Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 47 Hverfisgötu  551 9000 Ný Tegund Töffara Yfir 14.000 MANNS Los Amantes Del Circulo Polar / Elskhugar við Heimskautsbaug. Sýnd kl. 6. Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar Þú Kemur Aftur Til Mín Sýnd kl. 6 Lengua de las Mariposas / Tunga Fiðrildanna. Sýnd kl. 8. Mones Como La Becky / Apar Eins og Becky Sýnd kl. 8 Positivo / Smitaður Sýnd kl. 10. „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars ÓHT Rás2 SG DV 1/2 HL MBL Síðasta sýningarhelgi  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ www.regnboginn.is www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Radíó X FRUMSÝNING FRUMSÝNING Heimurinn hefur eignast nýja hetju og heitir hún Jason Bourne. Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins enda hefur myndin hvarvetna slegiðígegn.Hvínandi hraði, spenna og hasar frábyrjun til enda. Matt Damon sýnir snilldar takta. Þú hefur ekki séð annað eins.Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. i ri f r i t j tj itir r . r r f r i i fr l ti j tr llir r i f r i r t l i í . í i r i, r fr rj til . tt ir ill r t t . f r i i . t l rt l . Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ POWERSÝNING kl. 10.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Á HEIMASÍÐU MTV-sjónvarps- stöðvarinnar í Bandaríkjunum (www.mtv.com) er boðið upp á nokkuð sem kallast „Viewer’s Pick Video“ þar sem áhorfendur geta valið myndband til sýninga í gegn- um síðuna. Boðið er upp á þrjá val- kosti, og það myndband sem valið er kemst á spilunarlista stöðvar- innar. Um þessar mundir er myndband Quarashi við lagið „Mr. Jinx“ í spil- un og var það valið á þennan hátt. Þetta er annað myndbandið sem gert er við lag af plötu þeirra Jinx en það fyrra var við lagið „Stick ’Em Up“. Stóra platan hefur verið að gera það gott undanfarið á al- þjóðlegan mælikvarða og hefur nú selst í um 300.000 eintökum. Um þessar mundir stendur valið á milli Talib Kweli, Riddlin’ Kids og Greenwheel en af þeim sem áður hafa verið valdir eru t.d. Black Reb- el Motorcycle Club, Sparta, Glass- jaw, Kylie Minouge, Lenny Kravitz, The White Stripes og Gorillaz. Quarashi-myndband vinsælt á MTV Valið af áhorf- endum Quarashi er vinsæl á MTV. TENGLAR .................................................... www.mtv.com/music/viewers_pick/ index.jhtml ÍSLAND kemur til greina sem upp- tökustaður fyrir Survivor-þættina, að því er Mark Burnett, framleið- andi þáttanna, segir í nýlegu viðtali. Fram til þessa hafa þættirnir verið gerðir í heitu loftslagi en það er ekki víst að sumarið vari endalaust, að því er segir í frétt á vefnum Zap2it. „Varðandi kalt loftslag,“ segir Burnett í samtali við Zap2it, „þá gefst ég ekki upp svo glatt. Ég geri að gamni mínu og segi: Já, það er þetta með baðfötin. En í alvöru, þá er ég að ígrunda Tierra del Fuego, sem er á syðsta odda Patagonia (í Argentínu), sem er á hjara verald- ar,“ segir Burnett. „Það er ekki spurning að við gæt- um gert eitthvað á eyju og ekki endilega í heitu loftslagi. Mig langar ekki að fara á Suðurskautslandið eða til Grænlands, vegna þess að þar er of kalt, en það væri hægt að fara til Patagonia, sem er syðst í Andes-fjöllum. Ísland er fallegur staður og Himalaja-fjöll,“ segir Burnett. Veruleikaþátturinn Survivor Survivor-gengið í rétta gírnum. Ísland næsti tökustaður? ARI Í ÖGRI Liz Gammon leikur á pí- anó og syngur fyrir gesti. CAFÉ 22 Opnun ofanjarðar um helgina, Þriðja hæðin opnuð eftir miklar endurbætur föstudagskvöld. DJ Andrea Jónsdóttir . CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Vítamín. Ásamt þeim leikur hljóm- sveitin Panman. CAFÉ CATALÍNA Trúbador Sváfnir Sigurðarson. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CATALÍNA Stórsveit Péturs Krist- jánssonar spilar. CELTIC CROSS Bjarni Tryggva spilar. CHAMPIONS CAFÉ Tríó Kidda. GAUKUR Á STÖNG Írafár. GRANDROKK Megas + Súkkat = Megasukk. GULLÖLDIN Svensen og Hallfunkel skemmta. HAMRABORG, Berufirði Bubbi Morthens og Hera kl. 21. HÁSKÓLABÍÓ Tríó franska djass- píanistans Jacques Loussier á tón- leikum. HÓTEL BORG Nökkvi S sér um tón- listina. KAFFI REYKJAVÍK Sniglabandið spilar. KAFFI-LÆKUR Hafnarfirði Njalli í Holti spilar færeyska slagara. KAFFI-STRÆTÓ Dansi-dúóið Siggi Már og Íris. KAFFISETRIÐ Karoke kvöld. KRINGLUKRÁIN Úlfarnir. NIKKABAR Mæðusöngvasveit Reykjavíkur spilar. NORÐURKJALLARI MH Hljóm- sveitin MAUS leikur. Einnig kom fram DJ KGB og Kimono . O’BRIENS Haraldur Davíðsson trúbador ODD-VITINN, Akureyri Stuðsveitin Bahoja skemmtir. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi Á móti sól. RABB-BARINN, Bolungarvík Tríóið MÁT á opn- unarhátíð RABB- BARSINS. RÁIN, Reykja- nesbæ Hafrót. REGNBOGINN Spænsk kvik- myndahátíð. Kl. 18: Elskhugar, Þegar þú kemur. Kl. 20: Tunga fiðrildanna, Apar eins og Becky. Kl. 22: Ræddu málin, Smitaður/stuttmyndir. Einnig mál- þing um spænska kvikmyndagerð í Hátíðarsal MH frá kl. 14 um daginn. SPORTKAFFI Kiddi Bigfoot. VEÐURBARINN HÓTEL TANGA, Vopnafirði Diskórokktek Skugga- Baldurs föstudagskvöld. VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin PKK. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Það verður Megasukk á Grand Rokk í kvöld. Kátasta kráin í bænum! um helgar Opið til kl. 5.30 H A F N A R S T R Æ T I 4 SAMA SÍÐAST OG spilar alla helgina Hljómsveitin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.