Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Frábært úrval af blazer- jökkum og drögtum Gott verð Fyrir árshátíðir og aðrar hátíðir haustsins Við eigum fatnaðinn fyrir þig Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending af samkvæmiskjólum Allar stærðir - Aðeins einn kjóll í númeri Efnalaug og fataleiga Garðabæjar sími 565 6680 O pi ð al la d ag a frá k l. 10 -1 8 la ug ar da ga fr á kl . 1 0- 14 Samkvæmiskjólar Síðar siffonskyrtur St. 36-44 & 44-56                Nýtt Nýtt Nýtt! Ísl. HANDVERK - skraut - LAUFABRAUÐ - o.fl. Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 R., s. 551 5992 Opið mán.-föstud. 10-18, laugard. 11-16 og sunnud. 13-16. FARAH KHAN frá KASHMIR KRAFTS á Indlandi heldur fyrirlestur um starfsemina á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni, sunnudaginn 22. september kl. 15.00. Sölusýning á eftir. HJÁLPUM FÓLKINU Í KASHMIR TIL SJÁLFSBJARGAR ÓTRÚLEGT HANDVERK FRÁ KASHMIR Sölusýning verður einnig í versluninni , Laugavegi 56, föstudag og laugardag frá kl. 13.00. Handunnin sjöl til styrktar fátæku fólki í Kashmir Snorrabraut 38, sími 562 4362 Stórrýmingarsala 30-50% afsláttur Rýmum fyrir nýjum vörum Kápur frá 2.000 kr. ÚTSALA Silkidamask og bómullarsatín í metratali Dúkadamask í metratali o.fl. o.fl. á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 SÆMILEG veiði er í Soginu, en það er Bíldsfellssvæðið sem heldur veið- inni uppi að sögn Ólafs K. Ólafssonar formanns árnefndar SVFR fyrir Sogið. Hann sagði í gær að um eða yfir 90 laxar væru komnir úr Bílds- felli, en önnur svæði væru nokkuð undir meðallagi. „En það er lax um alla á, kunningi minn einn var í Ásgarði fyrir skemmstu, fékk 3 laxa og 7 bleikjur, þar af voru tvær bleikjur yfir 6 pund. Ég heyrði af tveimur strákum sem voru í Alviðru og fengu 8 laxa og sjálfur var ég í Bíldsfelli fyrir nokkru og þá komu 14 laxar á land og slatti af bleikju, m.a. 6 og 7 punda bleikjur. Það er meira af bleikjunni í sumar en síðustu vertíðir og rosaboltar innan- um,“ sagði Ólafur. Reykjan bærileg Þokkalega hefur verið að reytast úr Reykjadalsá í Borgarfirði að und- anförnu og að sögn kunnugra er lax mjög víða í ánni. Hins vegar eru tveir hyljir pakkaðir af laxi, megnið af fiskinum er þar að finna og þar tekur hann illa. Um er að ræða Klettsfljót og Breiðafljót. Menn tína upp fiska á stangli með því móti helst að hafa góða yfirferð. Eitt af síðustu hollun- um náði t.d. sex fiskum, engum í um- ræddum hyljum. Á sjötta tug laxa hefur veiðst og gera menn sér vonir um að 80–90 laxar skili sér á þurrt, en veitt er fram undir mánaðamót. Allt síðasta sumar veiddust aðeins um 40 stykki. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Morgunblaðið/Jóhannes Gísli Eyþór Einar Sigurgeirsson og Eggert Sk. Jóhannesson fengu sex laxa og misstu aðra tvo. Þokkalegt í Soginu ÓVERULEGUR hagvöxtur eða jafnvel áframhaldandi samdráttur er líklegri niðurstaða varðandi efna- hagshorfur á næsta ári en sá 2,4% hagvöxtur sem spáð var í síðustu spá Þjóðhagsstofnunar í júní, að mati Samtaka atvinnulífsins. Fram kemur í skýrslu SA að spá Þjóðhagsstofnunar sé byggð á óraunhæfum forsendum hvað varð- ar spá um verulegar auknar fjár- festingar í kjölfar lægri vaxta. Í at- vinnulífinu sjái menn almennt ekki fram á aukningu fjárfestinga vegna mikilla fjárfestinga undanfarin ár og mikillar skuldsetningar heimila og atvinnulífs og samdráttar eft- irspurnar á mörgum sviðum. Mögu- legar virkjana- og álversfram- kvæmdir gætu hins vegar gjörbreytt þessari mynd. „Þessi þróun bendir eindregið til þess að tímasetning upphafs hugs- anlegra stóriðjuframkvæmda væri einstaklega heppileg á næsta ári og kæmi til með að valda minni röskun en á tímum meiri spennu í hagkerf- inu. Samtök atvinnulífsins hafa þó áður bent á mikilvægi aðhaldsað- gerða þegar framkvæmdir nálgast hámark, einkum í ríkisfjármálun- um,“ segir ennfremur á vef Sam- taka atvinnulífsins. Ekki hagvöxtur nema komi til stóriðju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.