Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ HOLLUSTUVERND rík- isins hafa borist tilkynn- ingar frá tveimur Evrópu- sambandsþjóðum vegna Kava-kava í matvælum. Um er að ræða tilkynningu um tæknilegar reglur, segir Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur hjá Hollustuvernd, sem þýðir að umræddar þjóðir til- kynna öðrum sem aðild eiga að Evrópska efnahags- svæðinu að þær hyggist taka vörur sem innihalda Kava-kava úr sölu og dreifingu. Kava-kava er náttúruefni unnið úr plöntunni Piper methysticum, sem vex á Kyrrahafseyjum, og hef- ur róandi áhrif á líkamann. Þjóðirnar sem um ræðir eru Bretland og Holland og segir Steinar ástæðu tilkynningarinnar áhyggjur viðkomandi stjórnvalda af skráðum tilfellum um eitranir og skemmdir í lifur hjá þeim sem neytt hafi vara þar sem Kava-kava er eitt innihaldsefna. „Flest til- fellin hafa verið væg, svo sem breytingar á starfsemi lifrarinnar sem hægt hefur verið að snúa við, en í nokkrum tilfellum var um að ræða óafturkræfar breytingar, þar með talin tvö dauðsföll. Ekki er hægt að segja með óyggjandi hætti að um sé að ræða áhrif vegna neyslu á mat- vælum sem innihalda Kava- kava en ýmislegt bendir til að svo sé. Vegna þessa hafa ofangreindar þjóðir ákveð- ið að leggja til að bann verði sett á sölu og dreif- ingu á öllum matvælum sem búin eru til úr Kava- kava eða innihalda efnið,“ segir Steinar. Er Hollustuvernd kunnugt um eina vörutegund á íslenskum markaði sem inniheldur Kava- kava og hefur innflytjandi vör- unnar verið upplýstur um þessar tilkynningar, að Steinars sögn. Kava-kava í matvælum veldur áhyggjum vegna aukaverkana Kava-plantan vex á Kyrrahafseyjum og hefur náttúruefni sem unnið er úr rótinni verið blandað í mat og drykk gegnum tíðina. BÓNUS Gildir 3.–9. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus brauð ....................................... 99 111 99 kr. kg Nóa konfekt ........................................ 1.899 2.199 1.899 kr. kg Elitesse súkkul.kex, 800 g .................... 499 699 624 kr. kg Bónus appelsínu/eplasafi .................... 89 nýtt 89 kr. l Jarðarber í 1/1 dós, 850 g ................... 129 nýtt 152 kr. kg Maísbaunir í dós, 340 g ....................... 39 49 115 kr. kg Milda þvottaefni, 3 kg .......................... 599 nýtt 200 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Fanta 0,5 l .......................................... 115 135 Mentos fruit/mint, 40 g........................ 69 80 1.725 kr. kg Freyju Lakkrísdraumur stór .................... 79 110 1.580 kr. kg Freyju Rís stórt..................................... 79 110 1.580 kr. kg 11-11 búðirnar Gildir 3.–9. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Kea Londonlamb ................................. 998 1.224 998 kr. kg Brauð dagsins, 680 g........................... 159 199 230 kr. kg Eðalf. salat rækju og reyktur lax, 200 g .. 183 229 910 kr. kg Weetabix mínibix m/súkkulaði, 375 g.... 239 309 630 kr. kg KS kanilsnúðar, 400 g.......................... 249 299 620 kr. kg Kjörís lúxus toppís heimilisp. ................. 349 449 349 kr. pk. FJARÐARKAUP Gildir 3.–5. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosinn kjúklingur ................................ 369 525 369 kr. kg Franskar kartöflur, 750 g ...................... 119 135 119 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 659 695 659 kr. kg Okey eldhúsrúllur, 2 st. í pakka ............. 148 178 74 kr. st. Neutral þvottaefni, 2 kg ........................ 398 429 199 kr. kg Perur .................................................. 149 198 149 kr. kg HAGKAUP Gildir 2.–9. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Svínalæri ............................................ 389 599 389 kr. kg Svínabógur.......................................... 269 599 269 kr. kg McVities homewheat plain, 300 g ......... 169 204 507 kr. kg Rookee núðlur ..................................... 29 39 319 kr. kg Samsölu beyglur..................................2 fyrir 1 209 209 kr. kg Mangó ................................................ 