Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu sun 29. des kl. 20, HÁTÍÐARSÝNING, nokkur sæti föst 10. jan, kl 20, laus sæti lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort, 5. sýn fö 24/1 blá kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Su 29/12 kl. 20, Lau 4/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 29/12 kl 14, Su 12/1 kl 14, Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Í kvöld kl 20, Fö 10/1 kl 20 Síðustu sýningar RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Má 30/12 kl 20, UPPSELT, Fö 3/1 kl. 20, Fö 10/1 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI MEÐ SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS - FORSÖLU AÐGÖNGUMIÐA LÝKUR 31.DESEMBER - FORSÖLUVERÐ KR 2.800 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Su 29/12 kl 20, Fö 3/1 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimir Bouchler. sýn. í kvöld 28.12. kl. 19 nokkur sæti fös. 3. jan. kl. 20 lau. 4. jan. kl. 19 sun. 5. jan. kl. 15 Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum í leikhúsið yfir jólin. Vörðufélagar fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Lau 28/12 kl. 21 Jólasýning Fös 3/1 kl. 21 Uppselt Lau 11/1 kl 21 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Lau. 28. des frumsýning - uppselt Sun. 29. des. önnur frumsýning Næstu sýningar 4. og 5. janúar Aðeins 10 sýningar Ath. syningarnar hefjast kl. 16.00 Miðalsala í Hafnarhúsin alla daga kl. 11-18. Sími 590 1200 ÞAÐ hefur ekki verið auðvelt að vera aðdáandi Pearl Jam síðustu sex árin eða svo. Síðan No Code kom út árið 1996 hefur hún verið í miðju- moðslegu volki, líkt og metnaðurinn hafi snúist um það eitt að verða fúlir, miðaldra rokkarar. Plöturnar Yield (’98) og Binaural (’00) læddust þannig hljóðlega út, en þær er í besta falli hægt að kalla sæmi- legar. Í raun varð maður hálfhvumsa við að hlusta á þessar plötur, vitandi að Vedder og félagar gætu gert svo miklu, miklu betur. Það er svo loks núna sem Pearl Jam virðist vera að vakna af alltof löngum blundi. Riot Act nær ein- hvern veginn að taka þessa áralöngu og hálfköruðu hugmyndavinnu og gera hana skýra. Tónlistin á Riot Act er hægari, flúraðri og meira inn í sig en gruggbandið sem margir sakna. Pearl Jam er orðin örugg sveit og sátt en hljómar um leið metnaðarfull og hún ber höfuðið hátt. Það er því loksins búið að leysa ungæðislega aflið sem einkenndi sveitina í upphafi af hólmi á sannfærandi hátt. Þolgæð- ið hefur borgað sig og blómin eru nú farin að spretta á nýjan leik.  Tónlist Að vera trúr Pearl Jam Riot Act Epic/Sony Pearl Jam með sterkustu plötu sína síð- an No Code. Arnar Eggert Thoroddsen Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni JÁ, það má með sanni segja að allt sem Írafár hefur séð undanfarnar vikur er topp- urinn. Fyrsta plata þeirra hefur hitt Ís- lendinginn beint í hjartastað og selst í þúsundum eintaka og er hið minnsta komin í platínusölu. Írafárs- liðar slá hvergi slöku við þó að þessi árangur sé í höfn og eru á fullu í spilamennsku, nú sem fyrr. Það er aldrei neitt gefið í bransa sem þessum og ómögulegt að spá í raunverulegar ástæður þessara gríðarlegu vinsælda. Með- limir sveitarinnar eru reyndar frá hinum og þessum hornum landsins, m.a. Húsavík, Reykjavík, Ísafirði, Selfossi og Kirkjubæj- arklaustri. Kannski það hafi hjálpað upp á þessa góðu „hittni“ sveitarinnar? Ég sé … toppinn! UM árabil hefur hin kunna útvarpskona Gerður G. Bjarklind stýrt þáttunum Óska- stund á Rás 1. Þar eru leikin gömul og góð lög sem hlust- endur biðja um með ýmsum hætti, í gegn- um rafpóst, síma eða með öðrum skilaboðum. Nú er kominn út hljómdiskur sem ber nafn þáttarins, og kallast fullu nafni Óska- stund; Lög valin af Gerði G. Bjarklind. Hér er komið kærkomið tækifæri fyrir þá sem ei eru árrisulir að njóta heima í stofu þeirra laga sem landsmönnum eru kærust, með aðstoð hinnar stafrænu tækni. Óskastund! ÞEIR félagar, söngvarinn Kristinn Sig- mundsson og píanóleik- arinn Jónas Ingimund- arson, hafa löngum starf- að saman og gefa nú út hljómdiskinn Uppáhaldslög þar sem þeir, eins og nafnið gef- ur til kynna, renna sér í gegnum nokkur lög sem standa hjörtum þeirra næst. Um er að ræða lög eins og „Hamraborgin“, „Ég lít í anda liðna tíð“ og „Minning“, svo einhver séu nefnd. Á disknum dylst ekki að samstarf þeirra félaga hefur bæði verið langt og gifturíkt, þar sem að einlægnin og áhuginn skín af hverri nótu sem slegin er eða sungin. Í uppáhaldi! THIS Is Me ... Then nefnist þriðja breið- skífa hinnar atorku- sömu leik- og söng- konu Jennifer Lopez. Fyrr á árinu kom út skífa með endur- hljóðblöndunum en áður hafa komið út On the Six (hennar fyrsta, 1999) og J-Lo (2001). Platan nýja inniheldur m.a. smellinn „Jenny from the Block“ og ljúfan lagstúf sem heitir „Dear Ben“ (hverjum ætli það sé nú tileinkað?) og er talin af gagn- rýnendum sterk innkoma í sönginn á nýjan leik en platan í fyrra þótti víst hálf slöpp. Velkomin aftur Jennifer! Hér er ég!                !" ###$ %  &    ' "' ("   '  ) $ *+* ,     -. / 0$1 )  *   .  2$1    1  ("   .& 3!4  1  ("  "56$% (" 7    6 $ 7" " 6 2  .  8.$ 6  "9   !"$  $$  $%   * :   !  ;4   ' "' $ <9 =>  ?  $    '! '   < !   4<  @ABCDC>>C E11& ' 6&5$$+$+& )  $ F$+ 1 G $  +&/, +& 7 68 $""  HI .& 3!4  $ *"$  11 +&6 J    ?3 !3   7  &9 7  <  +& 7" " &$% 2 3$ 3  )  B @@ K L K K B L M M A C L @N K L L B = B B CB = C L N B CK A A * * *  * $ <9 E                J" 7,/ * @>>@ $ * * "  ) !"! 1$ ) $     * * E    ,3       @ = K L M C N A @= @B @@ CL @L CM @K @> @C @N B @A CC C> @M =C C= CN CK LC => CB                            +       /, 0$     8   &  " & "1'  " !  $ ,$   !!* "   !      O 6 P P)  1P,4*$ , *, P *   P2  $ * "  P  ,-"  $ +                            '8 (8 '"% *9 :     
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.