Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 23

Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 23 Sérð þú kex á borði? Glæsilegir vinningar Komdu við í næstu verslun og taktu þátt í skemmtilegum leik OD DI H F I4 80 5 ...vísa þér veginnwww.lmi.is Landmælingar Íslands hafa gefið út fyrsta kortið í flokki nýrra vandaðra ferðakorta í mælikvarða 1: 250 000 og nefnist það Vestfirðir og Norðurland. Kortin í flokknum verða þrjú talsins og eru hin tvö væntanleg á næsta ári. Byggt er á nýjum stafrænum gögnum og auk almennra staðfræðiupplýsinga eru á kortunum nýjustu upplýsingar um ferðaþjónustu og vegakerfi. Kortin eru í handhægu broti sem hentar vel á ferðalögum. Ómissandi kort í ferðalagið • Hæðarskygging og 50 metra hæðarlínur • Vegir, vegalengdir og veganúmer • Gisting og tjaldsvæði • Sundlaugar og golfvellir • Söfn og friðlýstar minjar • Bensínafgreiðslur • Hringsjár og áningarstaðir • Bæir í byggð, eyðibýli og rústir • Yfir 6000 örnefni • Upplýsingamiðstöðvar, bátsferðir og margt fleira • Skýringar á íslensku, ensku, frönsku og þýsku 1 : 250 000 Nýtt ferðakort Væntanlegar útgáfur 2003 FORSETI Argentínu, Eduardo Du- halde, hefur ákveðið að flýta skuli forsetakosningum í landinu. Verða þær haldnar í mars á næsta ári, sjö mánuðum áður en kjörtímabil forset- ans rennur út. Ákvörðunin kemur í kjölfar vax- andi ólgu og versnandi efnahags- ástands í landinu sem forsetinn hefur verið ófær um að koma böndum á. Duhalde, sem skipaður var af lög- gjafarþingi landsins í janúar síðast- liðnum, sagði að þjóðin þyrfti á for- seta að halda sem kosinn væri í almennum kosningum og hefði því umboð til að taka vandamál ríkisins föstum tökum. Þegar Duhalde tók við forsetaembættinu lofaði hann því að hann myndi ekki gefa kost á sér aftur og líta því sumir stjórnmála- skýrendur á yfirlýsinguna sem af- sögn. Kosningum flýtt í Argentínu Buenos Aires. AFP. Reuters Eduardo Duhalde ZOLTAN Pokorni, leiðtogi helsta stjórnarandstöðuflokks- ins í Ungverjalandi, sagði í gær af sér eftir að fluttar voru fréttir af því að faðir hans hefði um þrjátíu ára skeið njósnað fyrir leyniþjónustu kommúnista- stjórnarinnar í landinu. Pokorni sagði að faðir sinn hefði staðfest í samtali við sig að fréttirnar væru á rökum reistar. Fyrir skömmu neyddist nýr forsætisráðherra Ungverja- lands, Peter Medgyessy, til að viðurkenna að hann hefði verið einn af gagnnjósnurum stjórn- valda á áttunda áratugnum. Hafði Pokorni einmitt krafist af- sagnar Medgyessys. Afsögn í Ungverja- landi Búdapest. AP.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.