Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 41 ÞÓRHILDUR Líndal, umboðs- maður barna, hefur látið gera vegg- spjald til kynningar á embættinu, í samráði við fulltrúa ungs fólks. Frummyndin var unnin fyrir all- mörgum árum af ungri stúlku, Þór- dísi Guðmundsdóttur, en endurgerð myndarinnar annaðist Tómas Jóns- son, grafískur hönnuður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Veggspjaldið sýnir blóm, sem á að skírskota til mikilvægis hvers einstaks barns í samfélaginu, því þurfi að sinna svo það fái notið sín til fulls. Á veggspjaldinu er einnig sól, sem vekur vonir um bjarta tíð, og regnbogi, sem lætur óskirnar rætast. Þá segir í tilkynningu að tvær kríur, sem finna megi á spjaldinu, séu einkennismerki embættis um- boðsmanns barna, en eðlisþættir kríunnar hafi ákveðna skírskotun til hlutverks umboðsmanns barna. Þórhildur Líndal bauð fulltrúum átta ungmennaráða í Reykjavík til spjallfundar í tilefni af útgáfunni og afhenti þeim fyrstu eintökin af hinu nýja veggspjaldi, sem verður dreift til allra grunnskóla, félagsmið- stöðva, heilsugæslustöðva, leikskóla og framhaldsskóla á næstu vikum. Umboðs- maður barna kynn- ir nýtt veggspjald Morgunblaðið/Árni Sæberg Í HAGKAUPUM Smáralind hefj- ast íslenskir tónlistardagar föstu- daginn 1. nóvember og standa til 24. nóvember. Þeir eru haldnir í tilefni af því að um þessar mundir kemur út mikið af efni frá íslensk- um tónlistarmönnum. Á íslenskum tónlistardögum verður veittur 25% afsláttur af öllum íslenskum geisladiskum. Alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga á meðan íslenskir tón- listardagar standa, verða tónlistar- uppákomur í Hagkaupum Smára- lind þar sem listamenn skemmta og árita diska sína. M.a. verða þar: Bubbi Morthens, Páll Rósinkrans, Selma og Hansa, Írafár, Rottwei- ler, Bent og 7berg, Í svörtum föt- um, Bjarni Ara, Daysleeper, Land og synir, Stuðmenn, Papar, Bene- dikt búálfur, Söngvaborg, KK, Bú- drýgindi, Björn Thoroddsen og Jó- hanna Guðrún. Tónlistardögunum lýkur með tónleikum í Vetrargarðinum í Smáralind 24. nóvember og er að- gangur ókeypis á tónleikana, segir í fréttatilkynningu. Afsláttur á íslenskum tónlistar- dögum Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 10 ÁR Á ÍSLANDI Slitþolin dönsk og þýsk gólfteppi sem seld hafa verið á Íslandi í tugum þúsunda fermetra. DuPont Antron XL polyamid garn. Vel hljóðeinangrandi og auðveld í þrifum. Hafa hlotið sérstaka viður- kenningu fyrir að innihalda engin ofnæmisvaldandi efni. Eldtefjandi og samþykkt til notkunar á flóttaleiðir. Fjölbreyttir möguleikar í litum og útliti. Mælum út og gerum verðtilboð án kostnaðar. ...frá Gólfefnum - Teppalandi Gólfteppi fyrir stigahús Ex-Dono gólfteppi. Fáanlegt í 52 mism. litum.Yfir 50.000 m2 seldir hér á landi sl.12 ár. Fákafeni 9 • Sími 515 9800 • netfang golfefni@golfefni.is • Opið virka daga kl. 8-18 og laugard. kl. 11-14 Reykjanesbær • Hafnargötu 90 • Sími 420 9800 • Opið virka daga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 10-13 GÓLFEFNI T E P P A L A N D ÚTSJÓN, starfsmannafélag Norðurljósa, veitir árlega styrk til félagasamtaka og/eða líknar- félaga sem láta góð málefni sig varða. Öllum er heimilt að sækja um en umsóknarfrestur rennur út 3. nóvember nk. Útsjón hefur um árabil stutt hjálparstarf í Afríku en í fyrra ákvað stjórn félagsins að verja fjármunum til brýnna verkefna hér heima. Árið 2001 urðu Samtök krabbameinssjúkra barna, SKB, fyrir valinu. Starfsmenn Norður- ljósa eru um 300 en formaður Út- sjónar er Kristín H. Friðriksdótt- ir. Umsóknir má senda á utsjon- @nlc.is eða bréfleiðis merkt: Út- sjón (Gott málefni) – Lynghálsi 5 – 110 Reykjavík, segir í fréttatil- kynningu. Umsókn um styrk Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Tauáklæði 52.900,- Amerískur Hvíldarstóll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.