Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! FRUMSÝNING miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 3, 4 og 4.50 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr 1/2Kvikmyndir.is HARRISON FORD LIAM NEESON INGVAR SIGURÐSSON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Sýnd kl. 8. Yfir 25.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10. 3.30, 6.30 og 9.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Yfir 15.000 MANNS The Sweetest Thing Sexý og Single i l  HL Mbl Sýnd kl. 5, 8, 10 og 11. B. i. 14. Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! FRUMSÝNING miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 2.30, 3, 3.30, 4, 4,30, 5.30 og 6.30. Óvæntasti smellur ársins í Bandaríkjunum! NEFND mynd skartarstórleikurunum Harri-son Ford og Liam Nee-son í aðalhlutverkum. Árið er 1961, kalda stríðið svo gott sem í hámæli og byggist söguþráð- urinn á hörmulegum örlögum sov- ésks kjarnorkukafbáts í kalda stríð- inu. Byggt er á sönnum atburðum sem ekki komu í ljós fyrr en eftir hrun Sovétríkjanna. Myndin hefur vægast sagt fengið blendin viðbrögð. Í Bandaríkjunum er hún markaðslegt „flopp“ og inn á skrifstofur aðstandenda rignir kvörtunum frá hinni upprunalegu áhöfn sem segir söguna mjög svo skrumskælda. Á hinn bóginn hafa gagnrýnendur í ríkum mæli sett tvo þumla upp, lofað myndina og segja hana afar raunsanna lýsingu á að- stæðum kafbátahermanna. Þáttur Íslendinga í myndinni er allnokkur. Fyrir það fyrsta er Sig- urjón Sighvatsson einn framleið- enda og leikmynd hannaði Karl Júl- íusson við annan mann. Þá lék víst íslenskur smiður sem býr í Gimli, Kanada, í einu hópatriðanna; en myndin var tekin upp á ýmsum stöð- um þar í landi. En sýnilegastur er að sjálfsögðu Ingvar Sigurðsson, sem fer með eitt aukahlutverkanna í myndinni. Hérlendis er ekki nema eðlilegt að hlutirnir séu blásnir dálít- ið upp þegar „strákurinn okkar“ er að leika í bandarískri stórmynd. Ingvar Sigurðsson að leika á móti sjálfum Harrisson Ford! Ingvar sjálfur hefur hins vegar passað sig á því að gæta hógværðar þegar hann er inntur eftir þætti sínum í mynd- inni. En hlutverk hans er – getur greinarhöfundur staðfest – þó veiga- meira en margan grunar. „Mynd“ utan myndarinnar „Það er búið að ýkja þetta mikið,“ segir Ingvar og sýpur á kaffi. Við er- um staddir snemmmorguns á yf- irfullum Gráum ketti og svo virðist sem við séum ekki einu mennirnir þarna í viðtalsútréttingum. „Mér fannst því rétt að hafa fyr- irvara á þessu þar sem það er alltaf mikil óvissa um hvernig lokaútgáfa svona mynda verður. Það var klippt- ur út heill hellingur af atriðum og margir félagar mínir voru klipptir algerlega út. Það má auðvitað ekki selja myndina á fölskum for- sendum.“ Kafbátur: hræðilegt fyrirbæri Ingvar Eggert Sigurðsson fer með eitt af veigameiri aukahlutverkunum í kafbáta- myndinni K-19: The Widowmaker. Arnar Eggert Thoroddsen fræddist um lífið á bak við linsuna. ENSKI knattspyrnumaðurinn David Beckham eignaðist son á sunnu- dag ásamt Victoriu konu sinni og beið ekki boðanna að láta skrifa nafn drengsins á knattspyrnuskóna sína. Þau David og Victoria áttu fyrir soninn Brooklyn en nýja syninum hefur verið gefið nafnið Rom- eo. Í leik Manchester United og Middlesbrough á þriðjudag mátti sjá nöfn sonanna beggja á knattspyrnuskóm föðurins. Nafn sonanna á skónum Brimborg Reykjav ík Br imborg Akureyr i br imborg. is Það er margt sem kemur á óvart Fáðu meira en áður - fyrir minna en áður. Komdu. Kauptu nýjan Ford Fiesta. er dæmi um meiri bíl. IPS öryggiskerfi Fiesta Ford sendir frá sér tákn um nýjan staðal - nú í hönnun smábíla: Stærri og betur búinn Ford Fiesta! Glæsilegur Fiesta skartar því allra besta frá verðlaunabílunum Focus og Mondeo. Keyrðu hann...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.