Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 39
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Vélsmiðjan Normi
vill ráða vélaverkfræðing eða véltæknifræðing.
Upplýsingar hjá Helga í síma 897 1574 eða
Sævari í síma 897 9741.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Til leigu eitt best staðsetta verslunar-
húsnæði í Skeifunni 8, 820 m2.
Næg bílastæði , áberandi staðsetning í glæsi-
legu ný endurbættu húsi.
Upplýsingar í síma 894 7997.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Verzlunarskóli
Íslands
Fræðslufundur um forvarnir og vímuefni
Verzlunarskóli Íslands býður til fræðslufundar
um forvarnir og vímuefni í kvöld, fimmtu-
daginn 31. október, kl. 20.00.
Magnús Stefánsson, fræðslufulltrúi hjá Marita
forvarna og hjálparstarfi, verður aðalgestur
fundarins. Sýnd verður áhrifamikil ný íslensk
heimildarmynd sem sýnir mjög vel þann heim
sem fíkniefnaneytendur lifa í. Eftir það ræðir
Magnús m.a. um lífssýn unglinga og hvernig
markaðurinn herjar á þá. Á fundinn mætir
einnig lögreglumaður frá forvarna- og fræðslu-
deild Lögreglunnar í Reykjavík og fulltrúi frá
Félagsþjónustunni. Í lok fundarins gefst kostur
á að koma með fyrirspurnir og taka þátt í al-
mennum umræðum. Foreldrar og forráða-
menn nemenda eru hvattir til að koma á fund-
inn.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Til leigu 25 fm stúdíóíbúð
í hverfi 101, Reykjavík.
Upplýsingar næstu daga í
síma 894 0284.
LISTMUNIR
Listmunir
Erum að taka á móti listmunum á næsta list-
munauppboð. Höfum kaupendur að góðum
verkum gömlu meistaranna.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14—16,
sími 551 0400.
TILKYNNINGAR
Húsafriðunarsjóður
Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um-
sóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í
17. gr. laga um húsafriðun þar sem segir:
„Hlutverk Húsafriðunarsjóðs er að veita styrki
til viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum
og mannvirkjum. Heimilt er að veita styrki til
viðhalds annarra húsa en friðaðra, sem að
dómi Húsafriðunarnefndar hafa menningar-
sögulegt eða listrænt gildi“.
Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar
vegna:
1. Undirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar
og tæknilegrar ráðgjafar.
2. Framkvæmda til viðhalds og endurbóta.
3. Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu
þeirra.
4. Húsakannananna.
Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að
leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og
sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast.
Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. desem-
ber 2002 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Lyng-
ási 7, 210 Garðabæ, á umsóknareyðublöðum
sem þar fást. Eyðublöðin verða póstlögð til
þeirra sem þess óska. Einnig er hægt að nálg-
ast eyðublöðin á heimasíðu Húsafriðunar-
nefndar, www.husafridun.is .
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 2260
milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga.
Húsafriðunarnefnd ríkisins.
Auglýsing
um álagningu opinberra gjalda lögaðila
á árinu 2002
Hér með er auglýst að álagningu opinberra
gjalda á árinu 2002 er lokið á alla lögaðila sem
skattskyldir eru samkvæmt 1. kafla laga nr.
75/1981 og/eða lagt er á í samræmi við VIII—
XIV kafla tilvitnaðra laga. Jafnframt er lokið
álagningu á lögaðila, sem skattskyldir eru af
fjármagnstekjum samkvæmt ákvæði 4. mgr.
72. gr. laganna.
Álagningarskrár með gjöldum lögaðila verða
lagðar fram í öllum skattumdæmum í dag,
fimmtudaginn 31. október 2002. Skrárnar liggja
frammi til sýnis á skattstofu hvers skattum-
dæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra eða
á sérstaklega auglýstum stöðum í hverju sveit-
arfélagi — dagana 31. október til 14. nóvember
að báðum dögum meðtöldum.
Skattseðlar, er sýna álögð opinber gjöld lögað-
ila, hafa verið póstlagðir.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda
2002 samkvæmt ofangreindu skulu hafa borist
skattstjóra eigi síðar en mánudaginn 2. desem-
ber 2002.
Auglýsing þessi er birt samkvæmt ákvæði
1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt
og eignarskatt.
31. október 2002.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi,
Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi,
Guðrún Björg Bragadóttir.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi
vestra, Bogi Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi
eystra, Gunnar Karlsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi,
Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi,
Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum,
Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Sigmundur Stefánsson.
Handverksfólk athugið!
Handverksmarkaður verður á
Garðatorgi laugardaginn 2. nóvember.
Uppl. í síma 861 4950.
Vöðvabólgumeðferðir
Þú...fyrir þig, nuddstofa.
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfj.
S. 866 5654.
Gvendur dúllari ehf.
Fornbókaverslun
Klapparstíg 35
Sími 511 1925
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Kristallaheilun
þar sem unnið er með kristalla úr
náttúrunni og áruvefara. Reiki-
heilun, heilun innra barnsins,
fyrri lífa og svæðanudd.
Upplýsingar/tímapantanir:
Jónína Gunnarsdóttir
í síma 867 9817.
FÉLAGSLÍF
Landsst. 6002103119 VIII Mh
Almenn samkoma í Þríbúðum
Hverfisgötu 42 kl. 20:00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Prédikun: Erling Magnússon.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Í kvöld kl. 20.00:
Lofgjörðarsamkoma.
Umsjón: Majórarnir Turid og
Knut Gamst.
Allir hjartanlega velkomnir.