Morgunblaðið - 25.08.2002, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 15
Kæru viðskiptavinir
Hef opnað snyrtistofuna Betra útlit í World
Class, Austurstræti 17.
Býð upp á alla almenna snyrtingu og förðun.
Tímapantanir í síma 562 6200.
Verið velkomin.
Gunnhildur H. Georgsdóttir.
Haustönn 2003
Sími 511 3737 & 511 3736
Kennsla hefst 16. september
Innritun frá 25. ágúst til 1. september frá kl. 10-18.
Skólagjöld skulu greidd fyrir þann tíma.
Einsöngsdeild Hóptímar – einkatímar – undirleikur I-V stig
Unglingadeild 13-16 ára
Framhaldsdeild Fyrir nemendur á V stigi og ofar
Söngleikjadeild Lög úr söngleikjum, lágmarksaldur 13 ára
Tónfræði & Tónlistarsaga
Kórskóli Fyrir konur sem vilja byrja
Stúlknakór Reykjavíkur
Kór 1 Stúlkur fæddar ´95-´97
Kór 2 Stúlkur fæddar ´90-´94
Kór 3 Stúlkur fæddar ´86-´89
Mæting allir kórar miðvikudaginn 18. september 17:00-19:00
Gospelsystur Reykjavíkur nokkur sæti laus
Vox Feminae fullskipaður
Péturskirkjukór fullskipaður
Agnar Már Magnússon
Arnhildur Valgarðsdóttir
Ástríður Haraldsdóttir
Hanna B. Guðjónsdóttir
Inga Backman
Ingunn Ragnarsdóttir
Margrét J. Pálmadóttir
Már Magnússon
Skarphéðinn Þ Hjartarsson
Stefán S. Stefánsson
Þórdís Guðmundsdóttir
Domus Vox ehf., Skúlagötu 30, 2. h., 101 Reykjavík, sími 511 3737, fax 511 3738
www.domusvox.is Netfang: domusvox@hotmail.com
Kennarar:
tsjetsjneskum skæruliðum fyrir
vopnum í baráttu þeirra við Rússa,“
segir Mark Galeotti, sem er sérfróð-
ur um starfsemi rússnesku mafíunn-
ar.
„Þetta eru sannir alþjóðahyggju-
sinnar, glæpagengi sem svífast
einskis,“ bætir Galeotti við, en hann
stundar rannsóknir við Keele-háskól-
ann í Bretlandi. Hafa Rússarnir
t.a.m. átt samstarf við Ítali vestur í
Bandaríkjunum en þeir greiddu
ítölsku mafíunni á sínum tíma pen-
inga svo þeir gætu stundað umfangs-
mikið skattasvindl á umráðasvæði
Ítalanna. Þá átti rússneska mafían
samstarf við Kólumbíumenn um eit-
urlyfjasmygl til Evrópu en Suður-
Ameríkumönnunum var á móti séð
fyrir vopnum.
Engin sérhæfing
Þykir það sérstakur styrkur rúss-
nesku mafíunnar að hún getur jafnt
stundað eiturlyfjasmygl og vopna-
sölu; sérhæfingin, sem einkennir
margar aðrar glæpaklíkur, er lítil
sem engin. Oft er einungis um það að
ræða að rússnesk glæpagengi taki að
sér að tryggja dreifingu á vörum,
sem aðrir vilja koma á markað. Til
dæmis eru eiturlyf flutt í gegnum
Rússland frá Afganistan – en hvergi
er framleitt eins mikið magn heróíns
og í Afganistan – og þaðan til Vestur-
Evrópu og sömuleiðis hafa Rússarnir
stundað flutninga á asísku fólki, sem
komast vill til Evrópu.
„Rússarnir eiga auðvelt með að
hugsa stórt. Þeir takast á hendur
hvað eina sem gefur af sér peninga,“
segir Galeotti.
SÆNSKIR vísindamenn greindu frá
því á föstudag að þeir hefðu uppgötv-
að áður óþekkta eind í mænuvökva
geðklofasjúklinga og gæti þessi upp-
götvun orðið liður í að útskýra orsakir
sjúkdómsins. „Við höfum uppgötvað
mark sjúkdómsins. Næsta skref er að
komast að því hvort þetta á almennt
við í öllum heiminum eða einungis í
norrænum sjúklingum,“ sagði Lenn-
art Wetterberg, vísindamaður við
Karolinska Institutet.
Wetterberg sagði að eindin virtist
hvorki vera vírus né baktería, en gæti
verið annaðhvort hluti af bilaðri heila-
himnu eða ný lífvera. „Þetta gæti ver-
ið ný lífvera. En það er auðvitað kenn-
ing sem við erum að prófa.“
Í rannsókn sænsku vísindamann-
anna fannst eindin í 20 af 22 norræn-
um geðklofasjúklingum. Aðeins tveir
af 38 manns sem ekki þjást af geð-
klofa reyndust hafa eindina. Greint er
frá rannsókninni í tímaritinu Neuro-
science Letters.
Vísindamenn telja að geðklofi geti
átt sér ýmsar orsakir, þ.á m. arfbera
er valda ójafnvægi í taugaboðefnum,
sem senda og taka við boðum á milli
heilafrumna.
Sænsk rannsókn
Eind gæti
útskýrt
geðklofa
Stokkhólmi. AFP.
Mikið úrval af
fallegum
rúmfatnaði
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
PASTAVÉL
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44 Sími 562 3614
Verð 5.500
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111