Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.10.2002, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  HL Mbl Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 5.45. B. i. 16.  SK RadíóX 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B. i. 16. Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Fjöldi aukasýn inga 1/2Kvikmyndir.comUSA Today SV Mbl DV RadíóX Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.is „DREPFYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.50. Síð. sýn. Bi. 16. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  HK DV  SK RadíóX Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX  AKOGES-SALURINN, Sóltúni 3: Línudans-restrasjón laugardag kl. 16 til 19, allir línudansarar velkomnir.  ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur föstudags- og laug- ardagskvöld fyrir gesti á öllum aldri.  AUSTURBÆR: Útgáfutónleikar hjá Í svörtum fötum föstudagskvöld kl. 20.30. Forsala í verslunum Skífunnar.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikuball föstudagskvöld kl. 22 til 2. Fé- lagar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Marserað kl. 11.30 undir stjórn Önnu og Bjarna. Vestfirðingadansleikur laugardags- kvöld kl. 22. Hljómsveitin Þúsöld spil- ar. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20 til 24. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BARINN, Laugavegi 45: Máni og Jonni úr gamla Stálfélaginu spila fimmtudagskvöld kl. 22. Hljómsveitin Vítamín og Dj Diabolicals spila fyrir dansi föstudagskvöld kl. 22 til 3. Dj Móði og Dj Cross laugardagskvöld. Hrekkjavaka á Barnum. Óvænt uppá- koma og frítt inn sunnudagskvöld.  BÍÓIÐ, Ísafirði: Bubbi Morthens og Hera með tónleika föstudag kl. 21.  BRAGGINN, Hólmavík: Hörður Torfa með tónleika laugardag kl. 21.  BREIÐIN, Akranesi: Land og synir laugardagskvöld að fagna útkomu nýrrar plötu, Happy Endings.  CAFÉ 22: Break Trucker Krew koma fram ásamt plötusnúðnum Dj Aura fimmtudagskvöld á elektró- kvöldi. Einnig mun íslenska dúóið Adrone spila elektróníska tónlist. Plötusnúðarnir The Diabolicals á efri hæðinni föstudagskvöld. Dj Kári spilar tónlist á neðri hæðinni. Dj Rallycross á efri hæð laugardagskvöld, á þeirri neðri sér Dj Ingvi um tónlistina.  CAFÉ AMSTERDAM: Tríóið Úlrik skemmtir föstudagskvöld. Dj Fúsi með 80’s-smelli laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spil- ar fyrir gesti miðvikud.–sunnud. til kl. 1 og til kl. 3 föstud. og laugard.  CAFFÉ KÚLTURE, Hverfisgötu 18: Brasilísk helgi föstudag 1. nóv. til sunnud 3. nóv. Föstudagskvöld kl. 22 leikur Bossa Nova-hljómsveit. Capo- eira-bardaga-/danslistarsýning laug- ardag kl. 22 og sunnudag kl. 20.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópa- vogi: Stórsveitin Sælusveitin fimmtu- dags- föstudags og laugardagskvöld. Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarsson skemmtir fimmtu-og laugardagskvöld  CELTIC CROSS: Bjarni Tryggva föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Jóhannes trúbador skemmtir, fimmtudagskvöld kl. 22 til 1 og föstudagskvöld kl. 23 til 3. Hljómsveitin Hafrót skemmtir laugar- dagskvöld kl. 23 til 3.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dans- leikur laugardagskvöld til 3 að lokinni Sólstrandaveislu. Alþjóðlega bandið og félagar úr Brjáni spila.  FÉLAGSHEIMILIÐ, HÓLMAVÍK: Bubbi Morthens og Hera með tónleika sunnudagskvöld kl. 21.  FÉLAGSHEIMILIÐ KLIF, Ólafs- vík: Bubbi Morthens og Hera með tón- leika mánudagskvöld kl. 21.  FÉLAGSHEIMILIÐ, Þingeyri: Bubbi Morthens og Hera með tónleika laugardagskvöld kl. 21.  FÉLAGSMIÐSTÖÐIN FROSTA- SKJÓL: Hljómsveitir úr vesturbæn- um, skipaðar 12–18 ára ungmennum, halda tónleika föstudagskvöld kl. 19 til 23. Fram koma m a. Natar, Waste, Noise, Coral, Spunk, Doctuz, Han Solo og fleiri. Allur ágóði af miðasölu mun renna beint til Guðrúnar Örnu Gylfa- dóttur sem varð fyrir því að missa allt sitt í bruna við Laugaveginn í október. Guðrún er fyrrverandi forstöðukona í Frostaskjóli og er mikið tengd starfi félagsmiðstöðvarinnar í dag.  FINNABÆR, Bolungarvík: Hörður Torfa með tónleika fimmtudag kl. 21.  