Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 57 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is RadíóX Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. Vit 485Sýnd kl. 10. B.i. 16. Vit 487 AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R KEFLAVÍK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4.15, 6, 8 og 10. Vit 494 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 ísl. tali. Sýnd kl. 2, 3 og 5 ísl. tali. Sýnd kl. 7, 9 og 11 ensku tali. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 495. Sýnd kl. 2. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLANÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i f i i í il i i l i i ll j f i i Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Vit 498 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Vit 498 Sýnd kl. 2, 4 og 8 með íslensku tali. Sýnd kl. 6 og 9.15 með ensku tali. Sýnd kl. 2. Enskt tal. Sýnd kl. 1.20. Enskt tal SV. MBL AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK ÞAU leiðu mistök áttu sér stað að fyrirsögn dóms um annan hluta kvik- myndaþríleiksins um Hringadrótt- inssögu, Tveggja Turna Tal, sem birtist í blaðinu í gær, misritaðist. Orðið „vel“ datt þar út en rétt fyr- irsögn er: „Ferðin sækist firna vel“. Myndin var annars frumsýnd ann- an í jólum og sáu hana þá 6.000 manns, sem telst met. Hérlendir gagnrýnendur keppast þá við að lofa myndina. LEIÐRÉTT Viggo Mortensen í hlutverki Aragorns. FJÖLMARGIR mættu til frumsýningar söngleiksins Með fullri reisn á Stóra sviði Þjóðleikhússins annan dag jóla. Eins og kunnugt er afhjúpa sexmenn- ingarnir Rúnar Freyr Gíslason, Ólafur Darri Ólafsson, Baldur Trausti Hreins- son, Atli Rafn Sigurðarson, Kjartan Guðjónsson og Arnar Jónsson hið allra heilagasta í sýningunni. Ljóst er að margir hafa viljað vera vitni að fyrstu berháttun verkamann- anna í söngleiknum, sem „hefur allt til að bera til að hljóta almenningshylli,“ líkt og segir í leikdómi Morgunblaðsins. Þar segir ennfremur að sýningin hafi tekist mæta vel og endurspegli hina grófu einföldu sögu atvinnulausu mannanna frá Hafnarvík, sem þarna er sögð. Með fullri reisn frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Allt afhjúpað Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Leikkonan Sigríður Þorvaldsdóttir ásamt dætrum sínum, Þór- unni og Hjördísi Elínu. Selma Björnsdóttir fylgdist með frammi- stöðu mannsins, Rúnars Freys Gíslasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.