Morgunblaðið - 04.07.2002, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.07.2002, Qupperneq 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 21 Einkaumboð Fæst í öllum helstu sport- og veiðivöruverslunum landsins og Bensínstöðvum Esso um land allt 10 63 B / TA K T ÍK 19 .6 ´0 2 Nælon lína Stangveiðisett hannað fyrir íslenskar aðstæður Flugubox Dropasökkur Klippur IG-síld HIÐ ÁRLEGA Búnaðarbankamót í knattspyrnu var haldið síðustu helgina í júní í Borgarnesi. Var þetta í áttunda skiptið sem mótið er haldið, en þátttakendur eru frá bæj- arfélögum þar sem íbúafjöldi er um 2000 eða færri. Í ár voru þátttak- endur alls 856 í 82 liðum frá 15 fé- lögum og þeim fylgdu foreldrar, þjálfarar og aðrir aðstandendur svo segja má að fjöldi fólks í Borgarnesi hafi tvöfaldast þessa helgi. Dagskráin hófst á föstudeginum með setningarathöfn en því næst var farið að leika knattspyrnu. Keppt var á 7 völlum í 4., 5., 6. og 7. flokki stráka og í 3. flokki stelpna. Allan laugardaginn var leikin knattspyrna en um kvöldið var kvöldvaka þar sem Karíus og Bakt- us léku listir sínar og síðan lék hljómsveitin Úlrik fyrir fjölskyldu- dansi. Á sunnudeginum var svo gert hlé frá leikjum til að mótsgestir gætu séð úrslitaleikinn í HM. Verðlaunaafhending fór fram eft- ir síðasta leik og skiptust verðlaun- in nokkuð jafnt á milli félaga enda liðin að keppa á jafnréttisgrund- velli. Mótinu lauk með grillveislu fyrir alla þátttakendur og gesti. Búnaðarbankinn í Borgarnesi er styrktaraðili mótsins en starfmenn þess voru flestir foreldrar þeirra barna sem æfa með knattspyrnu- deild Skallagríms. Búnaðarbankamót haldið í áttunda sinn í Borgarnesi Morgunblaðið/Guðrún Vala B-lið Skallagríms í 4. flokki sem vann í sínum riðli. Fyrir aftan stendur Kristján Snorrason, útibústjóri Búnaðarbankans í Borgarnesi, vinstra megin stendur Einar Skarphéðinsson, þjálfari liðsins og framkvæmda- stjóri Knattspyrnudeildar Skallagríms, og hægra megin er Jóhanna Björnsdóttir, formaður stjórnar. Borgarnes
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.