Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FYRIRSÆTAN Heather Mills mun hafa gengið fram af eiginmanni sín- um Paul McCartney er hún lýsti því yfir opinberlega að síðasta ár hafi verið versta ár ævi hennar. Mills, sem giftist McCartney fyrir fjórum mánuðum, sagði í sjónvarpsviðtali um helgina að síðasta ár hefði jafn- vel verið verra en árið þegar hún missti annan fótinn í mótorhjóla- slysi. Mills segir ástæðuna vera þá að henni hafi reynst mjög erfitt að venjast allri þeirri athygli sem hún hafi fengið sem eiginkona McCartn- eys. „Ég er gift frægasta mannni heims og það hentar mér afar illa. Ég hefði helst viljað lifa mjög fá- breyttu lífi,“ sagði hún. Á undanförnum mánuðum hafa sögusagnir verið á kreiki um að sambúð hjónanna sé stormasöm og að börnum McCartneys líki ekki við hina nýju eiginkonu hans. Þessu vísar Mills hins vegar á bug. Reuters Það getur vart verið auðvelt að vera gift Bítli, hvað þá fyrrverandi Bítli. Heather óhamingjusöm Brestir í McCartney- hjónabandinu? Úti að borða (Dinner Rush) Drama Bandaríkin 2000. VHS. (98 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Bob Giraldi. Að- alhlutverk Danny Aiello, John Corbett, Edoardo Ballerini. MYNDIR um mat og matarást hafa átt upp á pallborðið undanfarið og nægir þar að nefna Yin shi nan nu /Eat, Drink, Man, Woman eftir Ang Lee og Big Night eftir Stanley Tucci sem vel heppnuðu dæmi um slíkar myndir. Þótt lítið hafi farið fyrir hinni tveggja ára gömlu Dinner Rush fer hún hiklaust í hóp með of- annefndum mynd- um – og slær þeim jafnvel við því sjaldan eða aldrei hefur maður séð eins sannfærandi og girnilega lýs- ingu á lífinu á veit- ingastaðnum og matarást, en ekki þó einasta ástinni á eldamennsku og að njóta matarins heldur einnig því að skrafa um hann. Myndin gerist á einni kvöldstund á virtum ítölskum veitingastað í eigu gamals refs (stórkostlegs Aiello) sem í gegnum tíðina hefur og staðið í ýmsu öðru og vafasamara braski en veitingahúsabransanum. Sonurinn er yfirkokkur, fullkomnunarsinni sem ekkert hefur að metnaði að heilla veitingahúsagagnrýnendur upp úr skónum með frumlegum rétt- um. Inn í þessa litríku fjölskyldu- sögu fléttast síðan braskið, vafasam- ir mafíósar og aðrir kostulegir gestir veitingahússins þetta kvöldið. Ald- eilis unaðslegar kræsingar sem mæla má með fyrir alla sanna kvik- myndasælkera. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Unaðslegar kræsingar Föstudagurinn þrettándi X Jason X Hrollvekja Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (93 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn James Isaac. Aðalhlutverk Kane Hodder, Rowan Lexa. ÞAÐ viðurkennist hér með að ég stalst til þess að sjá Föstudaginn þrettánda, alræmdu fyrstu myndina í þessum langlífa bálki, alltof ungur og alltof spenntur. Myndin olli von- brigðum. Ég sá ekki þá hvað var svona varið í uppátæki hins morðóða Jasons og hef ekki séð síðan. Nú 22 árum eftir fyrstu myndina eru myndirnar orðnar 10 og segir lögmál- ið að sú nýjasta, tí- unda, eigi að vera 10 sinnum verri en fyrsta myndin. En það er ekki svo, merkilegt nokk, því eftir tíu til- raunir tekst loks- ins að gera bara býsna krassandi mynd úr þessum vafasama efnivið. Heiðurinn á leik- stjórinn Isaac, fyrrum hjálparhella Cronenbergs (sem fer með lítið hlut- verk hér) og klárlega sá allra smekk- vísasti sem komið hefur að bálknum – ef nokkurn tímann er hægt að tengja smekkvísi við annað eins blóðbað. Og töfralausn hans er hver? Pass- ar sig á að taka dæmið ekki of alvar- lega. Átta sig á hallærislegheitunum og gerir út á þau um leið og séð er til þess að halda spennunni frá upphafi til enda. Skarphéðinn Guðmundsson Tókst í tíundu tilraun Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Uppselt Lau 2/11 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Uppselt Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Lau 9/11 kl. 21 Uppselt Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 14/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 22/11 kl. 21 Uppselt Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fös 29/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Lau 30/11 kl. 23 Nokkur sæti Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Á meðan