Morgunblaðið - 03.10.2002, Síða 65

Morgunblaðið - 03.10.2002, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 65 LOFGJÖRÐARHÓPUR Fíladelfíu heldur tónleika í kirkjunni klukkan 20.30 í kvöld en tónleikarnir eru styrktartónleikar fyrir Bandaríkjaför hópsins. Aðgangseyrir er þúsund krónur en rúmlega 20 manna hópur heldur í mánuðinum í 12 daga ferð til Los Angeles. „Þetta verða lofgjörðartónleikar með gospelsmellum og rólegri lofgjörðar- tónlist,“ segir Óskar Einarsson, píanóleik- ari og stjórnandi hópsins. Einnig má nefna að Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzo- forte, leikur á bassa á tónleikunum. Hópurinn leiðir vanalega tónlistina á sunnudagssamkomum kirkjunnar og er ekki vani að selja inn en undantekning er gerð á í þetta sinn vegna fjáröflunarinnar. Að sögn Óskars er á dagskrá í utanför- inni að heimsækja margar þekktar kirkjur í Bandaríkjunum auk þess sem hópurinn heldur víða tónleika. Hópurinn ætlar að sækja heim kirkju, sem bandaríska kvikmyndastjarnan Denzel Washington er félagi í, og sjá þar helstu stjörnurnar í gospelheiminum taka lagið. „Hún er svo stór að það eru haldnar fimm eða sex stórar samkomur yfir daginn og alltaf fullt út úr dyrum,“ segir hann. Óskar hvetur sem flesta til að mæta á tónleikana í kvöld og hafa gaman af. „Allir textar verða birtir á skjá og fólk er hvatt að syngja með, klappa og dansa,“ segir hann. Heimsækja kirkju Denzels Washingtons Lofgjörðarhópur Fíladelfíu er á leið í tón- leikaferðalag til Bandaríkjanna. Lofgjörðartónleikar í Fíladelfíu í kvöld ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit 433  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV MBL  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441.Sýnd kl. 5.45, 8.15 og 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 10.10. B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd akureyri kl. 10.15. B.i. 12 ára. Vit 435 KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4 og 6 enskt tal. Vit nr 430. 25.000 2 5 . 0 0 0 á h o r f e n d u r MBL Sýnd í lúxussal kl. 5.45 og 8. B. i. 16. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV KEFLAVÍKAKUREYRI Sýnd kl. 6. Vit 441 AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 AKUREYRI KAUPHLAUP KAUPHLAUP VERO MODA TILBOÐ Perfect bolur 1.990 690 Melvin bolur 1.990 990 Rip V-peysa 2.990 1.490 Daisy leðurjakki 5.990 3.990 o.fl. tilboð KAUPHLAUP JACK & JONES TILBOÐ Parade bolur 1.490 990 Magnus bolur 2.490 1.990 Pure peysa 2.990 1.990 Flauels jakki 8.990 5.990 o.fl. tilboð Kringlunni — Smáralind Laugavegi 97 — Kringlunni — Smáralind

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.