Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.10.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 65 LOFGJÖRÐARHÓPUR Fíladelfíu heldur tónleika í kirkjunni klukkan 20.30 í kvöld en tónleikarnir eru styrktartónleikar fyrir Bandaríkjaför hópsins. Aðgangseyrir er þúsund krónur en rúmlega 20 manna hópur heldur í mánuðinum í 12 daga ferð til Los Angeles. „Þetta verða lofgjörðartónleikar með gospelsmellum og rólegri lofgjörðar- tónlist,“ segir Óskar Einarsson, píanóleik- ari og stjórnandi hópsins. Einnig má nefna að Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzo- forte, leikur á bassa á tónleikunum. Hópurinn leiðir vanalega tónlistina á sunnudagssamkomum kirkjunnar og er ekki vani að selja inn en undantekning er gerð á í þetta sinn vegna fjáröflunarinnar. Að sögn Óskars er á dagskrá í utanför- inni að heimsækja margar þekktar kirkjur í Bandaríkjunum auk þess sem hópurinn heldur víða tónleika. Hópurinn ætlar að sækja heim kirkju, sem bandaríska kvikmyndastjarnan Denzel Washington er félagi í, og sjá þar helstu stjörnurnar í gospelheiminum taka lagið. „Hún er svo stór að það eru haldnar fimm eða sex stórar samkomur yfir daginn og alltaf fullt út úr dyrum,“ segir hann. Óskar hvetur sem flesta til að mæta á tónleikana í kvöld og hafa gaman af. „Allir textar verða birtir á skjá og fólk er hvatt að syngja með, klappa og dansa,“ segir hann. Heimsækja kirkju Denzels Washingtons Lofgjörðarhópur Fíladelfíu er á leið í tón- leikaferðalag til Bandaríkjanna. Lofgjörðartónleikar í Fíladelfíu í kvöld ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit 433  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV MBL  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441.Sýnd kl. 5.45, 8.15 og 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 10.10. B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd akureyri kl. 10.15. B.i. 12 ára. Vit 435 KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4 og 6 enskt tal. Vit nr 430. 25.000 2 5 . 0 0 0 á h o r f e n d u r MBL Sýnd í lúxussal kl. 5.45 og 8. B. i. 16. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV KEFLAVÍKAKUREYRI Sýnd kl. 6. Vit 441 AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 AKUREYRI KAUPHLAUP KAUPHLAUP VERO MODA TILBOÐ Perfect bolur 1.990 690 Melvin bolur 1.990 990 Rip V-peysa 2.990 1.490 Daisy leðurjakki 5.990 3.990 o.fl. tilboð KAUPHLAUP JACK & JONES TILBOÐ Parade bolur 1.490 990 Magnus bolur 2.490 1.990 Pure peysa 2.990 1.990 Flauels jakki 8.990 5.990 o.fl. tilboð Kringlunni — Smáralind Laugavegi 97 — Kringlunni — Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.