Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 45 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Stutt fjölskyldumessa kl. 14. Jólatrésfagnaður barnanna kl. 14.30. Sveinki og félagar koma í heim- sókn. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Kór félagsstarfs aldraðra syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Litli kórinn – kór eldri borgara syngur. Stjórnandi Inga J. Backman. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Barnastarf á sama tíma. Jólatónleikar Drengjakórs Neskirkju kl. 16. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Undirleikari Lenka Mateova. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagur 29. des- ember: Jólaball Digraneskirkju kl. 11. Gengið er í kringum jólatré, sungin jólalög við harmonikkundirleik. Jólasveinarnir Giljagaur og Stekkjastaur koma í heimsókn að vanda. Eftir jólaballið er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur í safn- aðarsalnum. (sjá nánar: www.digra- neskirkja.is) GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudagur 29. desember: Jazz-messa kl. 11. Prestur: Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. Tríó Björns Thoroddsen spilar meðal annars sálm eftir Lúther. Í tríóinu spila auk Björns þeir Jón Rafnsson og Dan Cassidy. HJALLAKIRKJA: Sunnudagur 29. desem- ber: Jólagleði aldraðra kl. 14. Hátíðarstund fyrir aldraða í öldrunarstarfi kirknanna í austurbæ Kópavogs og Söngvina, kórs aldraðra í Kópavogi. Kórinn syngur undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar og Hamra- hlíðarkórinn einnig, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Boðið er upp á veitingar í safnaðarsal að dagskrá lokinni. KÓPAVOGSKIRKJA: Sunnudagur 29. des- ember: Messa kl. 11. Fermd verður Berg- lind Þrastardóttir, Kársnesbraut 81. Fé- lagar úr kór Kópavogskirkju syngja. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Sunnudagur 29. des: Kl. 14. Guðsþjónusta. Guðsþjónustan er til- einkuð AA-starfi kirkjunnar með þátttöku AA-fólks. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Kirkjustarf aldraðra: Áramótaguðsþjón- usta í Digraneskirkju föstudaginn 3. janúar kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson fv. dómprófastur prédikar og þjónar fyrir altari og sr. Miyako Þórðarson túlkar á táknmáli. Söngvinir syngja og leiða almennan söng undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar org- anista. Eftir guðsþjónustuna eru kaffiveit- ingar í boði sóknarnefndar Digraneskirkju. Allir eru velkomnir og eru eldri borgarar sér- staklega hvattir til að taka þátt í guðsþjón- ustunni þennan dag. Á undanförnum árum hafa Ellimálaráð Reykjavíkurprófasts- dæma og kirkjurnar í prófastsdæmunum staðið fyrir sameiginlegri áramóta- guðsþjónustu sem er sérstaklega ætluð eldri borgurum. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Jólahátíð fjöl- skyldunnar sunnudag kl. 11. Jólahugleið- ing, börn sýna helgileik og gengið verður í kringum jólatré. Engin samkoma er um kvöldið. FÍLADELFÍA: Jólatrésskemmtun barna- starfsins í dag kl. 14–16. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir sam- komu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjart- anlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Gamlárskvöld: Messa kl. 18. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 18 (á íslensku) 3. jan: Helgistund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Gamlárskvöld: Messa kl. 22.30 (Tilbeiðsla altarissakramentisins frá kl. 21.) Nýársdagur: Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Nýársdagur: Messa kl. 16. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Gamlárskvöld: Messa kl. 18.30. Nýársdagur: Messa kl. 10.30, jan: Helgi- stund kl. 17.30 og Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Gamlárs- kvöld: Messa kl. 23. Nýársdagur: Messa kl. 11. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Ný- ársdagur: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Nýárs- dagur. Messa kl. 19. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Ný- ársdagur: Messa kl. 16. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Nýársdagur: Messa kl. 11. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hátíð- arsamkoma kl. 17. Salóme Huld Garð- arsdóttir kristniboði, sem er heima í stuttu fríi, byrjar samkomuna með nokkrum orð- um og bæn. Aðventukvartettinn syngur. Ræðumaður er Kjartan Jónsson. Það eru allir hjartanlega velkomnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Bænastund sunnudag kl. 11. AKUREYRARKIRKJA: Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Krossbandið og Inga Eydal. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jólahá- tíð fyrir heimilasamband og hjálparflokk kl. 20. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Engar samkomur sunnudag. Morgunblaðið/ÓmarHallgrímskirkja. Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) HIN árlega djassmessa í Graf- arvogskirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Hinir landsþekktu tónlist- armenn Tríó Björns Thoroddsen spila. Prestur er dr. Sigurður Árni Eyjólfsson. Áramót í Hallgrímskirkju MESSA verður sunudaginn 29. des. kl. 11. Sr. Jón Bjarman pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur og organisti verður Hörður Áskels- son. Á gamlársdag verða tónleikar kl. 17. „Hátíðarhljómar við ára- mót.“ Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson ásamt Herði Áskelssyni flytja m.a. verk eftir Albinoni, Bach og Widor. Aftansöngur hefst kl. 18. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Ás- kelssonar. Hátíðarguðsþjónusta verður á nýjársdag kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur og Ágúst Ingi Ágústsson leikur á orgel kirkjunnar. Kvennakirkjan í Dómkirkjunni JÓLAMESSA Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni sunnudag- inn 29. desember kl. 20.30. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar. Arna Kristín Einarsdóttir og Hallfríður Ólafsdóttir leika á flaut- ur. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kirkjukaffi verður að lokinni messu. Messur Kvennakirkjunnar eru ólíkar öðrum messum að því að leyti að ekki er stuðst við hefð- bundið messuform. Þátttaka leik- manna og léttur söngur eru ein- kennandi og bænastund er fastur liður þar sem lesnar eru upp bænir frá kirkjugestum. Messur Kvenna- kirkjunnar eru öllum opnar. Djassmessa í Grafarvogs- kirkju KIRKJUSTARF R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skúlagarðs hf. Aðalfundur Skúlagarðs hf. vegna reikningsárs- ins 2001 verður haldinn á Hverfisgötu 33, 2. hæð, mánudaginn 30. desember 2002 kl. 14. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt grein 3.4 í samþykktum félagsins. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í dag, laugardag- inn 28. desember kl. 13:00, í skipi Slysavarna- skóla sjómanna, SÆBJÖRGU við Grandagarð. Aðalfundarefni:  Sameining félaga. Stjórnin. KENNSLA Hættu að reykja! Hugrakkir sækja sér hjálp! Reyklaus að eilífu 2003. Guðjón Bergmann heldur aðeins eitt námskeið dagana 7., 9. og 14. janúar 2003 á Grand Hóteli. Skráning á www.gbergmann.is og í síma 690 1818. Jógakennaranemar 2003 Guðjón Bergmann tekur að sér 7 jógakennaranema árið 2003 í samstarfi við Yogi Shanti Desai. Nemarnir fá rúmlega 200 klst. kennslu. Áhugasamir sendi umsókn fyrir 10. janúar 2003 með upplýsingum um nafn, heimili, síma, netfang, hjúskaparstöðu og börn ásamt stuttri greinargerð um það hvers vegna þeir vilja verða jógakennarar. Heimilisfang: Jóga hjá Guðjóni Bergmann, Ármúla 38, 3. hæð, 108 Reykjavík. Tölvupóstur: yoga@gbergmann.is . Allir umsækjendur verða boðaðir í viðtal í janúar. Námið hefst í febrúar 2003 og stendur fram í nóv- ember. Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is . NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Álftagróf, Mýrdalshreppi, þingl.eig Þórarinn Þorláksson, ábúandi Skógræktarfélag Reykjavíkur og Jarðeignir ríkisins, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 2. janúar 2003 kl. 13.00. Sýslumaðurinn í Vík, 19. desember 2002, Sigurður Gunnarsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jónsson og Aðalbjög S. Sigurvaldadóttir, gerðarbeiðendur Ker hf., Lánasjóður íslenskra námsmanna og Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 27. desember 2002, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í dag kl. 18.00 Jólafagnaður fyrir alla Herfjöl- skylduna. www.fi.is Sunnudaginn 29. desember. Blysför, fjölskylduganga og flug- eldasýning. Gengið verður um Öskjuhlíð, frá bílastæðum í Nauthólsvík að Perlunni. Safnast verður saman í Nauthólsvík kl. 16.00. Blys verða seld á bíla- stæðunum. Gangan leggur af stað kl.16.15. og endar með flugeldasýningu kl. 17.00 við Perluna. Þátttaka ókeypis og allir velkomnir. Þrettándaferð Jeppadeildar í Bása 4.—5. jan. Þrettándagleði jeppamanna á einum fallegasta stað á Íslandi og þó víðar væri leitað. Léttar göngur, kvöldvaka og blysför. Verð 2.300/2.800 kr. á mann. Síðasta ganga ársins 30. desember Síðasta gönguferð Útivistar á ár- inu 2002 verður með Útivistar- ræktinni mánudaginn 30. desem- ber. Farið verður frá Sprengi- sandi kl. 18.00 og gengið um Ell- iðaárdalinn. Ef veður leyfir verða blys með í för. Fjölmennum. Sunnudaginn 5. janúar. Dagsferð: Kirkjuferð. Létt gönguferð sem lýkur með viðkomu í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd. Kirkjan var vígð 1893 og er ein reisulegasta sveitakirkja landsins. Kjörin ferð fyrir fjölskylduna. Brottför er frá BSÍ kl. 10.30. Verð 1.700/1.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.