FJÖRUGARÐURINN: Hljómsveit- in Bingó frá Borgarnesi spilar föstu- dags- og laugardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Traffic leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Michael Bruce gítarleikari Alice Cooper fimmtudag kl. 21. Elektrolux, Dj Felix da Housecat, Dj Alfons X og Dj Grétar G föstudag kl. 23.30 til 5.30. Moonboot laugardag, kl. 23.30 til 5.30. Efri hæð opin, pool-mót og fleira sunnudags- kvöld, efri hæð opin mánudag.  GERÐUBERG: Hjördís Geirs og hljómsveit föstudagskvöld kl. 20 til 23.30. Kaffi Berg opnað kl. 19:30.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel föstu- og laugardagskvöld til 3.  HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR: Hörður Torfa með tónleika föstudag kl. 21.  HÓTEL SELFOSS: Bubbi Morth- ens og Hera með tónleika miðviku- dagskvöld kl. 21.  HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Bubbi Morthens og Hera með tónleika þriðjudagskvöld kl. 21.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Papar & gestir laugardagskvöld. Þeir sem koma fram eru: Andrea Gylfa, Berg- sveinn Arilíusson, Einar Ágúst, Her- mann Ingi Hermannsson og Ingvar Jónsson. Hundur í óskilum. Papar spila á dansleik eftir sýningu.  IBIZA, Brautarholti: Dj Þorsteinn úr Rottweiler föstudag og laugardag. Frítt fyrir stráka til kl. 23.30 og stelp- ur allt kvöldið. Unglingadansleikur með Soupfactory sunnudag kl. 17 til 21.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hörður Torfa með tónleika miðviku- dagskvöld kl. 21.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin Hunang spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar, föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: T.M.T (Tveir með tagl) spila föstudags- og laugardagskvöld.  KETILHÚSIÐ, AKUREYRI: Söng- bók Gunnars Þórðarsonar, tónleikar kl. 21 og kl. 23. 30 föstudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Tónleikar með hljómsveitunum Whole Orange og Whool fimmtudagskvöld kl. 22. Hljóm- sveitin Mannakorn spilar föstudags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans, Elsa sér um tónlistina, föstu- dagskvöld kl. 21.30. Allir velkomnir  MIÐGARÐUR, Skagafirði: Tón- leikar með Ríó Tríó laugardag kl. 21.  PLAYERS, Kópavogi: Íslands eina von (Eyjólfur Kristjáns & Co.) föstu- dags- og laugardagskvöld.  SELTJARNARNESKIRKJA: Tón- leikar með Bubba Morthens og Heru fimmtudagskvöld kl. 21.  SJALLINN, Akureyri: Nýdönsk spilar laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Úrslit í „Leitinni að fyndnasta manni Íslands“, keppni sem haldin er á vegum RadíóX 103,7, Mill- er og Tals, fimmtudag kl. 22. Kepp- endur eru Sigurvin „fíllinn“ Jónsson frá Dalvík, Björn Hjaltason nemi á Bifröst, Snorri Hergill Kristjánsson, forritari með meiru og bassaleikari í Moonboots, Birgir Hrafn Búason, 18 ára drengur sem beið 2 tvö ár eftir að geta tekið þátt í keppninni. Aðgangs- eyrir er 500 kr., frítt fyrir Tals-menn.  SPOTLIGHT: Dj Cesar föstudags- og laugardagskvöld kl. 21 til 6. Hallow- een-þema, 20 ára aldurstakmark.  STAPINN, Reykjanesbæ: Herra Suðurnes föstudagskvöld kl. 21. Kynn- ir Vigdís úr Panorama. Skemmmtun með fjölda skemmtiatriða, uppistand og tískusýning. Dj Doddi sér um dans- tónlistina. Á móti sól laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Úlfarnir föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG: Buff föstudagskvöld. Halloween-partí, frítt inn ef fólk er í búningi. Rosen- berg-kvöld laugardag. Fram kemur gamla liðið úr sveitum á borð við Dead Sea Apple, Dos Pilas, Orange Carpet, Raybees, Þrettán, Exizt og Quicksand Jesus. Drifter-rokk sunnudagskvöld. Bíókvöld mánudagskvöld, sýnt verður Xandado og Evil dead 3 army og dark- ness. Tríóið Tómatur þriðjudagskvöld. Sans Culot & Stoutfire Nilfish Post- rokk miðvikudagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Ber spila laugardags- kvöld.  VÍKURBÆR, Bolungarvík: Spútnik spilar laugardagskvöld. FráAtilÖ Hörður Torfason er á tónleikaferð og leikur fyrir vestan um helgina. Papahlaðborð verður í Höllinni í Eyjum á laugardagskvöld.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.