Morgunblaðið - 04.07.2002, Side 57

Morgunblaðið - 04.07.2002, Side 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 57 MIÐHRAUN 11 535 6600 FAXAFEN 12 588 6600 LÆKJARGATA 4 561 6800 GLERÁRGATA 32 461 3017 Níðsterkir regngallar á alla krakka sem fá hæstu einkunn! Litir: Blár, bleikur, rauður. Verð frá: 4.900 - 7.400 kr. settið. „A“ Allt fla› besta á einum sta› Icelandair töltkeppni Kynbótas‡ningar Gæ›ingakeppni Ræktunarbú Kapprei›ar Stu›menn Papar KK og Magnús Karlakórinn Heimir Álftager›isbræ›ur Fjöldasöngur Leiktæki og leikvöllur Barnapössun Næg tjaldstæ›i Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Komdu á Landsmót! L a n d smó t h e s t amann a á V i n d h e imame l um í S k a g a f i r › i 2 . - 7 . j ú l í 2002 Fjölbreytt skemmtiatri›i flar sem allir geta fundi› eitthva› vi› sitt hæfi! „ÉG HEF lengi stundað Þingvalla- vatn og fengið öðru hvoru væna fiska, m.a. 4 og 5 punda urriða, en þetta er sá langstærsti sem ég hef fengið,“ sagði Eggert Bjarki Egg- ertsson í samtali við Morgunblaðið í gær, en nóttina áður veiddi hann 11 punda urriða, 77 sentimetra langan, á maðk í Kárastaðalandi. Eggert sagði glímuna við stórfiskinn hafa verið harða, en um spikfeita og fal- lega hrygnu var að ræða. Gott miðað við aðstæður Holl sem lauk veiðum í Þverá í gærdag var með 23 laxa á sjö stangir og að sögn Konráðs Jónssonar, veiði- manns í hópnum, töldu menn það nokkuð gott miðað við að afar lítið vatn er í ánni og veður bjart og óhag- stætt til veiða. „Það sem menn fengu kom á míkrótúpur og „hitsið“. Það er víða talsvert líf í ánni og talsvert af fiski að ganga, nóg til að veiðitölurn- ar væru miklu betri ef skilyrði væru ekki svona slæm,“ bætti Konráð við. Alls eru komnir fast að 100 laxar úr Þverá og einhver reytingur til við- bótar úr Kjarrá. Þar hefur veiðin verið léleg það sem af er, en hefur verið að glæðast síðustu daga. Mikill lax en styggur Að sögn Ásgeirs Heiðars er mikill lax neðst í Laxá í Kjós, t.d. í Kvísla- fossi og Laxfossi, en vatnsmagn skelfilega lítið og fiskur styggur eftir því. „Menn eru þó að reyta upp fiska og það eru komnir um 80 laxar á land. Við erum alveg sátt hérna og þeir sem fá rigninguna lenda í veislu,“ sagði Ásgeir. Lítið líf í Laxá á Ásum Aðeins 12 laxar voru komnir úr Laxá á Ásum á þriðjudagskvöldið samkvæmt uppfærðum upplýsing- um á heimasíðu sem veiðivörður ár- innar heldur. Þetta eru vægt til orða tekið slakar tölur og augljóslega lítið af fiski á ferðinni. F.v. Guðmundur Björgúlfsson, Gunnlaugur Stefánsson, Guðjón Jónsson og Sigurður Staples með fjóra af fimm löxum sem veiddust á fyrstu vaktinni í Breiðdalsá, 8 til 14 punda laxar. Ellefu punda urriði ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? MENNTAMÁL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.