Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 23 DAGAR Klapparstíg, sími 552 2522l r tí , í i Tilboð á vögnum og kerrum vikuna 6.—14. september Tilboðshelgi 25-40% afsláttur af samfellum, sokkabuxum og sundfatnaði. Skartgripir • Töskur Kynnum nýju haust- og vetrarlitina í Nýir maskarar - Nýtt augnabrúnagel Sjón er sögu ríkari Laugavegi 80 - Sími 561 1330. Laugavegi 46, sími 561 4465 Villtar & Vandlátar i í i af nýjum hörfatnaði í dag og á morgun 10% afsláttur Langur laugardagur opið til kl. 17 Ítölsk barnafataverslun Laugavegi 53, s. 552 3737 Ungbarnaföt í miklu úrvali fyrir krakka frá 0-12 ára Nýjar haustvörur 0 - 12 ára Njálsgötu 86 - sími 552 0978 10-70% afsláttur Tilboðsdagar Opið laugardag kl. 11-16 Rúmfatnaður • Handklæði Barnafatnaður ÞINGNEFND í Kanada er sam- mála um að hvetja til þess að full- vöxnu fólki verði leyft að nota marijuana og er talið að niðurstaðan auki þrýsting á ríkisstjórn Jean Chretiens um að breyta fíkniefna- löggjöfinni. Notkun á marijuana, hassi og öðrum kannabisefnum er nú bönnuð en lögreglan skiptir sér að jafnaði ekki af einstaklingum sem nota efnið. Umrædd þingnefnd fjallar um ólögleg fíkniefni og kynnti á mið- vikudag um 600 blaðsíðna skýrslu þar sem röksemdir fyrir breyting- unni eru raktar. Í tengslum við gerð skýrslunnar, sem tók nokkra mán- uði, ræddi nefndin við jafnt kan- adíska sem erlenda sérfræðinga, lögreglumenn, embættismenn hjá fíkniefnaeftirliti og almenna borg- ara. Nefndin vill að færslur á saka- skrám um marijuana í eigu einstak- linga verða afmáðar og settar verði reglur um notkun efnisins er bygg- ist á reglum um meðferð áfengis. Íhaldsmaðurinn Pierre Nolin, for- maður nefndarinnar, sagði hana hafa komist að þeirri niðurstöðu að engar vísbendingar væru um að notkun á marijuana væri eins konar dyr að notkun á kókaíni og heróíni. „Gögn vísindamanna benda ein- dregið til þess að kannabis sé mun hættuminna en áfengi og ætti ekki að fjalla um notkun efnisins eins og um glæp sé að ræða heldur við- fangsefni á sviði félags- og heil- brigðismála,“ sagði hann. Kanadískir lögreglumenn ósammála David Griffin, talsmaður sam- bands lögreglumanna, sagði skýrsluhöfunda hunsa vísindalegar vísbendingar um að marijuana væri skaðlegt. Þingmaðurinn Colin Kenny, sem er í Frjálslynda flokkn- um eins og Chretien forsætisráð- herra og situr í nefndinni, sagði að enginn í nefndinni vildi auka notkun á kannabisefnum þótt mælt væri með því að heimila notkun þeirra. Stjórnvöld mæltu heldur ekki með áfengi þótt það væri leyft. Þingnefnd í Kanada Kannabis verði leyft Toronto. AP. RÉTTARHÖLD yfir Marwan Barghouti, einum helsta leiðtoga Palestínumanna í uppreisninni gegn hernámi Ísraela, hófust aftur í Ísrael í gær. Lýsti hann því yfir, að hann væri palestínskur þingmaður og Ísraelar hefðu engan rétt til að lögsækja hann. Það væri ísraelska stjórnin, sem ætti að sitja á saka- mannabekk en ekki hann. Mikill órói var í salnum, köll og upphrópanir en Ísraelar saka Barghouti, leiðtoga Fatah-hreyf- ingar Yassers Arafats á Vest- urbakkanum, um að hafa skipulagt árásir, sem urðu 26 Ísraelum að bana. Barghouti neitar því en segist styðja baráttuna gegn hernáminu. Nokkur ættmenni þeirra sem Barghouti og menn hans eru sak- aðir um að hafa drepið voru í rétt- arsalnum. Þar voru einnig börn Barghoutis og reyndu þau án ár- angurs að ná til föður síns. „Ég berst fyrir frelsi, ég er þingmaður,“ sagði Barghouti en þá hrópaði einn viðstaddra í salnum: „Þeir, sem berjast fyrir frelsi, berjast við her- menn. Þú myrtir son minn.“ Réttarhöldin yfir Marwan Barghouti Hafnar lögsögu Ísraela Tel Aviv. AP. Ísraelinn Brigitte Kesler hrópar slagorð gegn Marwan Barghouti við réttarhöldin í Jerúsalem í gær. Hún heldur á mynd af dóttur sinni, Gili Shara, sem var drepin í árás Palestínumanna í Jerúsalem í júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.