Morgunblaðið - 17.10.2002, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.10.2002, Qupperneq 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 27 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir www.ef.is Skoðaðu þessa frábæru pönnu! Fást grunnar eða djúpar og sem grillpönnur. 24-26-28-30 sm. Feitislaus steiking. Hagstætt verð! 3 viðurk enningar „Frábær“ hjá þýskum neytenda samtöku m Besta steikarpannan í Evrópu.... samkvæmt dómi þýskra neytendasamtaka 2 til 100 Mbps gagnaflutningshraði. Magnmældar IP–tölur innifaldar skv. tilboði. Samið er um stofngjald sérstaklega. Verðtrygging í 12 mánuði, binditími háður samkomulagi. Tilboð þetta miðast við verðskrá Línu.Nets 01.09. 2002 og gildir í takmarkaðan tíma – sjá upplýsingar á www.lina.net. Fyrirtæki þínu býðst nú framtíðar internetssamband um IP–Borgarnetið á mjög hagstæðu verði. Hjá okkur er allur innlendur gagnaflutningur endurgjaldslaus og ótakmarkaður. Hægt er að nálgast allflesta þjónustuaðila upp- lýsingatækninnar yfir IP–Borgarnetið, þ.m.t. TAL, Skýrr, Anza, Streng, Skyggni, EJS, Nova Media, Netsamskipti, Hringiðuna, Margmiðlun, Þekkingu–Tristan o.fl. Sími 559 6000 Fax 559 6099 www.lina.net Lína.Net hf. Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Kynntu þér ítarlegri upplýsingar um tilboð Línu.Nets á www.lina.net. Síminn okkar er 559 6000. F í t o n / S Í A F I 0 0 5 6 2 0 Lína.Net veitir IP–þjónustu samkvæmt samstarfssamningi við Cisco Systems í Noregi og rekur IP–Borgarnetið miðað við gæðastaðla þess samnings. – öflugar gagnaflutningslausnir fyrir fyrirtæki *Ef teknar eru tvær tengingar eða fleiri. Verð er með vsk. Háhraða Internetssamband um ljósleiðara frá 29.880 kr. á mánuði!* Ísrael – Saga af manni eftir Stef- án Mána kemur út í dag hjá For- laginu. Þetta er saga af Jakobi Jak- obssyni, köll- uðum Ísrael, sem byrjar nýtt líf á hverju ári. Hann flytur sig á nýjan stað, fær sér nýja vinnu og eignast nýja félaga – nýjar ástkonur. Þetta er saga af síðustu hetjunni, karlmenni sem lætur engan vaða yfir sig og sem stendur á sama um hvað hann gerir og hvar hann sefur svo lengi sem hann fær það sem honum ber. Saga hans er þjóðarsaga síðustu áratuga. Breiðtjaldslýsing á vinnu- stöðum, heimilum, börum og þjóð- vegum – af peningum sem hurfu, af fjölskyldum sem klofnuðu, af draum- um sem brustu og mönnum sem ætluðu sér eitt en uppskáru annað. Stefán Máni er fæddur árið 1970. Hann hefur áður sent frá sér skáld- sögurnar Dyrnar á Mánafjöllum (1996), Myrkravél (1999) og Hótel Kalifornía (2001). Útgefandi er Forlagið. Bókin er 300 bls., prentuð í Odda. Kápu gerði Auglýsingastofa Skap- arans. Verð: 4.690 kr. Skáldsaga Spor mín og vængir nefnist ljóðabók Bjarna Bernharðs. Í henni er að finna úrval ljóða Bjarna og inniheldur hún auk þess áður óbirt ljóð. Eldri ljóð bók- arinnar hafa stundum verið flokkuð sem „sýruhausabókmenntir“ en þau komu fyrst út á 8. og 9. áratug síð- ustu aldar. Einnig birtast í fyrsta sinn fangelsisljóð Bjarna. Útgefandi er Deus. Bókin er 63 bls. Kápumynd er ftir Bjarna Bernharð. Verð: 1.480 kr. Ljóð FEÐGININ Ingibjörg Aldís Ólafs- dóttir sópransöngkona og Ólafur B. Ólafsson, tónskáld og kennari, frumfluttu nýtt sönglag um Mos- fellsbæ eftir Ólaf í grunnskólum Mosfellsbæjar á dögunum. Það var Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar sem veitti styrk til þessa verkefnis. Auk nýja lagsins fluttu þau lagið Töfratóna sem einnig er eftir Ólaf B. Ólafsson. Nýtt lag um Mos- fellsbæ Ljósmynd/JAK Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.