Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 65
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 65 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 58.150 Flug og hótel í 6 nætur, m.v. 2 í herb- ergi, Expo, 3 stjörnur. Innifalinn morgunverður, íslensk fararstjórn og skattar. Heimsferðir bjóða nú spennandi viku- ferð yfir Verslunarmannahelgina til þessarar heillandi borgar þann 30. júlí, í 6 nætur. Hér getur þú kynnst fegurstu borg Evrópu, gamla bænum, Hradcany kastala, Karlsbrúnni, Wenceslas torginu, og farið í spennandi kynnisferðir með farar- stjórum Heimsferða sem gjörþekkja borgina. Gott úrval hótel í boði. Verð kr. 40.450 Flugsæti með sköttum. Aðeins 28 sæti laus Verslunarmannahelgin í Prag 30. júlí - 6 nætur frá kr. 40.450  ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Skugga-Baldur laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BÖGGVER, Dalvík: Skugga-Bald- ur föstudagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Þjóðhátíðar- degi Bandaríkjamanna fagnað fimmtudagskvöld. Vestræn tónlistar- veisla með Sigga Johnnie, Önnu Vil- hjálms, Þorsteini Eggertssyni og Geir Ólafssyni.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Rúnar Þór og hljómsveit föstudagskvöld. Suður- amerískt kvöld með Don Felix Per- alta úr Los Paraguayos laugardags- kvöld. Peralta eldar smárétti frá S-Ameríku, spilar á gítar og syngur fyrir gesti.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Diskótek Sigvalda Búa föstudags- og laugardagskvöld.  CLUB 22: Dj Rallycross föstudags- kvöld. Doddi litli laugardagskvöld.  FIMM FISKAR, Stykkishólmi: Eft- ir sex laugardagskvöld.  FLUGSKÝLIÐ, Borgarnesi: Risa- ball með Landi og sonum og Í svört- um fötum laugardagskvöld. Dj Fin á staðnum. Miðaverð 2.300 kr. við inn- ganginn, 1.900 kr. í forsölu. Forsala stendur til kl. 18 á laugardag á stöðv- um Esso Ártúnshöfða, Akranesi, Borgarnesi. Sætaferðir frá BSÍ kl. 22, Þjónustumiðstöð Húsafelli kl. 22, Skútunni Akranesi kl. 22. 30. Sæta- ferðir skráðar hjá promo.is.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Meir með Margréti Eir í fararbroddi fimmtudagskvöld. Í svörtum fötum föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 23.30 og er opið til kl. 5.30. Ber laugardags- kvöld. Húsið opnað kl. 23.30 og er opið til kl. 5.30. Alþýðusöngkonan Julie Murphy heldur tónleika mánudags- kvöld. Stefnumót Undirtóna miðviku- dagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfun- kel komnir úr sumarfríi, endurnærðir og hressari en nokkurn tímann fyrr, og ætla að leika föstudags- og laug- ardagskvöld.  HVERFISBARINN: Dj Le Chef föstudags- og laugardagskvöld. Frítt inn.  INGÓLFSTORG: Rímnamínstón- leikar föstudag kl. 16 til 18. Tónleikar í tilefni af útkomu safnplötunnar Rímnamíns. Fram koma Diplomatics, Vivid Brain, Bæjarins bestu, Af- kvæmi Guðanna, Bent & 7berg, Móri og Mezzías MC, Sesar A (& Sækópah) og XXX Rottweiler.  ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á HÖFN, HORNAFIRÐI: Á móti sól leikur laugardagskvöld. Humarhátíðarball fyrir 18 ára og eldri.  JÓMFRÚIN: Dýrin í Hálsaskógi laugardag kl. 16 til 18. Flytjendur Óskar Guðjónsson, Eðvarð Lárusson, Matthías Hemstock og Pétur Grét- arsson.  KAFFI RÓM, Hveragerði: Stuð með Smack föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Íris Jóns og Siggi Már spila föstudags- og laug- ardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Sögustund með Bjartmari fimmtudagskvöld kl. 21. Upphaf tónleika Bjartmars Guðlaugs- sonar. Þar fer Bjartmar yfir ferilinn, flytur sín þekktustu lög og kryddar með smásögum og spjalli. Stuðbanda- lagið föstudags- og laugardagskvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Píanó- leikarinn Þórarinn Gíslason fimmtu- dagskvöld. Mogadon föstudags- og laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Skemmtikvöld föstudagskvöld. Ýmsir söngvarar taka lög Abba, Bítla, Elvis o.fl. ásamt Dj Bo. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar laugardags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Spútnik á föstudags- og laug- ardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Hafrót föstudags- og laugardags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Írafár og Papar föstudagskvöld. Frelsisball með Írafári fyrir 12–16 ára til kl. 23. Papar taka svo við á hefðbundnu balli þar sem frítt er inn til kl. 2 vegna eig- endaskipta. Ball með Írafári laugar- dagskvöld.  SPORTKAFFI: Breakbeat.is-kvöld fimmtudagskvöld kl. 21 til 1. Heiðurs- gestur er Dj Héðinn. Leynigesturinn er hins vegar frá Bretlandi. Fasta- snúðar eru Dj Reynir og Dj Kristinni. Aðgangseyrir 500 kr. 18 ára aldurs- takmark.  SPOTLIGHT: Dj Cesar föstudags- kvöld kl. 21 til 60. 500 kr. inn.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hljómar laugardagskvöld. Þessi landsfræga sveit stígur í fyrsta sinn á svið á Austurlandi síðan 1968. Hljómsveitin Vax frá Egilsstöðum hitar upp.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Ruth Reginalds föstudags- og laugardags- kvöld.  VINDHEIMAMELAR: Papar laug- ardagskvöld.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG: Dúndurfréttir fimmtudagskvöld. Buff föstudagskvöld. Blússveitin forn- fræga Kentár sunnudagskvöld. FráAtilÖ Hljómar sækja Austfirðinga heim í fyrsta sinn í þrjá áratugi.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.