Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár eru fjölbreyttar, en eiga það sameig- inlegt, að í öllum tilfellum er um „eðli- legar“ skákstöður að ræða og þrjár þeirra komu reyndar upp í tefldum skákum. Gleðilegt ár! Nr. 1 Þraut eftir J. Hasek: 1. Hvítur leikur og vinnur. 1. Kc6 Ke5 Eftir 1. – Kxf5 2. Kb7 Kg4 3. Kxa7 f5 4. Kb6 f4 5. a7 f3 6. a8D vinnur hvít- ur. 2. Kc7 Kd5 3. Kd7! Ke5 4. Kc6 Nú er komin upp sama staða og eft- ir fyrsta leik, en munurinn er sá að nú á svartur leik, en engan góðan! 4. – Kxf5 5. Kb7 og hvítur vinnur, sjá skýringar við fyrsta leik svarts. Nr. 2 Þraut eftir Prevororskíj. 2. Hvítur leikur og vinnur. 1. Hc1! b2 Annars leikur hvítur 2.Ba3 og vinn- ur. 2. Hc7 Kg8 Eða: 1) 2. – a1D 3. Bxg7+ Kg8 4. Bxh7+ Kxh7 5. Bxb2+ Kg6 6. Bxa1 og hvítur vinnur. 2) 2. – b1D 3. Bxg7+ Kg8 4. Bf7+ Kxg7 5. Bxa2+ Kf6 6. Bxb1 og hvítur vinnur. 3) 2. – hxg6 3. Bxg7+ Kg8 4. Bxb2 og hvítur vinnur. 3. Bxg7 b1D Eftir 3. – a1D 4. Bxh7+ Kxh7 5. Bxb2+ Kg6 6. Bxa1 vinnur hvítur. 4. Bf7+ Kxg7 5. Bxa2+ Kf6 6. Bxb1 og hvítur vinnur. Nr. 3 Staðan er úr fjöltefli, sem hinn kunni stórmeistari og konsertpí- anisti, Mark Tajmanov, tefldi í Sov- étríkjunum sálugu árið 1964: 3. Hvítur leikur og vinnur. 1. Bc4! Dxc4 2. Hxg7+ Kh8 Ekki 2. – Kxg7 3. Bxe5+ Hxe5 4. Dxc4 o.s.frv. 3. Bxe5 Einn af mörgum afgerandi vinn- ingsleikjum sem til greina komu. 3. – Dxc2 Svartur tapar líka, eftir 3. – Dxf1+ 4. Kxf1 Hxe5 5. Dc3 Hf8+ 6. Kg1 Kxg7 7. Dxe5+ o.s.frv. 4. Hf8+! Hxf8 5. Hxg6+ Hf6 6. Bxf6+ mát. Nr. 4 Birtist í skákdálki í Belgíu, höfundur ókunnur. 4. Hvítur leikur og vinnur. 1. Kg5! Bg8 2. Df3 -- Hvítur verður að tefla upp á mát. Honum nægir ekki að vinna biskup- inn. 2. – Bf7 3. Dh3! og svartur ræður ekki við máthót- anir hvíts á c8 og h8. Nr. 5 Úr skákinni, Perez-Najdorf, Torremolinos 1961: 5. Hvítur leikur og vinnur. 1. Rc3+!! Hxc3 Ekki 1. – bxc3 2. Db7+ Ke5 3. De7+ Kd5 4. Hxd6+ mát. 2. Dg2+ Ke5 3. Bd4+!! Kxd4 4. Dd2+ Einnig kom 4. Hxd6+ sterklega til greina. 4. – Hd3 Málið er ekki einfalt, eftir 4. – Ke4 5. Df4+ (5. Hf4+ Ke5 6. Dd4+ Ke6 7. Hf6+ Kd7 8. Dxd6+ Kc8 9. Dxa6+ er einungis jafntefli) 5. – Kd3 (5. – Kd5 6. Hxd6+ Kc5 7. Dd4+ Kb5 8. Db6+ mát) 6. Hxd6+ Kc2 7. Hd2+ Kc1 (7. – Kb1 8.De4+ Kc1 (8. – Ka1 9. De1+ og mátar) 8. Hh2+ Kb1 9. De4+ Kc1 10. Hxh5 Hxh5 11. De1+ Kb2 12. De2+ Hc2 13. Dxh5 Kxa2 14. Dd5! Kb2 15. Kf1 Hc3 16. Ke2 Hxb3 17. Da5 Kc3 18. Dxa6 Hb2+ 19. Ke3 b3 20. Da1 Kc2 21. Kd4 Ha2 22. Dc3+ Kb1 23. Dxb3+ Hb2 24. Dd1+ Ka2 25. Kc3 Hh2 26. Dd5+ Kb1 27. De4+ Ka2 28. Da8+ Kb1 29. Db8+ Ka2 30. Dxh2+ og hvítur vinnur. 5. Dxb4+ Ke5 6. Df4+ Kd5 7. Dxd6+! Ke4 8. Df4+ Kd5 9. Dc4+ Ke5 10. De6+ Kd4 11. Hf4+ Kc3 12. De1+ Kb2 Eða 12. – Hd2 13. Hc4+ Kb2 14. Dc1+ Kxa2 15. Dxd2+ Ka3 16. Ha4+ Kxb3 17. Hb4+ Ka3 18. Db2+ mát. 13. Hf2+ Ka3 14. De7+ og mátar. Nr. 6 Úr bréfskák, Kornfilt-Huker, 1965: 6. Hvítur leikur og vinnur. 