Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 50
DAGBÓK 50 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss kemur og fer í dag. Mannamót Félag eldri borgara, Korpúlfarnir, eldri borgarar í Grafarvogi. Fimmud: Kl. 10, aðra hverja viku, púttað á Korpúlfsstöðum, hina vikuna keila í Keilu í Mjódd. Vatnsleikfimi í Grafarvogslaug á þriðjud. kl. 9.45 og föstu- d. kl. 9.30. Uppl. í s. 5454 500. Gönguklúbbur Hana-nú. Morgunganga kl. 10 laugardagsmorgna frá Gjábakka. Krummakaffi kl. 9. Allir velkomnir. Félag einhleypra. Fund- ur í kvöld kl. 21 í Konna- koti, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Munið gönguna mánu- og fimmtudaga. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530 3600. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. GA-fundir spilafíkla, kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3–5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Samtök þolenda kyn- ferðislegs ofbeldis, fundir mánudaga kl. 20 að Sólvallagötu 12. Stuðst er við 12 spora kerfi AA-samtakanna. Ásartrúarfélagið, Grandagarði 8. Opið hús alla laugardaga frá kl. 14. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14–17. Leið 10 og 110 genga að Kattholti. Breiðfirðingafélagið. Jólatrésskemmtun verð- ur sunnudaginn 29. des- ember fyrir börn á öllum aldri og hefst kl. 14.30. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: Í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Láruss. skó- verslun, Vestmanna- braut 23, s. 481-1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s. 487-5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, s. 486-6633. Á Selfossi: í versluninni Ír- is, Austurvegi 4, s. 482- 1468 og á sjúkrahúsi Suðurlands og heilsu- gæslustöð, Árvegi, s. 482-1300. Í Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmunds- dóttur, Oddabraut 20, s. 483-3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöð- um á Reykjanesi. Í Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62, s. 426-8787. Í Garði: Íslandspósti, Garða- braut 69, s. 422-7000. Í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Pennanum, Sólvallagötu 2, s. 421- 1102 og hjá Íslandspósti, Hafnargötu 89, s. 421- 5000. Í Vogum: hjá Ís- landspósti b/t Ásu Árna- dóttur, Tjarnargötu 26, s. 424-6500, í Hafnar- firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, s. 565-1630 og hjá Penn- anum-Eymundsson, Strandgötu 31, s. 555- 0045. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552-5744, 562- 5744, fax 562-5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552- 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18, s. 431- 2840, Dalbrún ehf., Brákarhrauni 3, Borg- arnesi og hjá Elínu Frí- mannsd., Höfðagrund 18, s.431-4081. Í Grund- arfirði: í Hrannarbúð- inni, Hrannarstíg 5, s. 438-6725. Í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436- 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum: Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, s. 456-6143. Á Ísafirði: hjá Jóni Jóhanni Jónss., Hlíf II, s. 456-3380, hjá Jónínu Högnad., Esso- versluninni, s. 456-3990 og hjá Jóhanni Káras., Engjavegi 8, s. 456-3538. Í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsd., Miðstræti 14, s. 456-7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi: Á Blönduósi: Í blóma- búðin Bæjarblóminu, Húnabraut 4, s. 452- 4643. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hólavegi 22, s. 453-5253. Á Hofsósi: Íslandspóstur hf., s. 453-7300, Strax, matvöruverslun, Suð- urgötu 2–4, s. 467-1201. Á Ólafsfirði: Í Blóma- skúrnum, Kirkjuvegi 14b, s. 466-2700 og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30, s. 466-2260. Á Dalvík: Í Blómabúð- inni Ilex, Hafnarbraut 7, s.466-1212 og hjá Val- gerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4e, s. 466- 1490. Á Akureyri: Í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, s. 462-2685, í bókabúðinni Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð 12c, s. 462-6368, Pennanum, Bókvali, Hafnarstræti 91–93, s. 461-5050 og í Blómabúðinni akri, Kaupvangi, Mýrarvegi, s. 462-4800. Á Húsavík: í Blómabúðinni tamara, Garðarsbraut 62, s. 464- 1565, í Bókaverslun Þór- arins Stefánssonar, s. 464-1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar- vegi 2, s. 464-1178. Á Laugum í Reykjadal: Í Bókaverslun Rann- veigar H. Ólafsd., s. 464- 3191. