Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 15
Þjórsárver eru einstakt vistkerfi og landslagsheild á hálendi Íslands. Þjórsárver eru gróður- vin með árþúsunda samfellda sögu þróttmikils lífríkis. Þjórsárver eru náttúrugersemi með viðurkennt alþjóðlegt gildi. Með fyrirætlunum um byggingu mannvirkja og gerð uppistöðulóns í Þjórsárverum er stefnt í hættu ómetanlegum verðmætum sem hvorki við né næstu kynslóðir getum endur- heimt. Varúðar skal gætt. Dýrmætustu gróðurvin hálendisins má ekki stofna í hættu fyrir von um skjótfenginn gróða. Við undirrituð skorum á þjóðina að standa vörð um þau verðmæti sem við eigum í fegurð náttúrunnar á hálendi Íslands og segjum því nei við áformum um Norðlingaölduveitu. Stækkum friðland Þjórsárvera og verndum þau til framtíðar. Vegna góðra undirtekta verður þessi áskorun birt í annað sinn með undirskriftum 200 Íslendinga til viðbótar. Þau sem vilja taka undir þessa áskorun geta leitað upplýsinga á www.thjorsarverfridland.is. Til varnar Þjórsárverum Aldís Hjaltadóttir tækniteiknari Andri Snær Magnason rithöfundur Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur Anna Guðrún Þórhallsdóttir prófessor Anna Lára Friðriksdóttir framkvæmdastjóri Anna María Flygenring bóndi, Hlíð Anna María Lind Geirsdóttir ritari og myndlistarmaður Anna Runólfsdóttir verkfræðingur Anton Rúnar Helgason framkvæmdastjóri Ari Teitsson formaður Bændasamtaka Íslands Arngrímur Hermannsson ferðamaður Arnór Þórir Sigfússon fuglafræðingur Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt Axel Árnason sóknarprestur í Þjórsárverum Axel Kristjánsson hrl. Ármann Jakobsson sagnfræðingur Árni Einarsson náttúrufræðingur Árni Finnsson form. Náttúruverndarsamtaka Íslands Árni Múli Jónasson lögfræðingur Árni Sigurðsson veðurfræðingur Árni Þór Sigurðsson forseti borgarstjórnar Ása Ketilsdóttir Laugalandi við Djúp Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður Ásgerður Jónsdóttir kennari Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur Ástrún Sólveig Davíðsson ferðaþj.bóndi, Húsatóftum Berglind Orradóttir nemi Bergur Þór Rögnvaldsson bóndi Bernharður Guðmundsson rektor Skálholtsskóla Birgir Sigurðsson rithöfundur Bjarni Einarsson fv. oddviti Gnúpverja Bjarni E. Guðleifsson náttúrufræðingur Bjarni Guðnason fv. prófessor Björgvin G Sigurðsson Skarði Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Björn Þorsteinsson prófessor Borgþór S. Kjærnested leiðsögumaður Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur Böðvar Jónsson bóndi, Gautlöndum Coletta Maria Burling þýðandi og leiðsögumaður Davíð Þór Jónsson ritstjóri Edda Jónsdóttir galleríeigandi Eggert Pétursson myndlistarmaður Einar Bragi Sigurðsson skáld Einar Kjartansson jarðeðlisfræðingur Einar Torfi Finnsson framkvæmdastjóri Einar Örn Thorlacius forstjóri Eiríkur Kr. Eiríksson Sandlækjarkoti Eiríkur Þórkelsson líffræðingur, Vorsabæ Elín Erlingsdóttir landfræðingur Elísabet Gunnarsdóttir arkitekt Elsa Þórey Eysteinsdóttir líffræðingur Erlingur Loftsson bóndi, Sandlæk Eva Benediktsdóttir dósent Eysteinn Pétursson eðlisfræðingur Finnbogi Jóhannsson bóndi, Minni-Mástungu Friðrik Haraldsson leiðsögumaður og ritstjóri Gísli Már Gíslason prófessor Gísli Már Gíslason verkfræðingur Guðjón Ingvi Guðjónsson Hansen eðlisfræðingur Guðmundur Andri Thorsson Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður Guðmundur Eggertsson prófessor í líffræði Guðmundur Einarsson húsa- og skipasmíðameistari Guðmundur Páll Ólafsson rithöfundur og náttúrufræðingur Guðrún Agnarsdóttir læknir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona Guðrún Edda Gunnarsdóttir sóknarprestur Guðrún Guðmundsdóttir verslunarmaður Guðrún Helga Agnarsdóttir verkefnastjóri Guðrún Marteinsdóttir prófessor Guðrún Rögnvaldardóttir rafmagnsverkfræðingur Gunnar Kristjánsson prófastur Hafdís Hanna Ægisdóttir líffræðingur Hafdís Sigrún Roysdóttir kennari Halldór Gíslason arktitekt Halldór Valdemarsson skólastjóri Halldór Zoéga Halldór Þormar prófessor Hallgrímur Helgason rithöfundur Hannes Þröstur Hjartarson læknir Haraldur Örn Jónsson arkitekt Haukur D. Þórðarson læknir Hálfdán Björnsson bóndi, Kvískerjum Helga Eiríksdóttir bóndi, Vorsabæ Helga Lára Þorsteinsdóttir húsmóðir Helgi Geirharðsson Hildur Hákonardóttir myndvefari Hildur Rúna Hauksdóttir smáskammtaráðgjafi Hilmar Malmquist náttúrufræðingur Hjálmar H Ragnarsson tónskáld Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur