Morgunblaðið - 03.10.2002, Page 63

Morgunblaðið - 03.10.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 63 Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. Ný Tegund Töffara  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 10.30. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is ADAM SANDLER WINONA RYDER Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDYI I SÍÐ US TU SÝN ING AR ! Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8. B. i. 14. BRESKUR dómari úrskurðaði í gær að söngvarinn Adam Ant hefði átt við tímabundna geðsýki að stríða þegar hann hótaði gestum á knæpu með leikfangabyssu. Adam Ant, sem heitir réttu nafni Stuart Goddard, var dæmdur til að inna af hendi samfélagsþjónustu í eitt ár og að gangast undir meðferð. Þá var honum gert að greiða 500 pund, eða tæpar 68.000 krónur, í miskabætur til manns sem hann slasaði þegar hann kastaði rafli úr bíl inn um glugga á kránni Prince of Wales í Kentish Town í norðurhluta Lundúna í janúar. Maðurinn fékk rafalinn í höfuðið og þurfti að sauma þrjú spor. Dómari sagði að verr hefði getað farið. Þá sagði hann geð- lækna sammála um að Goddard hafi þjáðst tímabundið af geðröskun og það hafi getað svipt hann nokkurri ábyrgð á gerðum sínum. Paul Bowen, lögmaður Goddards, segir að Goddard hafi reiðst þegar kráargestirnir gerðu grín að klæðn- aði hans, sixpensara og her- mannajakka, þegar hann kom inn á krána 12. janúar sl. Seinna kastaði hann raflinum í gegnum gluggann og lenti hann á hnakka tónlistar- mannsins Pavlos Contostavlos. Goddard var í myndlistarnámi er hann fékk hugmyndina að Adam Ant á seinni hluta áttunda áratug- arins. Hann kom 15 lögum á breska vinsældalistann á þriggja ára tíma- bili, þar á meðal voru lögin „Ant Mu- sic“, „Stand And Deliver“, „Goody Two Shoes“ og „Prince Charming“. Lögmaður hans greindi frá því að hann sætti núna geðmeðferð. Godd- ard tjáði sig ekki við fjölmiðla þegar hann yfirgaf dómshúsið. Adam Ant þarf að þjóna samfélaginu í heilt ár Gamli maurarokkarinn hefur átt við geð- ræn vandamál að stríða undanfarið. Reuters Aðdáendur Adams Ant biðu þess að goðið þeirra gengi frjálst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.