Mendelssohn var að semja konsertinn kvartaði hann yfir því að vera kominn með upphafsstefið „á heilann“. Síðan hefur þetta stef leitað á huga milljóna manna, en fáir hafa heyrst kvarta yfir því. „Gimsteinn meðal fiðlu- konserta“ M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í gulu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 31. október kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Arvo Volmer Einleikari: Sif Tulinius Bach-Stokowski: Fúga í g moll „Sú stutta“ Felix Mendelssohn: Fiðlukonsert Carl Nielsen: Sinfónía nr. 4 Joseph Joachim Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller 3. sýn Rauð kort - fö 1/11 kl 20 4. sýn Græn kort - su 3/11 kl 20 5. sýn Blá kort - fö 8/11 kl 20, Fi 14/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 3/11 kl. 14, Su 10. nóv kl 14, Su 17/11 kl. 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 2/11 kl 20, Fi 7/11 kl 20, Fö 15/11 kl 20, Lau 30/11 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 1/11 kl 20 UPPSELT, Lau 2/11 kl 20 Fi 7/11 kl 20 Lau 9/11 kl 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn 15:15 TÓNLEIKAR Lau 2. nóv. Eþos-Þórður Magnússon CAPUT Nýja sviðið Þriðja hæðin Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason Frumsýn. Fö 1/11 kl 20 UPPSELT, Su 3/11 kl. 20, Fi 7/11 kl 20 , Fö. 8/11 kl. 20 "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 31. nóv kl. 20, uppselt, fös 1. nóv. kl. 20, nokkur sæti, lau 2. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 8.nóv. kl. 20, lau 9. nóv kl. 20, lau 16. nóv kl. 20, lau 23. nóv kl. 20, lau 30. nóv kl. 20. Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur mið 30. okt, uppselt, sun. 3. nóv, uppselt, mið 6. nóv, uppselt, sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, uppselt, mið 13, nóv, uppselt, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, uppselt, mið 20. nóv, uppselt, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, nokkur sæti, mið 27. nóv, örfá sæti Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 SKÝFALL eftir Sergi Belbel Í kvöld 31. okt. kl. 20 Fös. 1. nóv. kl. 20 Lau. 2. nóv. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi! 552 1971, nemendaleikhus@lhi.is 5. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 örfá sæti 6. sýn. sun 10. nóv. kl. 14 örfá sæti 7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 laus sæti 8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 laus sæti HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Sun. 3. nóv. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 3. nóv. kl. 16 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Fim. 7. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 10. nóv. kl. 14 JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 uppselt Sun. 1. des. kl. 14.00 HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 24. nóv. kl. 16 Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Hamlet eftir William Shakespeare. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. sýn. fös. 1. nóv. kl. 20 laus sæti sýn. lau. 2. nóv. kl. 19 uppselt sýn. lau. 9. nóv. kl. 19 örfá sæti Síðustu sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) föstudagur 1. nóv. kl. 21 Uppselt föstudagur 1. nóv. kl. 23 aukasýn. sunnudagur 3. nóv. kl. 21 örfá sæti föstudagur 8. nóv. kl. 21 örfá sæti föstudagur 8. nóv. kl. 23 aukasýn. laugardagur 9. nóv. kl. 23.30 Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastali@simnet.is www.senan.is Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 7. sýn. lau. 2. nóv. kl. 14 uppselt 8. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 uppselt 9. sýn. lau. 9. nóv. kl. 14 örfá sæti 10. sýn. sun. 10. nóv. kl. 14 örfá sæti 11. sýn. lau. 16. nóv. kl. 14 laus sæti 12. sýn. lau. 23. nóv. kl. 14 laus sæti 13. sýn. sun. 24. nóv. kl. 14 uppselt Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Leikfélag Mosfellssveitar Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Frumsýning fös. 1. nóv kl. 20 uppselt 2. sýn. sunnudag 2. nóv. kl. 20 3. sýn. föstudag 8. nóv. kl. 20 4. sýn. sunnudag 10. nóv. kl. 20 5. sýn. föstudag 15. nóv. kl. 20 6. sýn. laugardag 16. nóv. kl. 20 Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.