1. Rf6!! Dxb2+ Eða: 1) 1. – Hxe7 2.Dxc8+ og mátar. 2) 1. – Dxg4 2. Rxe8 h6 3. Hf8+ Kh7 4. hxg4 Hxe8 5. Hexe8 og hvítur vinnur. 2. Kh1 og svartur gafst upp, því að hann á gjörtapað tafl eftir 2. – Hg8 3. De4!! Dxf6 4. Hxf6 o.s.frv. Lausnir jóla- skákþrautanna Daði Örn Jónsson, Bragi Kristjánsson dadi@vks.is Í BLAÐINU á aðfangadag fengu lesendur sex slemmuspil til að melta með öðrum mat yfir jólin og nú er að sjá hvernig til tókst. Spil 1 Suður gefur; AV á hættu. Norður ♠ 843 ♥ -- ♦ 8642 ♣KDG1084 Vestur Austur ♠ 10 ♠ G976 ♥ K10832 ♥ ÁD75 ♦ G97 ♦ D1053 ♣9765 ♣2 Suður ♠ ÁKD52 ♥ G964 ♦ ÁK ♣Á3 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu * Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út smáu hjarta og sagnhafi trompar í borði. Eina hætt- an í spilinu er slæm tromplega, en við því má bregðast með því að spila litlum spaða frá báðum höndum í öðrum slag! Þá er enn tromp í borði til að bregðast við árás í hjartalitn- um. Ef sagnhafi tekur svo mikið sem eitt hátromp fer hann niður á slemm- unni. Spil 2 Norður gefur; NS á hættu. Norður ♠ 52 ♥ Á53 ♦ K8532 ♣Á53 Vestur Austur ♠ G97 ♠ D10843 ♥ G98 ♥ 106 ♦ DG76 ♦ 104 ♣1098 ♣DG42 Suður ♠ ÁK6 ♥ KD742 ♦ Á9 ♣K76 Vestur Norður Austur Suður -- 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er lauftía. Sagnhafi þarf að slá því föstu að trompið komi 3-2 og svo þarf að fría tígulinn. Allt er í sómanum er tígullinn skilar sér 3-3, en vandinn er að vinna spilið í 4-2 legunni. Þá þarf að geyma eina innkomu á tromp í borði, en það skapar hættu á að vörnin fái tromp- slag, annaðhvort með yfirtrompun eða trompuppfærslu. Skásta leið sagnhafa er þessi: Hann drepur fyrsta slaginn heima á laufkóng og tekur svo hjarta tvisvar, á kóng og ás. Fer síðan í tígulinn og trompar þann þriðja. Næst tekur hann ÁK í spaða og trompar spaða, stingur svo tígul og tekur síðasta tromp vesturs. Fer loks inn í borð á laufás til að taka þrettánda slaginn á frítígul. Spil 3 Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 53 ♥ 65 ♦ ÁG109542 ♣109 Vestur Austur ♠ G109 ♠ K8642 ♥ K1097 ♥ G843 ♦ 6 ♦ D87 ♣G8742 ♣3 Suður ♠ ÁD7 ♥ ÁD2 ♦ K3 ♣ÁKD65 Vestur Norður Austur Suður -- 3 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðagosi. Suður fær fyrsta slaginn á spaða- drottningu og gerir best í því að spila strax litlum tígli á gosann. Ef austur tekur slaginn á drottninguna, má síðar yfirdrepa kónginn. Það er betri vörn að dúkka, en dugir þó skammt. Sagnhafi tekur á tígulkóng og spilar svo litlu laufi undan ÁKD að blind- um. Hann gefur á gosann, en tryggir sér innkomu í borð á tíuna. Með þessari tígulíferð er slemman örugg ef tígullinn liggur ekki verr en 3-1. Spil 4 Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♠ ÁDG109 ♥ 108 ♦ Á1094 ♣KD Vestur Austur ♠ 43 ♠ 7652 ♥ KG3 ♥ 6542 ♦ G632 ♦ K5 ♣8765 ♣432 Suður ♠ K8 ♥ ÁD97 ♦ D87 ♣ÁG109 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 