Morgunblaðið - 25.08.2002, Side 39

Morgunblaðið - 25.08.2002, Side 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 39 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. 280 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi í miðborg- inni. Húsnæðið skiptist í 120 fm parketlagðan sal með sviði, forstofu, stórt anddyri, 5 kennslu/skrif- stofuherbergi og 2 salerni. Allt innanhúss er nýlega endurnýjað m.a. nýjar lagn- ir, nýjar innréttingar og ný gólfefni. 3 bílastæði fylgja. Húsnæðið er upplagt t.d. fyrir félagasamtök eða til kennslu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Veghúsastígur Endurnýjað húsnæði í miðborginni Miðstræti 12, 101 Reykjavík, sími 533 3444. Höfum fjársterka kaupendur af sérhæð í Hlíðahverfi eða svæði 105 í Reykjavík. Einnig vegna mikilla sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir íbúða á sölu. Nánari upplýsingar veita sölumenn Þingholts, Þingholt fasteignasala HLÍÐAHVERFI Höfum kaupendur að: Allar nánari upplýsingar veita sölumenn okkar: Bárður, sími 896 5221, Bogi, sími 699 3444 eða Ingólfur, sími 896 5222. • 4ra-5 herb. 100-150 fm íbúð í fjölbýli eða litlu raðhúsi í Linda-, Sala- eða Smárahverfi. Einnig koma til greina Garðabær, Hafnarfjörður eða Álftanes. Ákveðinn fjársterkur kaupandi. • 3ja-4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli eða lyftuhúsi í Linda-, Smára- eða Salahverfi. Ákveðinn fjársterkur kaupandi. • 130-200 fm raðhúsi í Grafarvogi, Rima-, Borga- eða Víkurhverfi. Ákveðinn fjársterkur kaupandi. • 150-250 fm stórri íbúð í vönduðu fjölbýli, raðhúsi eða einbýli. Þarf ekki að vera fullbúið. Má kosta 20-40 millj. • Einbýlishúsum í Garðabæ fyrir ákveðna kaupendur á bilinu 150-300 fm. OPIÐ 9-18 Í einkasölu falleg efri sérhæð ásamt bílskúr í góðu tvíbýli á þessum vinsæla stað. Stofa með suðursvölum og arni, borðstofa, 3 herbergi, eldhús, búr, rúmgott baðherbergi. Góð- ur suðurgarður. Fráb. staðsetn- ing við botnlangagötu. Áhv. hagstætt lífsj. lán um 4 millj. Ásett verð 19,9 millj. VERIÐ VELKOMIN. REYNIMELUR 63 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 SUNNUDAGINN 25. ágúst næst- komandi verður haldið upp á lokin á góðu sumri í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum. Garðurinn verður opinn frá kl. 21 til 22 og frítt inn fyrir alla. Tímamótin marka upphaf vetrar- dagskrár Fjölskyldu- og húsdýra- garðsins en hana má finna á www.mu.is. Frítt í Fjöl- skyldugarðinn SKÍÐASVÆÐI höfuðborgarsvæðis- ins og Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um þróun og upp- setningu á nýju vefsvæði www.skida- svaedi.is. Tilgangur vefsvæðisins er að veita upplýsingar um skíðasvæði höfuðborgarinnar, sem eru Bláfjöll, Skálafell, Hengilssvæðið og önnur minni skíðasvæði innan Reykjavík- ur. Skíðasvæðin eru rekin af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur fyrir hönd Bláfjallanefndar, sem skipuð er fulltrúum frá 13 sveitarfélögum. Á nýja vefsvæðinu, sem verður opnað í haust, geta skíðaiðkendur nálgast allar almennar upplýsingar um skíðasvæðin á einum stað, s.s. hvenær er opið, veður, færi, rútu- ferðir og fleira sem tengist skíðaiðk- un. Origo ehf. sérhæfir sig í hönnun og þróun vefsvæða, þróun sérhæfðra tölvukerfa og samþættingu kerfa með áherslu á notkun Netsins með það að markmiði að einfalda vinnslu og bæta aðgengi starfsmanna og við- skiptavina að upplýsingum og þjón- ustu. Nýtt vef- svæði um skíðasvæðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.