Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 18
Morgunblaðið/Árni Sæberg „Þessi mál eru stöðugt til skoðunar meðal flugfélaga en ekki hafa verið teknar ákvarðanir um breytingar hjá okkur, frekar en öðrum flugfélögum í Evrópu, í samræmi við það sem SAS kynnir,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, um breytingar á kjörum farþega SAS. verið teknar ákvarðanir um breyt- ingar hjá okkur, frekar en öðrum flugfélögum í Evrópu, í samræmi við það sem SAS kynnir,“ segir Guðjón. „Helsta breytingin virðist vera sú að SAS opnar fyrir það, með mjög þröngum skilmálum að vísu og gjald- töku, að farseðlar séu færðir milli einstaklinga, af einu nafni á annað. Þetta hefur almennt verið mögulegt hjá flugfélögum, þ.m.t. Flugleiðum, þegar keyptir eru dýrustu farseðlar, en ekki þegar kemur að lægstu far- gjöldum, sem jafnan eru háð ýmsum skilmálum um bókunarfyrirvara og fyrirframgreiðslu. Ég veit ekki hvernig þetta verður útfært hjá SAS, en flugfélög, t.d. innan IATA, UMBOÐSMENN neytenda í Skandinavíu og flugfélagið SAS hafa náð samkomulagi um bætt kjör flug- farþega. Skilmálarnir sem samið var um auka réttindi viðskiptavinarins og möguleika hans við kaup á miðum og ferðum með SAS. Helstu breyt- ingarnar fela í sér að hægt er að færa farmiðapöntun af einu nafni á annað og ábyrgð flugfélagsins vegna seink- una verður skýrari. Umboðsmenn neytenda munu krefjast sambæri- legra breytinga hjá öðrum flugfélög- um sem fljúga til Skandinavíu. „Þetta táknar tímamót í því að bæta réttindi neytenda sem flugfarþega sem hafa verið ófullnægjandi,“ segir Björn Erik Thon, umboðsmaður neytenda í Noregi. „Við erum ánægð með niðurstöðuna, sérstaklega að nú geta viðskiptavinir SAS fært miða yfir á annað nafn ef þeir geta ekki sjálfir ferðast.“ Samkomulagið tekur gildi á morg- un, 1. nóvember. Mun gilda í Flugleiða- vélum fyrir farþega SAS Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi Flugleiða, segir samkomu- lagið um margt svipað og farþega- þjónustuyfirlýsing sú sem AEA, Evrópusamband Flugfélaga, gaf út fyrr á þessu ári og Flugleiðir eru að- ili að. „Þessi mál eru stöðugt til skoð- unar meðal flugfélaga en ekki hafa Alþjóðasambands flugfélaga, hafa almennt ekki gert þetta, m.a. af ör- yggisástæðum og hættu á braski með útgefna farseðla. Í tilkynningu frá SAS segir t.d. að þetta sé aðeins heimilt þegar ferðast er í einkaer- indum, en hvernig einkaerindi er skilgreint er ekki ljóst og spurning hvort um er þá að ræða mismunun á milli farþega sem eru í viðskipta- erindum og einkaerindum.“ Guðjón segir að í samtengdum flugum SAS og annarra flugfélaga, þ.m.t. Flugleiða, mun þessi samning- ur við neytendasamtökin í Skandin- avíu væntanlega gilda fyrir þá far- þega sem eru með SAS farseðil og SK flugnúmer. Hægt verður að breyta nöfnum á flugmiðum Umboðsmenn neytenda í Skandinavíu ná samkomulagi við SAS um bætt kjör farþega NEYTENDUR 18 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 31. okt.–3. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus brauð ....................................... 99 111 99 kr. kg Vínarmöndlukaka, 360 g ...................... 99 299 275 kr. kg OS brauðostur ..................................... 751 939 751 kr. kg Sjófryst ýsa með roði ............................ 399 499 399 kr. kg Ferskar kjúklingabringur úrb. og skinn- lausar ................................................. 1.317 1.975 1.317 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir 1.–30. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Opal rjómatoffí, 22 g............................ 39 50 1.773 kr. kg Nói hjúplakkrís, 100 g.......................... 79 115 790 kr. kg 2 stk. Nóa tromp, 40 g ......................... 49 70 1.225 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g......................... 179 210 448 kr. kg Pågen. kanelsnúðar, 260 g ................... 179 235 688 kr. kg Merrild 103, 500 g .............................. 369 439 738 kr. kg Trópí appelsínu, 330 ml........................ 99 115 300 kr. ltr 11–11 búðirnar Gildir 31. okt.–6. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Naggalínan Gordon bleu, 350 g ............ 419 492 1.190 kr. kg Naggalínan kjötbollur, 450 g................. 339 399 750 kr. kg Eðalf. reyktur eða graf. silungur í bitum .. 1.498 1.995 1.498 kr. kg MS kókómjólk, 6x1/4 ltr....................... 298 399 50 kr. st. Nectaflor ávextir, 5 mism. teg., 200 g .... 239 298 1.190 kr. kg B & J ís, 473 ml................................... 575 676 1.150 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 31. okt.–2. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Hamborgarhryggur ............................... 695 1.198 695 kr. kg Svínabógur 1/1................................... 298 498 298 kr. kg Svínsíður............................................. 298 525 298 kr. kg Bananar.............................................. 75 159 75 kr. kg Fk brauð ............................................. 75 95 75 kr. st. Nýmjólk .............................................. 59 77 59 kr. ltr HAGKAUP Gildir 31. okt.–6. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Kjötborð svínaskankar .......................... 99 199 99 kr. kg Kjötborð svínabógur ............................. 289 599 289 kr. kg Kjötborð svínahakk .............................. 299 798 299 kr. kg Kjötborð svínasíða m/purru .................. 299 475 299 kr. kg Kjötborð svínagúllas............................. 799 1.298 799 kr. kg Billys pitsur ......................................... 157 209 923 kr. kg Toro grýta súrsæt ................................. 207 259 1.361 kr. kg Toro grýta mexíkönsk ............................ 183 229 948 kr. kg La Espanol ólífur.................................. 99 144 315 kr. kg KRÓNAN Gildir 30. okt.–6. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð SS koníakslegin svínasteik.................... 974 1.298 974 kr. kg SS grísahr.vöðvi hunangsleginn............. 1.349 1.798 1.349 kr. kg Daim ísterta ........................................ 549 Nýtt 549 kr. kg Knorr Sow gúllassúpa........................... 119 149 119 kr. pk. Knorr blómkálssúpa ökonomi pakki....... 139 169 139 kr. pk. Knorr indverskt karrí ............................. 149 199 149 kr. pk. Knorr kínverskur súrsætur réttur ............. 149 219 149 kr. pk. NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet lambalæri .............................. 1.199 1.499 1.199 kr. kg Nettó hamb.hryggur ............................. 695 Nýtt 695 kr. kg Maggi blómkálssúpa, 67 g ................... 59 67 881 kr. kg Hatting frönsk smábrauð, 750 g............ 269 288 359 kr. kg Oxpytt, 550 g ...................................... 329 359 598 kr. kg Sensodyne Gentel whitening, 75 ml ...... 369 388 4.920 kr. ltr Santa Maria taco dinner, 305 g ............ 399 415 1.308 kr. kg Santa maria wrap tortilla, 380 g............ 319 329 839 kr. kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 31. okt.–7. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Folaldahakk úr kjötborði ....................... 159 298 159 kr. kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Silungur og sjófryst ýsa á tilboðsverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.