Hrafn Goði Rögnvaldsson flugmaður Hrafn Sveinbjarnarson cand.mag. Hrafnhildur Ragnarsdóttir prófessor Hulda Steingrímsdóttir verkefnisstjóri Hörður Kristinsson grasafræðingur Inga Dagmar Karlsdóttir líffræðingur Ingimundur Gíslason augnlæknir Ingólfur Ásgeir Jóhannesson dósent við Háskólann á Ak. Ingvar Þórðarson fv. bóndi, Reykjahlíð, Skeiðum Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur Jóhann Óli Hilmarsson form. Fuglaverndarfélgs Íslands Jóhann Þórsson líffræðingur Jón Eiríksson fv. oddviti, Vorsabæ, Skeiðum Jón Helgason Seglbúðum Jón Kristjánsson lögfræðingur Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur Jón Vigfússon bóndi Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur Jórunn Sörensen kennari Júlíus Sólnes fyrrv. umhverfisráðherra Karl Benediktsson lektor Karólína Eiríksdóttir tónskáld Katrín Helga Andrésdóttir héraðsdýralæknir Suðurlandi Katrín Fjeldsted alþingismaður Katrín Kinga Jósefsdóttir skrifstofumaður Kjartan Gíslason dósent Kogga leirlistakona Kolbeinn Þór Axelsson kerfisstjóri Kolbrún K Halldórsdóttir alþingismaður Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur Kristinn Sigmundsson óperusöngvari Kristín Bergsteinsdóttir líffræðingur Kristín Cardew Kristín Gunnarsdóttir kennari, Brautarholti Kristín Halldórsdóttir framkvæmdastjóri VG Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur/blaðamaður Kristín Steinsdóttir rithöfundur Kristján Guðmundsson fv. bæjarstjóri Kópavogs Kristleifur Andrésson íþróttakennari, Flúðum Linda Vilhjálmsdóttir Magnus Magnusson KBE Magnús Jóhannsson prófessor Magnús Magnússon prófessor emeritus Magnús Ó. Kjartansson myndlistarmaður Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur Margrét Eiríksdóttir Eystra-Geldingaholti Margrét Frímannsdóttir alþingismaður María Björk Steinarsdóttir líffræðingur María Ellingsen leikkona María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur Marta Sverrisdóttir gjaldkeri Mörður Árnason íslenskufræðingur Oddur Guðni Bjarnason bóndi, Stöðulfelli Ólafía Jakobsdóttir fyrrverandi sveitarstjóri Skaftárhr. Ólafur Einarsson líffræðingur Ólafur Íshólm Jónsson lögregluvarðstjóri Ólafur S. Andrésson lífefnafræðingur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt Ósk Magnúsdóttir verslunarstjóri Pétur Gunnarsson rithöfundur Pétur Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri Pétur Örn Friðriksson myndlistarmaður Rannveig Magnúsdóttir líffræðingur Rannveig Thoroddsen líffræðingur Rannveig Tryggvadóttir þýðandi Salbjörg Óskarsdóttir tölvari Sif Matthíasdóttir tannlæknir Sigríður Ella Magnúsdóttir óperusöngkona Sigríður Þorbjarnardóttir líffræðingur Sigrún Bjarnadóttir bóndi, Fossnesi Sigrún Björnsdóttir verkefnastjóri Sigrún Helgadóttir kennari og náttúrufræðingur Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri Sigurður Björnsson bóndi, Kvískerjum Sigurður H Magnússon gróðurvistfræðingur Sigurður Steinþórsson bóndi, Hæli Sigþrúður Jónsdóttir náttúrufræðingur, Tröð Silja Aðalsteinsdóttir blaðamaður Skúli Skúlason náttúrufræðingur Sólveig Eggertsdóttir myndlistarkona Starri Heiðmarsson grasafræðingur Steingrímur Hermannsson Garðabæ Steingrímur J Sigfússon alþingismaður Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur Steinþór Gestsson fv. alþingismaður Steinþór Heiðarsson Sturla Friðriksson dr. phil. Svala Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi Svanborg R Jónsdóttir kennari, Stóra-Núpi Gnúpverjahr. Svanhildur Halldórsdóttir skrifstofustjóri Sveinbjörn I Baldvinsson rithöfundur Sveinfríður Sveinsdóttir fv.bóndi, Reykjahlíð, Skeiðum Sverrir Hákonarson verkfræðingur Tryggvi Ágústsson deildarstjóri Tryggvi Felixson auðlindahagfræðingur Valgarður Egilsson læknir og rithöfundur Vigdís Finnbogadóttir Aragötu 2, Reykjavík Vilhjálmur Þorsteinsson fiskifræðingur Þorbjörn Magnússon Þorsteinn Hannesson efnafæðingur Þorsteinn Magnússon verkfræðingur Þorsteinn Ólafsson dýralæknir Þorvaldur Örn Árnason líffræðingur og kennari Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur Þórdís Gísladóttir Þórdís Sigurðardóttir myndlistamaður og hrossabóndi Þórólfur Geir Matthíasson dósent í hagfræði Þórunn Guðnadóttir húsmóðir Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingiskona Örn Bárður Jónsson prestur Örn Sigurðsson húsgagnasmiður Örnólfur Thorlacius fv. rektor L jó sm yn d R A X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.