Morgunblaðið - 06.09.2002, Side 54

Morgunblaðið - 06.09.2002, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Minority Report Stórfengleg afþreying frá Spielberg, bæði dul- úðug framtíðarsýn og spennandi glæpareyfari. Ein af myndum ársins. Amen. (S.V.) Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó, Sambíó- in (Ak.) About a Boy Hugh Grant fer fyrir einstökum leikhópi og myndin er undur vel gerð og skrifuð. Frábær skemmtun. (S.V.) Háskólabíó, Sambíóin Fríða og Dýrið Yndisleg saga, frábær tónlistaratriði (líka það nýja) og fallegar teikningar. Fín íslensk talsetn- ing gerir þetta enn skemmtilegra. Allir í bíó! (H.L.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó Litla lirfan ljóta Fallega og faglega unnið ævintýri um litla sæta lirfu með viðkvæma sjálfsmynd. Þessi fyrsta íslenska tölvuunna teiknimynd markar tímamót. (H.J.)  Smárabíó Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um músina Stúart, fjölskyldu hans og vini. Sagan er skemmtileg og spennandi, og ekki vantar brandarana frá heimiliskettinum Snjóberi. (H.L.) Smárabíó, Borgarbíó Maður eins og ég Róbert Douglas nálgast raunveruleikann (mið- að við Drauminn) í gráglettinni mynd um brös- uglegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þorstein Guð- mundsson fremstan í fínum leikhópi. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó Eight Legged Freaks Ein frísklegasta kvikmyndin í bíóhúsunum í dag. Skörp og vel skrifuð skrímslamynd í anda vænisjúkra B-hrollvekja 6. áratugarins. Prýði- leg skemmtun. (H.J.)  Sambíóin Signs Væntingar til leikstjórans M. Night Shyamalan eru mikilar, en hér fatast honum flugið. Um- gjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósam- ræmi setur mark sitt á sálfræðina í sögunni. Mel Gibson hefði mátt missa sín í aðalhlut- verkinu. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó Slap Her, She’s French Sæmilega fersk rómantísk gamanmynd sem tekur fyrir ímynd hinnar fullkomnu amerísku unglingsstúlku. Nokkuð beitt á köflum. (H.J.)  Sambíóin The Sum of All Fears Myrk og óvægin mynd, sem fjallar um við- kvæmt ástand heimsmála. Hollywood-bragur dregur þó úr áhrifamættinum. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó Men in Black II Þokkaleg afþreying sem fetar að mestu leyti í gömlu góðu fótsporin. (S.V.) ½ Smárabíó Scooby Doo Ósköp svipuð sjónvarpsþáttunum, með álíka lélegum húmor, en þó ekki jafnfyrirsjáanleg. Og krakkarnir skemmta sér vel. (H.L.)  ½ Sambíóin Villti folinn Rómantísk og ljóðræn teiknimynd um frjálsan hest í villta vestrinu og hættuleg fyrstu kynni hans af mannskepnunni. Fallegar teikningar, ágæt saga en leiðinleg tónlist. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó Goldmember Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð- anmittishúmorinn sem hellist yfir mann. Nokk- ur frábær atriði, Beyoncé er flott og Michael Caine góður. Geggjað, já. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó, Sambíóin (Ak.) The Sweetest Thing Gamanmynd með Cameron Diaz sem er góðra gjalda verð, birtir glaumgosalíferni ungra kvenna í opinskáu og ögrandi ljósi. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdóttir talar fallega um lirfuna ljótu og segir hana faglega unn- ið ævintýri, mynd sem tæknilega marki tímamót í íslenskri kvikmyndagerð. NAOMI Campbell hefur tilkynnt að hún hafi gengið í hjónaband með spænsku fyrirsætunni Enrique Pal- acio í rómantískri bátsferð um Mið- jarðarhafið. Palacio er nokkrum ár- um yngri en Campbell og er lítið þekktur miðað við eiginkonuna. Campbell gerði enga tilraun til að fela stóran giftingarhring í gleðskap í Cannes í vikunni. Viðstaddir sögð- ust einnig hafa tekið eftir giftingar- hringunum hjá parinu þegar þau fóru í síkjasiglingu í Feneyjum þar sem þau sækja kvikmyndahátíðina víðfrægu. Ekki trúa þó allir fullyrð- ingum fyrirsætunnar um hjónaband- ið vegna þess að hún hefur áður komið með svipaðar yfirlýsingar. Campbell gift kona Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! FRUMSÝNING miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr 1/2Kvikmyndir.is HARRISON FORD LIAM NEESON INGVAR SIGURÐSSON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Sýnd kl. 6 og 8. Yfir 25.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10. 9.30. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Yfir 15.000 MANNS The Sweetest Thing Sexý og Single i l  HL Mbl Sýnd kl. 8, 10 og 11. B. i. 14. Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! FRUMSÝNING miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4. Allir dagar eru Dubliner dagar um helgar Opið til kl. 5.30 HAFNARSTRÆTI 4 Hýru plógdrengirnir koma á föstudagskvöld og móðir allra götuspilara Jo Jo einnig um helgina. Opna Dublineramótið í prjónum innanhús auglýst síðar. Matti and the Maniacs spila um helgina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.