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: Hjá Birgi Hallvarðssyni, Botnahlíð 14, s. 472-1173. Á Nes- kaupstað: Í Blómabúð- inni laufskálanum, Krist- ín Brynjarsdóttir, Nesgötu 5, s. 477-1212. Á Egilsstöðum: Í Blómabæ, Miðvangi, s. 471-2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksd., Brekkugötu 13, s. 474- 1177. Á Eskifirði: Hjá Aðalheiði Ingimundard., Bleikárshlíð 57, s. 476- 1223. Á Fáskrúðsfirði: Hjá Maríu Óskarsd., Hlíðargötu 26, s. 475- 1273. Á Hornafirði: Hjá Sigurgeir Helgasyni, Hólabraut 1a, s. 478- 1653. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum í Reykja- vík: Skrifstofu Hjarta- verndar, Holtasmára 1, 201 Kópavogi, s. 535- 1825. Gíró og greiðslu- kort. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókbæ í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31, Bókabúðinni Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 1–3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftir- töldum stöðum á Reykjanesi: Kópavogur: Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11. Hafn- arfjörður: Lyfja, Set- bergi. Sparisjóðnum, Strandgötu 8–10, Kefla- vík: Apóteki Keflavíkur, Suðurgötu 2, Lands- bankanum, Hafnargötu 55–57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftir- töldum stöðum á Vest- urlandi: Akranes: Hagræði hf., Borgarnes: Dalbrún, Brákarbraut 3. Grundarfjörður: Hrann- arbúð sf., Hrannarstíg 5. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsd., Silf- urgötu 36. Ísafjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsd. Laugarholti, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftir- töldum stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Gallery Ugla, Miðvangur 5. Eskifjörður: Póstur og s., Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hanarbraut 37. Í dag er laugardagur 28. desem- ber, 362. dagur ársins 2002. Barna- dagur. Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1 Pt. 2, 2.) K r o s s g á t a Víkverji skrifar... ÞÓTT slíkt hafi ekki þótt til siðsá góðum og guðræknum heim- ilum hér áður fyrr þá er það orðinn ómissandi þáttur í hátíðarhaldi Vík- verja og fjölskyldu að taka í spil eða tvö. Ekki klikkar að dusta ryk- ið af gamla góða spilastokknum og gefa í kana, Ólsen eða vist, en upp á síðkastið hefur stokkurinn gjarn- an þurft að dúsa enn eitt árið ofan í myrkraðri skrifborðsskúffunni, allt vegna allra þessara nýju og litríku borðspila sem flæða inn á mark- aðinn fyrir jól hver. Trúlega hafa þó aldrei komið út eins mörg slík spil og fyrir þessi jól og er greini- legt á öllu að margur hyggur slíka útgáfu skjótfenginn gróða. Hugs- anlega er það og raunin því þeir eru margir sem geta hugsað sér fáa jólagjöfina betri en skemmti- legt spil sem fjölskyldan getur sameinast um að spila yfir hátíð- irnar. x x x VANDINN er bara sá að það erhreint ekkert hlaupið að því að búa til skemmtilegt spil, sem höfðað getur til allrar fjölskyld- unnar, spil sem svalar í senn fróð- leiks-, afþreyingar- og skemmtana- fíkn mannsins, spil sem seint er hægt að fá leið á. Víkverji er á að það sé einhver hin mesta kúnst að semja og búa til slíkt spil og hefur margsinnis komist að raun um það, sér í lagi nú í síðustu spilatörn. Þau hafa sem sagt tröllriðið jólunum borðspilin; Hringadróttinsspilið, Séð og heyrt skemmtispilið, Partý & Co., Leonardo, Ísland og hvað þau nú heita öll. Víkverji hefur reynt nokkur þeirra og hefur endanlega sann- færst um að misjafn sauður sé í mörgu fé, þegar borðspil eru ann- ars vegar. Hann er hræddur um að misjafnlega mikið hafi verið lagt í gerð þessara spila. Ekki vantar að umgjörðin sé flott. Allt saman fal- lega hannað og litprentað og efn- islýsingin hin girnilegasta. En þeg- ar farið er að spila þessi spil kemur á daginn að ýmsir gallar eru á gjöf Njarðar. x x x ÓMARKVISSAR leikreglur,óljós markmið og slælegur frágangur sem lýsir sér t.a.m. með aragrúa prent- og staðreyndavilla rýrir t.a.m. gildi Íslandsspilsins sem í grunninn er hin áhugaverð- asta hugmynd. Þannig skiptir t.d. á stundum ekki máli hvort leikmaður geti svarað spurningum um land og þjóð rétt eður ei og einstaka sinn- um hagnast leikmaður á því að svara vitlaust. Undarlegar leikregl- ur það og síður en svo uppbyggi- legar fyrir hina yngri sem ekki veitti af því að geta lært sitt hvað af öðru eins spili um landafræði okkar og þjóðhætti. Annað spil hefur vakið spurn- ingar hjá Víkverja en það er Séð og heyrt, spurningaspil sem dregur nafn sitt af samnefndu tímariti og eru allar spurningar líka teknar beint upp úr því. Það má svo sem vel vera að dyggustu