Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.07.2002, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 23 Sérð þú kex á borði? Glæsilegir vinningar Komdu við í næstu verslun og taktu þátt í skemmtilegum leik OD DI H F I4 80 5 ...vísa þér veginnwww.lmi.is Landmælingar Íslands hafa gefið út fyrsta kortið í flokki nýrra vandaðra ferðakorta í mælikvarða 1: 250 000 og nefnist það Vestfirðir og Norðurland. Kortin í flokknum verða þrjú talsins og eru hin tvö væntanleg á næsta ári. Byggt er á nýjum stafrænum gögnum og auk almennra staðfræðiupplýsinga eru á kortunum nýjustu upplýsingar um ferðaþjónustu og vegakerfi. Kortin eru í handhægu broti sem hentar vel á ferðalögum. Ómissandi kort í ferðalagið • Hæðarskygging og 50 metra hæðarlínur • Vegir, vegalengdir og veganúmer • Gisting og tjaldsvæði • Sundlaugar og golfvellir • Söfn og friðlýstar minjar • Bensínafgreiðslur • Hringsjár og áningarstaðir • Bæir í byggð, eyðibýli og rústir • Yfir 6000 örnefni • Upplýsingamiðstöðvar, bátsferðir og margt fleira • Skýringar á íslensku, ensku, frönsku og þýsku 1 : 250 000 Nýtt ferðakort Væntanlegar útgáfur 2003 FORSETI Argentínu, Eduardo Du- halde, hefur ákveðið að flýta skuli forsetakosningum í landinu. Verða þær haldnar í mars á næsta ári, sjö mánuðum áður en kjörtímabil forset- ans rennur út. Ákvörðunin kemur í kjölfar vax- andi ólgu og versnandi efnahags- ástands í landinu sem forsetinn hefur verið ófær um að koma böndum á. Duhalde, sem skipaður var af lög- gjafarþingi landsins í janúar síðast- liðnum, sagði að þjóðin þyrfti á for- seta að halda sem kosinn væri í almennum kosningum og hefði því umboð til að taka vandamál ríkisins föstum tökum. Þegar Duhalde tók við forsetaembættinu lofaði hann því að hann myndi ekki gefa kost á sér aftur og líta því sumir stjórnmála- skýrendur á yfirlýsinguna sem af- sögn. Kosningum flýtt í Argentínu Buenos Aires. AFP. Reuters Eduardo Duhalde ZOLTAN Pokorni, leiðtogi helsta stjórnarandstöðuflokks- ins í Ungverjalandi, sagði í gær af sér eftir að fluttar voru fréttir af því að faðir hans hefði um þrjátíu ára skeið njósnað fyrir leyniþjónustu kommúnista- stjórnarinnar í landinu. Pokorni sagði að faðir sinn hefði staðfest í samtali við sig að fréttirnar væru á rökum reistar. Fyrir skömmu neyddist nýr forsætisráðherra Ungverja- lands, Peter Medgyessy, til að viðurkenna að hann hefði verið einn af gagnnjósnurum stjórn- valda á áttunda áratugnum. Hafði Pokorni einmitt krafist af- sagnar Medgyessys. Afsögn í Ungverja- landi Búdapest. AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.