Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.09.2002, Blaðsíða 45
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 45 RÉTTIRNAR eru viss hluti af haustinu og stemningin sem þeim fylgir ávallt jafngóð þótt sauðfénu fækki. Réttað var í Höfða- brekkurétt um síðustu helgi og þó að það séu tiltölulega fáir bænd- ur sem eiga kindurnar eru margir aðrir sem koma í réttirnar til þess eins að hitta fólk og ræða málin. Börnin skemmta sér vel við að reyna að ráða við lömbin, sem eru orðin stór og sterk eftir gott sumar. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Einar Kjartansson, Ólafur Pétursson og Ástþór Tryggvason á spjalli. Góð stemning í Höfðabrekkurétt Fagradal. Morgunblaðið. Eygló Guðmundsdóttir í baráttunni við lamb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.