199 389 199 kr. kg Oss bláberjaostakaka .......................... 899 1.026 899 kr. st. KRÓNAN Gildir 3.–9. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Bautab. puruofnsteik ........................... 599 749 599 kr. kg Bautab. grísaofnsteik ........................... 703 879 703 kr. kg Tvenna Malta/hrísbitar ......................... 279 358 279 kr. pk. Maryland Trad. kex, 300 g..................... 99 147 330 kr. kg Maryland súkk.kex ............................... 99 147 330 kr. kg Biotex þvottaefni rautt, 850 g ............... 329 388 380 kr. kg Biotex fljótandi svart ............................. 398 489 398 kr. kg NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Norðl. puruofnsteik ................................ 691 898 691 kr. kg Norðl. grísaofnsteik ................................ 691 899 691 kr. kg Norðanf. ýsa m/roði og beinum .............. 498 nýtt 498 kr. kg Emmess boxari vanillu, ½ ltr................... 79 nýtt 158 kr. ltr M&M hrásalat, 380 g ............................ 159 172 418 kr. kg Stjörnu paprikuskrúfur, 150 g ................. 179 189 1.193 kr. kg Nescafé gull, 100 g ............................... 399 429 3.990 kr. kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 3.–10. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð SS rauðv. lambalæri............................. 1.094 1.368 1.094 kr. kg Lambafillet með fitu, úr kjötborði........... 1.998 2.398 1.998 kr. kg Oetker pítsur, 350 g, 5 tegundir ............ 298 399 850 kr. kg Farm Frites ofnfranskar......................... 229 319 229 kr. kg Frón vanillukremkex, 300 g................... 149 199 490 kr. kg Merrild kaffi 103, 500 g ....................... 295 395 590 kr. kg Vel uppþvottalögur, 500 ml................... 169 229 338 kr. ltr SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 3.–7. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð ÍM ofnfranskar kartöflur, 750 g.............. 189 245 251 kr. kg ÍM tilboðsfranskar, 650 g...................... 129 179 198 kr. kg Knorr bollas., 0,83 g ............................ 149 169 1.773 kr. kg Knorr sósa ök. bearnaise, 4x27 g .......... 239 259 2.212 kr. kg Kjörís heimaís súkkul./vanillu/jarðarb. ..2 fyrir 1 349 175 kr. l SELECT-verslanir Gildir 26. sept.–30. okt. nú kr. áður mælie.verð Kelloggs special K bar, 23 g.................. 59 85 2.570 kr. kg Gatorade, 500 ml ................................ 149 180 298 kr. l Orville örbylgjupopp, 297 g................... 159 198 540 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g......................... 189 219 470 kr. kg SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 6. okt. nú kr. áður mælie.verð Svínahamborgarhryggur nýreyktur.......... 698 1.399 698 kr. kg BKI Classic kaffi, 500 g ........................ 298 359 596 kr. kg Pringles flögur, 200 g ........................... 176 215 880 kr. kg Sun-C appelsínusafi/eplasafi ............... 129 148 129 kr. l Ariel þvottaduft, 2,7 kg......................... 1.294 1.438 479 kr. kg Bounty white eldhúsrúllur, 2 st. ............. 199 nýtt 99 kr. st. UPPGRIP – Verslanir OLÍS Októbertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Sóma samlokur kaldar ........................... 159 235 Pepsi 0,5 ltr. plast/plast diet .................. 99 140 198 kr. l Rex súkkulaði........................................ 39 60 Mónu buff............................................. 49 80 ÞÍN VERSLUN Gildir 3.–9. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells nautahakk............................... 662 779 662 kr. kg Búrfells nautagúllas ............................. 1.146 1.348 1.146 kr. kg Barilla fusilli, 500 g.............................. 99 137 198 kr. kg U.B. pasta garlic sósa, 400 g ................ 159 179 397 kr. kg Fis eldhúsrúllur, 2 st............................. 129 156 64 kr. st. Svínakjöt með afslætti Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.