Morgunblaðið - 25.08.2002, Page 51

Morgunblaðið - 25.08.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 51 HLJÓMSVEITIN Quarashi heldur tónleika í Laugardalshöll hinn 12. september næstkomandi. Hljóm- sveitin hefur starfað í Bandaríkj- unum á árinu og kynnt breiðskífu sína, JINX, sem kom út í vor. Liðs- menn sveitarinnar hafa meðal ann- ars leikið í Ástralíu og Japan, þar sem þeir spiluðu fyrir 25 þúsund manns, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Segir að breið- skífan hafi selst vel þar í landi en hún kemur út í Evrópu á næstu dögum. Í kjölfarið mun hljóm- sveitin fylgja plötunni eftir í álf- unni út árið. Upphitunarhljómsveitir á tón- leikunum í Laugardalshöll verða XXX Rottweilerhundar og DJ Touché úr Wiseguys. Fram kemur í fréttatilkynningu að sviðsmynd verði smíðuð sérstaklega fyrir tón- leikana. Miðaverð er 2.900 krónur í stæði og 3.200 krónur í sæti. Miðasala fer fram í verslunum Tals og hefst mánudaginn 2. september. Quarashi í Höllinni Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. með íslensku tali. www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single i l Yfir 20.000 MANNS Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.45. Mán kl. 6, 8.30 og 10.45. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl 6, 8 og 10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl 4 og 6. með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is i tti i f ri, i ir.i Sýnd kl. 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.