2 hjörtu * Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Útspil: Laufátta. Sagnhafi er með 11 toppslagi og getur reynt við þann tólfta í hjarta eða tígli. Í báðum tilfellum er nóg að önnur af tveimur svíningum heppn- ist. Ef sagnhafi velur til dæmis að spila hjarta, dugir að austur eigi ann- aðhvort kóng eða gosa. Sami mögu- leikinn er á tvöfaldri svíningu í tígli. Besta leiðin er þó að nýta báða litina. Það er gert með því að spila litlum tígli úr borði og svína til dæmis fyrir gosann. Síðar má leggja niður tíg- ulásinn. Ef tólfti slagurinn er ekki enn mættur, verður að svína hjarta- drottningu. Með þessari spilamennsku fær sagnhafi eftir sem áður tækifæri til að svína tvívegis, en líka mögu- leikann á háspili öðru í tígli ef tíg- ulsvíningin misheppnast. Spil 5 Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 7 ♥ 43 ♦ Á10765 ♣ÁK832 Vestur Austur ♠ G10985 ♠ D6432 ♥ 8752 ♥ 6 ♦ KG ♦ D3 ♣75 ♣DG1094 Suður ♠ ÁK ♥ ÁKDG109 ♦ 9842 ♣6 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Sagnhafi á tvo möguleika til vinn- ings – að tígullinn brotni 2-2 eða lauf- ið 4-3. Kúnstin er að vinna úr báðum möguleikum. Til að byrja með er trompásinn lagður niður, svona rétt til að skoða leguna. Ef trompið er 5-0 þýðir ekkert að fara í laufið og best að taka trompin og dúkka tígul. En þegar báðir fylgja í trompásinn er næsta verk að prófa laufið, taka ÁK og trompa lauf. Það er mikilvægt að taka laufkónginn strax til að sjá um leið hvort einhver framtíð er í litn- um. Hér kemur í ljós að austur á fimmlit og þá tekur sagnhafi trompin og dúkkar tígul. Ef báðir hefðu fylgt í þriðja laufið, væri best að trompa spaðakónginn og trompa laufið frítt. Spil 6 Suður gefur; AV á hættu. Norður ♠ G654 ♥ D62 ♦ Á ♣DG543 Vestur Austur ♠ D ♠ 982 ♥ G1097 ♥ K543 ♦ KD1087654 ♦ 9 ♣-- ♣109876 Suður ♠ ÁK1073 ♥ Á8 ♦ G32 ♣ÁK2 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 spaðar! Pass Pass Pass Útspil: Tígulkóngur. Laufið liggur 5-0 og tígull verður ekki stunginn nema einu sinni í borði. Kastþröng á austur gengur ekki, því blindur þarf að henda á undan í lokastöðunni. Þetta er erfið þraut, sem snýst að miklu leyti um hjartasexuna í blindum. Sagnhafi tekur ÁK í spaða og hjartaás. Spilar svo öllum laufunum og trompar það fimmta. Þá er staðan þessi: Norður ♠ G6 ♥ D6 ♦ -- ♣-- Vestur Austur ♠ -- ♠ 9 ♥ G10 ♥ K54 ♦ D10 ♦ -- ♣-- ♣-- Suður ♠ 107 ♥ -- ♦ G3 ♣-- Suður er inni og spilar spaðatíu. Við það þvingast vestur. Ef hann hendir tígli, lætur sagnhafi lítinn spaða úr borði og trompar tígul. Tíg- ulgosinn verður þá þrettándi slagur- inn. Hendi vestur á hinn bóginn hjarta, yfirtekur sagnhafi spaða- tíuna með gosa, spilar hjartadrottn- ingu og gleypir gosann. Hjartasexan verður úrslitaslagurinn í því tilfelli. Svör við jólabridsþrautum Guðmundur Páll Arnarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.