lesendur þessa vinsæla tímarits geti haft gaman af en þá verða þeir líka að vera hreint skrambi minnugir eða að öðrum kosti að hafa heilu ár- gangana við höndina því spurning- arnar eru á stundum æði nákvæm- ar og smásmugulegar, allt frá spurningum út í nákvæmt orðalag einstakra frétta út í spurningar um hverjar voru fyrirsagnir í þessu eða hinu tölublaðinu. Vita t.d. ekki allir hver eftirtalinna fyrirsagna var á forsíðu í október 2001; a) Hörður Magnússon, markaskorari: Nýtir tækifærin! b) Herbert Guðmunds- son opnar albúmið sitt: Eilífðartöff- ari! c) Helga Braga var of feit fyrir Fjölni: Hann lokaði augunum! d) Dorrit í flottu formi: Svona heldur hún línunum í lagi! Svarið er auð- vitað d ef einhver vissi það ekki. Má kannski búast við Moggaspilinu fyrir næstu jól? Ætli yrði þar ekki um það spurt hvað Víkverji rausaði um 28. desember 2002? Geymið þá blaðið til vonar og vara. ÉG og fleiri erum undr- andi yfir uppnáminu hjá Framsókn og vinstri grænum yfir þingframboði Ingibjargar Sólrúnar borgarstjóra. Héldu þessir menn virkilega að þessi öflugi stjórnmálamaður, Ingibjörg Sólrún, ætlaði sér að vera borgarstjóri það sem eftir er? Nei, hún á að verða forsætisráð- herra. Mér finnst Halldór Ásgrímsson hafa illilega hlaupið á sig með sínu frumhlaupi og ekki er þetta til að auka hróður hans. Ég veit ekki betur en að Björn Bjarnason sitji á þingi og sé í borg- arstjórn og fleiri í borg- arstjórn eru á leið á þing. Ingibjörg Sólrún ber af öllum stjórnmálamönnum sem nú eru í framboði og hennar stóru kosti verðum við að nýta okkur. 270826-2619. Allt í skattinn ÉG vil kvarta undan því að hafa ekki fengið greidda frá Trygginga- stofnun uppbót í desem- ber því það fór allt í skatta. Veit ég að fleiri lentu í þessu. Til hvers er verið að lofa fólki þessum peningum ef þeir eru svo bara teknir af því? Öryrki. 270826-2619. Grandakaffi – Kaffivagninn ÉG lagði leið mína fyrst á Kaffivagninn, fékk mér kaffi og meðlæti en mér blöskraði verðið og kvart- aði undan því og bað um að fá að tala við yfirmann en varð fyrir ótrúlegri ókurteisi, fór síðan í Grandakaffi og fékk þar frábæra þjónustu og gott verð. Jóhann Guðmundsson. Enginn vinningur VIÐ systkinin fáum mjög oft jólajógúrt og jóla- engjaþykkni bæði núna og í fyrra en við höfum aldrei fengið neinn vinning og þekkjum heldur engan sem hefur fengið vinning. Við erum bæði í skóla og enginn af skólafélögum okkar hefur fengið vinn- ing í þessum jólaleik. Er þetta ekki bara aug- lýsingabrella til að selja meira? Okkur langar til að fá upplýsingar um fjölda vinninga í Jólaleik Mjólk- ursamsölunnar. Líka hvað margir hafa vitjað vinn- inga til MS. Berglind og Ingi. Léleg þjónusta AUSTURLEIÐ, sem sér um ferðir milli Þorláks- hafnar og Reykjavíkur, er með ferð til borgarinnar á laugardagsmorgnum en enga ferð til baka þann dag. Finnst mér þetta til háborinnar skammar og ekki skrýtið að fólk skuli ekki ferðast með þeim þegar þjónustan er svona. Elísabet Aradóttir. Tapað/fundið Rautt kort týndist VIKUGAMALT Rautt kort glataðist 20. desem- ber sl. á leið 11 frá Ár- bænum. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Björgu í síma 899 3051. Dýrahald Svartur fress týndist frá Kattholti SVARTUR fressköttur, geltur, týndist frá Katt- holti á jóladag. Hann er með dökka ól en ómerktur í eyra. Þeir sem hafa orðið hans varir hafi samband í síma 567 2909. Valda vantar gott heimili FJÖGURRA ára fress vantar gott heimili. Kassa- vanur inniköttur. Upplýs- ingar í síma 695 3556. Mislit kisa í óskilum UNG, mislit kisa, gul, svört og hvít með svarta bót í kringum annað aug- að fannst á Lækjartorgi að kvöldi annars jóladags. Upplýsingar í síma 862 2868. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is Uppnám yfir framboði LÁRÉTT: 1 utan við sig, 8 titraði, 9 tilgerðarleg manneskja, 10 máttur, 11 gler, 13 hagnaður, 15 löðrungs, 18 skip, 21 fúsk, 22 fisk- ur, 23 styrkir, 24 skelfi- legt. LÓÐRÉTT: 2 treg, 3 bor, 4 giska á, 5 tjónið, 6 guðir, 7 fræull, 12 sarg, 14 stormur, 15 hrím, 16 vænir, 17 rifa, 18 dynk, 19 griðlaus, 20 for- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stafa, 4 strik, 7 urtan, 8 ístra, 9 ill, 11 nána, 13 enda, 14 sumar, 15 lami, 17 nást, 20 æki, 22 kögur, 23 lokum, 24 apann, 25 nemur. Lóðrétt: 1 spurn, 2 aftan, 3 asni, 4 stíl, 5 rotin, 6 kjaga, 10 lúmsk, 12 asi, 13 ern, 15 lukka, 16 mögla, 18 álkum, 19 tómur, 20 æran, 21 ilin. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.