Morgunblaðið - 20.09.2002, Síða 45

Morgunblaðið - 20.09.2002, Síða 45
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 45 RÉTTIRNAR eru viss hluti af haustinu og stemningin sem þeim fylgir ávallt jafngóð þótt sauðfénu fækki. Réttað var í Höfða- brekkurétt um síðustu helgi og þó að það séu tiltölulega fáir bænd- ur sem eiga kindurnar eru margir aðrir sem koma í réttirnar til þess eins að hitta fólk og ræða málin. Börnin skemmta sér vel við að reyna að ráða við lömbin, sem eru orðin stór og sterk eftir gott sumar. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Einar Kjartansson, Ólafur Pétursson og Ástþór Tryggvason á spjalli. Góð stemning í Höfðabrekkurétt Fagradal. Morgunblaðið. Eygló Guðmundsdóttir í baráttunni við lamb.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.