Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.09.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 57 Sviðin jörð (Crooked Earth) Spennudrama Nýja-Sjáland 2000. Góðar stundir VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leik- stjórn Sam Pillsbury. Aðalhlutverk Tem- uera Morrison, Lawrence Makoare. ONCE Were Warriors sló ræki- lega í gegn fyrir nokkrum árum og átti sú litla nýsjálenska mynd það fyllilega skilið því hún var kynngi- mögnuð og með þeim allra átakanleg- ustu sem maður hafði séð lengi. Eitt- hvað þótti mér vafasamt þegar gert var framhald af þeirri mynd. Fæ alltaf hálfgert óbragð í munninn yfir framhalds- myndum, sem eng- in þörf er fyrir og eru klárlega gerðar til að maka krókinn. Þótt Sviðin jörð sé ekki beint fram- hald af Stríðsmanninum þá er samlík- ingin óumflýjanleg. Enn fáum við inn- sýn í harmleik ógæfusamra maóra sem eiga undir högg að sækja á sinni eigin fósturjörð. Enn er Temuera Morrison í aðalhlutverki reiða már- ans, eini munurinn er sá að nú er hann góði márinn. Hér er greinilega mark- miðið að gefa betri mynd af valdabar- áttu innan raða maóranna og því forna ættarveldi sem þar virðist enn við lýði. Allt saman mjög fróðlegt og ekki veitir manni af að kynnast betur framandi menningarheimum. Vand- inn er hinsvegar sá að þessi mynd er hreint ekki besta kynningin sem í boði er. Handritið er óþarflega flókið og stefnulaust og drunginn sem hvílir yfir öllu leiðir til einskis annars en leiðinda fyrir áhorfandann. Myndbönd Bræður munu berjast Skarphéðinn Guðmundsson Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr. Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 4, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 428 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 410.Sýnd í kringlunni kl. 6, 8, 10 og 12. Vit 426 Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. Vit 422 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP  Kvikmyndir.is Roger Ebert  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 418  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 432 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 430 ATH SÝND Í KRINGLUNNI FRUMSÝNING FRUMSÝNINGM E L G I B S O N Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart. “Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.” “Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.” “Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!” ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 8.15 og 10.20. Vit 431 1/2 Kvikmyndir.is Það er einn í hverri fjölskyldu! Sýnd kl. 8 og 10. Vit 432 FRUMSÝNING Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart.  Kvikmyndir.is Roger Ebert AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10. Vit 432 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Vit 429 Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 6. Vit 426 AKUREYRI Sýnd kl. 6. ísl tal. KEFLAVÍK KEFLAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.