Morgunblaðið - 31.10.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 31.10.2002, Qupperneq 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2002 41 ÞÓRHILDUR Líndal, umboðs- maður barna, hefur látið gera vegg- spjald til kynningar á embættinu, í samráði við fulltrúa ungs fólks. Frummyndin var unnin fyrir all- mörgum árum af ungri stúlku, Þór- dísi Guðmundsdóttur, en endurgerð myndarinnar annaðist Tómas Jóns- son, grafískur hönnuður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Veggspjaldið sýnir blóm, sem á að skírskota til mikilvægis hvers einstaks barns í samfélaginu, því þurfi að sinna svo það fái notið sín til fulls. Á veggspjaldinu er einnig sól, sem vekur vonir um bjarta tíð, og regnbogi, sem lætur óskirnar rætast. Þá segir í tilkynningu að tvær kríur, sem finna megi á spjaldinu, séu einkennismerki embættis um- boðsmanns barna, en eðlisþættir kríunnar hafi ákveðna skírskotun til hlutverks umboðsmanns barna. Þórhildur Líndal bauð fulltrúum átta ungmennaráða í Reykjavík til spjallfundar í tilefni af útgáfunni og afhenti þeim fyrstu eintökin af hinu nýja veggspjaldi, sem verður dreift til allra grunnskóla, félagsmið- stöðva, heilsugæslustöðva, leikskóla og framhaldsskóla á næstu vikum. Umboðs- maður barna kynn- ir nýtt veggspjald Morgunblaðið/Árni Sæberg Í HAGKAUPUM Smáralind hefj- ast íslenskir tónlistardagar föstu- daginn 1. nóvember og standa til 24. nóvember. Þeir eru haldnir í tilefni af því að um þessar mundir kemur út mikið af efni frá íslensk- um tónlistarmönnum. Á íslenskum tónlistardögum verður veittur 25% afsláttur af öllum íslenskum geisladiskum. Alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga á meðan íslenskir tón- listardagar standa, verða tónlistar- uppákomur í Hagkaupum Smára- lind þar sem listamenn skemmta og árita diska sína. M.a. verða þar: Bubbi Morthens, Páll Rósinkrans, Selma og Hansa, Írafár, Rottwei- ler, Bent og 7berg, Í svörtum föt- um, Bjarni Ara, Daysleeper, Land og synir, Stuðmenn, Papar, Bene- dikt búálfur, Söngvaborg, KK, Bú- drýgindi, Björn Thoroddsen og Jó- hanna Guðrún. Tónlistardögunum lýkur með tónleikum í Vetrargarðinum í Smáralind 24. nóvember og er að- gangur ókeypis á tónleikana, segir í fréttatilkynningu. Afsláttur á íslenskum tónlistar- dögum Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 10 ÁR Á ÍSLANDI Slitþolin dönsk og þýsk gólfteppi sem seld hafa verið á Íslandi í tugum þúsunda fermetra. DuPont Antron XL polyamid garn. Vel hljóðeinangrandi og auðveld í þrifum. Hafa hlotið sérstaka viður- kenningu fyrir að innihalda engin ofnæmisvaldandi efni. Eldtefjandi og samþykkt til notkunar á flóttaleiðir. Fjölbreyttir möguleikar í litum og útliti. Mælum út og gerum verðtilboð án kostnaðar. ...frá Gólfefnum - Teppalandi Gólfteppi fyrir stigahús Ex-Dono gólfteppi. Fáanlegt í 52 mism. litum.Yfir 50.000 m2 seldir hér á landi sl.12 ár. Fákafeni 9 • Sími 515 9800 • netfang golfefni@golfefni.is • Opið virka daga kl. 8-18 og laugard. kl. 11-14 Reykjanesbær • Hafnargötu 90 • Sími 420 9800 • Opið virka daga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 10-13 GÓLFEFNI T E P P A L A N D ÚTSJÓN, starfsmannafélag Norðurljósa, veitir árlega styrk til félagasamtaka og/eða líknar- félaga sem láta góð málefni sig varða. Öllum er heimilt að sækja um en umsóknarfrestur rennur út 3. nóvember nk. Útsjón hefur um árabil stutt hjálparstarf í Afríku en í fyrra ákvað stjórn félagsins að verja fjármunum til brýnna verkefna hér heima. Árið 2001 urðu Samtök krabbameinssjúkra barna, SKB, fyrir valinu. Starfsmenn Norður- ljósa eru um 300 en formaður Út- sjónar er Kristín H. Friðriksdótt- ir. Umsóknir má senda á utsjon- @nlc.is eða bréfleiðis merkt: Út- sjón (Gott málefni) – Lynghálsi 5 – 110 Reykjavík, segir í fréttatil- kynningu. Umsókn um styrk Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Tauáklæði 52.900,- Amerískur Hvíldarstóll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.