risíbúð í gömlu tréhúsi. Hægt er að ganga upp stiga úr íbúð á lítið svefnloft. (Steinn Steinarr bjó í þessari íbúð). Íbúðin er sam- þykkt. Bílastæði fylgir með. Verð 4,5 millj. eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is SELJENDUR ATHUGIÐ! ÓSKALISTI KAUPENDA ER Á www.eign.is LOGALAND - FOSSVOGI Vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt og að öllu leiti endurnýj- að utan sem innan 200 fm raðhús ásamt 24 fm bílskúr. Vandað- ar innréttingar og gólfefni, arinn, suðursvalir, útsýni, stór verönd. Nýtt garðhús fyrir börn í garðinum sem er í góðri rækt. EIGN Í ALGERUM SÉRFLOKKI (og nú er að vera snögg(ur). V. 23,5 m. Áhv. 4 m. 30203110 ÉG HEF stundað æfingar Falun Gong um eins árs skeið. Vegna einstaklega jákvæðra áhrifa þeirrar iðkunar hef ég ekki í hyggju að láta af henni. Ég geri þó ráð fyrir því að vera komin á lista yfir Falun Gong-iðkendur, a.m.k. hjá kínverskum stjórn- völdum sem virðast óáreitt fá að stunda per- sónunjósnir á Íslandi. Í ljósi nýliðinna atburða hef ég velt fyrir mér eigin ferðafrelsi í fram- tíðinni. Segjum sem svo að forseti Kína eða annar háttsettur embættismaður Kínastjórnar væri væntanlegur í opinbera heimsókn til Danmerkur. Ég ákvæði að fara þang- að líka til að vekja athygli á mannrétt- indabrotum í Kína, eða bara í allt öðr- um tilgangi. Á Kastrupflugvelli fengi ég þær upplýsingar að sökum fá- menns lögregluliðs væri ég ekki vel- komin til Danmerkur að svo stöddu. Lögreglan myndi svo reyna að fá mig um borð í næstu flugvél heim, eða setja mig í varðhald í dönskum barna- skóla. Ætti ég þá von á stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum eða myndu þau sætta sig við slíkar aðgerðir gagnvart ís- lenskum ríkisborgara sem ekki er á sakaskrá? Í slíkum aðstæðum myndi ég ætlast til þess að yfirvöld míns heima- lands fordæmdu aðför erlends lýðræðisríkis að persónufrelsi mínu! Ekki síst ef umrætt ríki hefði þannig orðið bert að því að rjúfa friðhelgi einkalífs míns með því að hafa aflað upplýsinga um æfingar sem ég stundaði á einkaheimili mínu á Íslandi. Falun Gong kynnt Árið 1992 var Falun Gong fyrst kynnt opinberlega. Falun Gong var ekki fundið upp árið 1992. Það hefur verið stundað í árþúsundir án þess að það færi víða, en slíkt er ekki eins- dæmi á því menningarsvæði þar sem það er upprunnið. Æfingar Falun Gong hafa djúpstæð og jákvæð áhrif á iðkendur þess og almenningur í Kína var fljótur að tileinka sér þær. Aðeins sjö árum eftir fyrstu opinberu kynningu Falun Gong voru 70 millj- ónir Kínverja farnar að stunda æfing- arnar að staðaldri. Fádæma vinsæld- ir Falun Gong í Kína fóru að sjálfsögðu ekki fram hjá kínverskum stjórnvöldum, en þau veittu einmitt Li Hongzhi, sem kynnti iðkunina, tvær æðstu viðurkenningar Kína- veldis fyrir uppbyggjandi áhrif á iðk- endur og samfélag þeirra. Á þessu tímabili var Li Hongzhi sömuleiðis tvisvar tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels. „Drepið án miskunnar“ Árið 1999 þótti kínverskum stjórn- völdum vinsældir Falun Gong farnar að ógna valdi sínu, þ.e. eftir að iðk- endur voru orðnir fleiri en félagar kínverska kommúnistaflokksins. Í framhaldinu bönnuðu kínversk Nokkur orð frá Falun Gong-iðkanda Þórdís Hauksdóttir Kínaheimsókn Ef íslensk stjórnvöld fengu ekki umrædda lista frá stjórnvöldum í Kína, spyr Þórdís Hauksdóttir, hvaðan komu þeir þá?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.