Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 19
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 19 HÆGT er að nálgast alls kyns tilboð á Netinu, t.d. tilboðsmiða Gulu lín- unnar á heimasíðu fyrirtækisins, www.gulalinan.is og sömuleiðis á heimasíðunni www.veftilbod.is. Þar er einnig hægt að fá sent í tölvupósti fréttabréf með nýjustu tilboðunum. Tilboðin á vefsíðunum eru margs konar, t.d. á mat og drykk á veitinga- húsum, gjafavöru, afþreyingu, hús- gögnum og líkamsrækt svo eitthvað sé nefnt. Til að nota tilboðin, þarf að prenta tilboðsmiðana út og framvísa í viðkomandi fyrirtæki. Ný og fersk tilboð sett á síðurnar reglulega „Þetta var tilraun hjá okkur sem hefur gefist vel,“ sagði Einar Sig- urðsson, vefstjóri hjá Miðlun, sem rekur Gulu línuna. „Stefnt er að því að fá reglulega inn ný góð tilboð sem stuðla að hag neytenda.“ Einar segir að Gula línan hafi í samvinnu við ýmis fyrirtæki gefið út tilboðsmiða í þjónustuskrá Gulu lín- unnar í nokkur ár. Þetta er fyrsta ár- ið sem þeir eru aðgengilegir á Net- inu. Öll fyrirtækin sem bjóða tilboð eru skráð hjá Gulu línunni. „Þessi tilboð eru alfarið á vegum Gulu línunnar og samstarfsfyrir- tækja. Mörg af þeim eru eingöngu boðin á þessum vettvangi.“ Gestum hefur fjölgað jafnt og þétt frá fyrsta degi Veftilboð.is fór í loftið 20. ágúst síðastliðinn. Þann dag komu 35 gest- ir inn á vefinn og síðan þá hefur gest- um fjölgað jafnt og þétt, að sögn Konráðs Konráðssonar fram- kvæmdastjóra. „Hér auglýsa fyrir- tæki vöru og þjónustu með betri kjörum í afsláttarmiðaformi. Not- andinn getur verið viss um að finna sér ný og fersk tilboð á hverjum degi.“ Tilboðsmiðar að- gengilegir á Netinu Bautab. folaldakj. reykt m/b................. 473 675 173 kr. kg Bautab. folaldakjöt saltað m/b ............. 423 564 423 kr. kg Bautab. trippabjúgu skeifulaga ............. 375 499 375 kr. kg Eðalf. karrísíld, 190 g........................... 119 189 620 kr. kg FK. kjúklingavængir.............................. 449 749 449 kr. kg McCain super franskar sléttar ............... 329 388 329 kr. kg SAMKAUP Gildir 31. okt.–4. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Blå Band pastasósur, 48 g ................... 79 89 1.645 kr. kg Blå Band sósa 29 g ............................. 59 69 2.034 kr. kg Folalda snitsel ..................................... 899 1.198 899 kr. kg Folalda gúllas...................................... 799 989 799 kr. kg Folalda file .......................................... 1.099 1.398 1.099 kr. kg Folalda lundir ...................................... 1.099 1.398 1.099 kr. kg Folalda hakk ....................................... 289 309 289 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bitar, bland. frost ............... 398 569 398 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bringur, úrb. frost ............... 1.299 1.986 1.299 kr. kg SELECT-verslanir Gildir 31. okt.–27. nóv. nú kr. áður mælie.verð Holly giant súkkulaðistykki venjul. eða m/hnetum .......................................... 89 115 Yankie giant súkkulaðistykki.................. 82 107 Toblerone, 100 g ................................. 129 175 1.290 kr. kg Stjörnu partí mix papriku eða salt&pipar, 170 g ................................ 229 284 1.347 kr. kg Lorenz flögur m/salti, 170 g ................. 229 298 1.347 kr. kg Trolli dracula tennur, hlaup.................... 152 198 Trolli tropic o’s, hlaup ........................... 152 198 Celebrations konfekt, 285 g.................. 595 kr. 775 2.088 kr. kg Kókómjólk ¼ ltr og snúður .................... 149 194 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 4. nóv. nú kr. áður mælie.verð Bayonneskinka .................................... 698 1.398 698 kr. kg Klementínur ........................................ 98 224 98 kr. kg Knorr bollasúpur, 3 pk.......................... 135 159 135 kr. pk. Emmesís Boxari vanillu, 500 ml. ........... 79 Nýtt 158 kr. ltr Prince Polo, 30x40 g............................ 998 1.499 33 kr. st. ÚRVAL Gildir 31. okt.–4. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Blå Band pastasósur, 48 g ................... 79 89 1.645 kr. kg Blå Band sósa, 29 g ............................ 59 69 2.034 kr. kg Folalda snitsel ..................................... 899 1.198 899 kr. kg Folalda gúllas...................................... 799 989 799 kr. kg Folalda file .......................................... 1.099 1.398 1.099 kr. kg Folalda lundir ...................................... 1.099 1.398 1.099 kr. kg Folalda hakk ....................................... 289 309 289 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bitar, bland. frost ............... 398 569 398 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bringur, úrb. frost ............... 1.299 1.986 1.299 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Októbertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju staur ......................................... 59 80 Diet Sprite, 0,5 ltr plast ........................ 119 140 238 kr. ltr Toblerone, 100 g ................................. 139 175 Snickers Chruncher ..............................2 fyrir 1 80 ÞÍN VERSLUN Gildir 31. okt.–6. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Ísfugls frosinn kjúklingur ....................... 399 698 399 kr. kg Grand orange helgarsteik ..................... 1.163 1.368 1.163 kr. kg Superquik franskar kartöflur .................. 379 421 379 kr. kg McCain maísstönglar, 8 st. ................... 339 377 42 kr. st. McCain vöfflur, 3 teg., 312 g................. 269 338 998 kr. kg Fairy uppþvottalögur, 500 ml ................ 189 239 378 kr. ltr. Dúnmjúkur wc pappír, 6 rl..................... 299 375 49 kr. st. Ert flú me› handfrjálsan búna›? H an dfrjáls b ú n a › u r H r-30%afsláttur Fyrir ári sí›an gengu í gildi lög sem kve›a á um a› ökumönnum sé óheimilt a› nota farsíma í bílum án handfrjáls búna›ar. Síminn og Umfer›arstofa hafa teki› höndum saman og hvetja ökumenn til a› auka öryggi og flægindi vi› akstur. Síminn b‡›ur 30% afslátt af handfrjálsum búna›i í verslunum sínum til 1. desember 2002. Förum a› lögum – aukum öryggi og flægindi N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 7 6 8 2 / s ia .i s Afslátturinn gildir í öllum verslunum Símans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.