Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Barnafataverslun
Góður starfskraftur óskast í hálft starf.
Helst vanan með góða þjónustulund og áhuga
á fatnaði.
Uppl. gefur Lilja Rós í síma 565 6701 eftir kl. 19.
Arðbær atvinna
þar sem engar tekjutakmarkanir eru.
Gerðu þér og þínum greiða og
skoðaðu málið.
http://pentagon.ms/galaxy
Mastercare
Sænska meðferðarkerfið fyrir bakverki
Óskum eftir metnaðarfullum umboðsaðilum
fyrir hinn heimsþekkta Mastercare-bekk fyrir
bakverki. Einkaleyfi. Góðar tekjur.
Sjá heimasíðu okkar, www.mastercare.se .
Uppl. hjá Gunnari Johnson, svæðisstjóra, netfang
office@mastercare.se eða í síma/fax 0046 300 39310.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
KENNSLA
Patricia Howard,
(útskrifuð úr skóla Barböru Brennan), heldur
fyrirlestur um heilun (aðg. ókeypis) föstud. 20.
sept. kl. 19.00 - og heldur námskeiðið „Leið
til sjálfsþekkingar" 21.-22. sept. í Farfuglaheim-
ilinu, Sundlaugavegi 34. Heilunartímar 19.-25.
sept. á Klapparstíg 25, 5. hæð. S. 846 3804.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut
36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álaugarvegur 8, 0101, ásamt tækjum, þingl. eig. Trésmiðja B.B. ehf.,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 10. september 2002 kl. 14.50.
Hafnarbraut 24, 0101, þingl. eig. Helgi Stefán Egilsson og Elín Helga-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. september
2002 kl. 13.20.
Hafnarnes 1, 0102, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf
Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf. - Visa
Ísland, þriðjudaginn 10. september 2002 kl. 13.30.
Sandbakki 12, þingl. eig. Aðalheiður Dagmar Einarsdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., þriðjudag-
inn 10. september 2002 kl. 13.50.
Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein-
ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn
10. september 2002 kl. 13.40.
Sýslumaðurinn á Höfn,
3. september 2002.
Nauðungarsala
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. september 2002, kl.
14.00, á eftirtöldum eignum:
Austurgata 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Gerðarbeið-
endur eru Vátryggingafélag Íslands hf. og Búnaðarbanki Íslands
hf.
Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf. Gerðarbeiðandi er
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
M/b. Berghildur SK-137 (1581), þingl. eign Bergeyjar ehf. Gerðarbeið-
andi er Vélbátaábyrgðarfélag Ísfirðinga.
M/b Bylgja SK-6 (1819), þingl. eign Hofskeljar hf. Gerðarbeiðandi
er sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Freyjugata 21, neðri hæð, Sauðárkróki, þingl. eign Guðmundar Guð-
mundssonar og Jóhönnu Svansdóttur. Gerðarbeiðendur eru Búnað-
arbanki Íslands hf. og Ax hugbúnaðarhús hf.
Kirkjugata 15, Hofsósi, þingl. eign Önnu Lindu Hallsdóttur. Gerðar-
beiðandi er Fróði hf.
Landspilda, 5 ha úr landi Lambanesreykja, Sveitarfélaginu Skagafirði,
þingl. eign Máka hf. Gerðarbeiðendur eru Element hf., Sindra Stál
hf., Jónar Transport hf., Reykjalundur og Ískerfi hf.
Landspilda, 5,5 ha úr landi Vatnsleysu, Sveitarfélaginu Skagafirði,
þingl. eign Jóns Friðrikssonar og Björns F. Jónssonar. Gerðarbeið-
andi er Byggðastofnun.
Lambeyri, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Lambeyrar hf. Gerð-
arbeiðandi er Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
Messuholt, verkstæði, þingl. eign Vélaþjónustunnar Messuholti
ehf. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins.
Skógargata 6b, Sauðárkróki, þingl. eign Halldórs Þorvaldssonar
og Sonju Hafsteinsdóttur. Gerðarbeiðandi er Íbúðalánasjóður.
Suðurgata 24, Sauðárkróki, þingl. eign Brynjólfs Dan Halldórssonar.
Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Sæmundargata 5F, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns Geirmundssonar.
Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Sæmundargata 5G, Sauðárkróki, þingl. eign B.A.D. ehf. Gerðarbeið-
andi er Lífeyrissjóður Norðurlands.
Víðimýri 8, 0301, Sauðárkróki, þingl. eign Guðrúnar Elínar Björnsdótt-
ur. Gerðarbeiðandi er Ríkisútvarpið.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
5. september 2002.
TILKYNNINGAR
Handverksmarkaður verður á
Garðatorgi laugardaginn 7. september.
Uppl. í símum 861 4950 og 692 6673.
Kaupi bækur, bókasöfn og ýmsa
gamla muni, s.s. styttur, vasa, silfur,
myndir, húsgögn o.fl.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Gvendur dúllari, Klapparstíg 35.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Sunnudagur 8. september.
Tröllakirkja (862 m y.s.) á
Kolbeinsstaðarfjalli í Hnappa-
dal. Víðsýnt fjall í góðu veðri.
Um 5—6 klst ganga.
Þrællyndisgata í Eldborgar-
hrauni. Gengið yfir Eldborgar-
hraun á Eldborg og endað á
Snorrastöðum. Fararstjóri er
Reynir Ingibjartsson. Brottför í
báðar ferðir kl. 9.00 frá BSÍ með
viðkomu í Mörkinni 6. Þátttöku-
gjald 2.600/2.900.
Haustlita- og fræsöfnunarferð í
Þórsmörk. Fræðslan, skemmtun,
grill o.fl, sjá nánar á www.fi.is og
textavarp Ruv bls. 619.
Hluthafafundur
í Vátryggingafélagi Íslands hf.
Boðað er til hluthafafundar í Vátryggingafélagi
Íslands hf., sem haldinn verður föstudaginn
20. september 2002 á 5. hæð í húsi félagsins
í Ármúla 3 í Reykjavík og hefst hann kl. 17.00.
Fyrir fundinum liggur tillaga um að fram fari
kjör nýrrar stjórnar í kjölfar verulegra breytinga
á eignarhaldi á hlutafé í félaginu, sem nýlega
hafa orðið.
Dagskrá:
1. Stjórnarkjör
2. Önnur mál
Hluthöfum er bent á það, að tillögur, sem þeir
hyggjast leggja fyrir fundinn, skulu hafa borist
stjórn félagsins í síðasta lagi fyrir lok dags
12. september 2002.
Fyrir hönd stjórnar félagsins,
Axel Gíslason,
forstjóri.
Veitingahús
til leigu
Vinsælt veitingahús í Reykjavík er
laust til útleigu.
Móttaka upplýsinga um rekstrar-
aðila er kaffi@islandia.is .
TIL LEIGU
mbl.is
ATVINNA
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR