Morgunblaðið - 28.12.2002, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.12.2002, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár eru fjölbreyttar, en eiga það sameig- inlegt, að í öllum tilfellum er um „eðli- legar“ skákstöður að ræða og þrjár þeirra komu reyndar upp í tefldum skákum. Gleðilegt ár! Nr. 1 Þraut eftir J. Hasek: 1. Hvítur leikur og vinnur. 1. Kc6 Ke5 Eftir 1. – Kxf5 2. Kb7 Kg4 3. Kxa7 f5 4. Kb6 f4 5. a7 f3 6. a8D vinnur hvít- ur. 2. Kc7 Kd5 3. Kd7! Ke5 4. Kc6 Nú er komin upp sama staða og eft- ir fyrsta leik, en munurinn er sá að nú á svartur leik, en engan góðan! 4. – Kxf5 5. Kb7 og hvítur vinnur, sjá skýringar við fyrsta leik svarts. Nr. 2 Þraut eftir Prevororskíj. 2. Hvítur leikur og vinnur. 1. Hc1! b2 Annars leikur hvítur 2.Ba3 og vinn- ur. 2. Hc7 Kg8 Eða: 1) 2. – a1D 3. Bxg7+ Kg8 4. Bxh7+ Kxh7 5. Bxb2+ Kg6 6. Bxa1 og hvítur vinnur. 2) 2. – b1D 3. Bxg7+ Kg8 4. Bf7+ Kxg7 5. Bxa2+ Kf6 6. Bxb1 og hvítur vinnur. 3) 2. – hxg6 3. Bxg7+ Kg8 4. Bxb2 og hvítur vinnur. 3. Bxg7 b1D Eftir 3. – a1D 4. Bxh7+ Kxh7 5. Bxb2+ Kg6 6. Bxa1 vinnur hvítur. 4. Bf7+ Kxg7 5. Bxa2+ Kf6 6. Bxb1 og hvítur vinnur. Nr. 3 Staðan er úr fjöltefli, sem hinn kunni stórmeistari og konsertpí- anisti, Mark Tajmanov, tefldi í Sov- étríkjunum sálugu árið 1964: 3. Hvítur leikur og vinnur. 1. Bc4! Dxc4 2. Hxg7+ Kh8 Ekki 2. – Kxg7 3. Bxe5+ Hxe5 4. Dxc4 o.s.frv. 3. Bxe5 Einn af mörgum afgerandi vinn- ingsleikjum sem til greina komu. 3. – Dxc2 Svartur tapar líka, eftir 3. – Dxf1+ 4. Kxf1 Hxe5 5. Dc3 Hf8+ 6. Kg1 Kxg7 7. Dxe5+ o.s.frv. 4. Hf8+! Hxf8 5. Hxg6+ Hf6 6. Bxf6+ mát. Nr. 4 Birtist í skákdálki í Belgíu, höfundur ókunnur. 4. Hvítur leikur og vinnur. 1. Kg5! Bg8 2. Df3 -- Hvítur verður að tefla upp á mát. Honum nægir ekki að vinna biskup- inn. 2. – Bf7 3. Dh3! og svartur ræður ekki við máthót- anir hvíts á c8 og h8. Nr. 5 Úr skákinni, Perez-Najdorf, Torremolinos 1961: 5. Hvítur leikur og vinnur. 1. Rc3+!! Hxc3 Ekki 1. – bxc3 2. Db7+ Ke5 3. De7+ Kd5 4. Hxd6+ mát. 2. Dg2+ Ke5 3. Bd4+!! Kxd4 4. Dd2+ Einnig kom 4. Hxd6+ sterklega til greina. 4. – Hd3 Málið er ekki einfalt, eftir 4. – Ke4 5. Df4+ (5. Hf4+ Ke5 6. Dd4+ Ke6 7. Hf6+ Kd7 8. Dxd6+ Kc8 9. Dxa6+ er einungis jafntefli) 5. – Kd3 (5. – Kd5 6. Hxd6+ Kc5 7. Dd4+ Kb5 8. Db6+ mát) 6. Hxd6+ Kc2 7. Hd2+ Kc1 (7. – Kb1 8.De4+ Kc1 (8. – Ka1 9. De1+ og mátar) 8. Hh2+ Kb1 9. De4+ Kc1 10. Hxh5 Hxh5 11. De1+ Kb2 12. De2+ Hc2 13. Dxh5 Kxa2 14. Dd5! Kb2 15. Kf1 Hc3 16. Ke2 Hxb3 17. Da5 Kc3 18. Dxa6 Hb2+ 19. Ke3 b3 20. Da1 Kc2 21. Kd4 Ha2 22. Dc3+ Kb1 23. Dxb3+ Hb2 24. Dd1+ Ka2 25. Kc3 Hh2 26. Dd5+ Kb1 27. De4+ Ka2 28. Da8+ Kb1 29. Db8+ Ka2 30. Dxh2+ og hvítur vinnur. 5. Dxb4+ Ke5 6. Df4+ Kd5 7. Dxd6+! Ke4 8. Df4+ Kd5 9. Dc4+ Ke5 10. De6+ Kd4 11. Hf4+ Kc3 12. De1+ Kb2 Eða 12. – Hd2 13. Hc4+ Kb2 14. Dc1+ Kxa2 15. Dxd2+ Ka3 16. Ha4+ Kxb3 17. Hb4+ Ka3 18. Db2+ mát. 13. Hf2+ Ka3 14. De7+ og mátar. Nr. 6 Úr bréfskák, Kornfilt-Huker, 1965: 6. Hvítur leikur og vinnur. 1. Rf6!! Dxb2+ Eða: 1) 1. – Hxe7 2.Dxc8+ og mátar. 2) 1. – Dxg4 2. Rxe8 h6 3. Hf8+ Kh7 4. hxg4 Hxe8 5. Hexe8 og hvítur vinnur. 2. Kh1 og svartur gafst upp, því að hann á gjörtapað tafl eftir 2. – Hg8 3. De4!! Dxf6 4. Hxf6 o.s.frv. Lausnir jóla- skákþrautanna Daði Örn Jónsson, Bragi Kristjánsson dadi@vks.is Í BLAÐINU á aðfangadag fengu lesendur sex slemmuspil til að melta með öðrum mat yfir jólin og nú er að sjá hvernig til tókst. Spil 1 Suður gefur; AV á hættu. Norður ♠ 843 ♥ -- ♦ 8642 ♣KDG1084 Vestur Austur ♠ 10 ♠ G976 ♥ K10832 ♥ ÁD75 ♦ G97 ♦ D1053 ♣9765 ♣2 Suður ♠ ÁKD52 ♥ G964 ♦ ÁK ♣Á3 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu * Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út smáu hjarta og sagnhafi trompar í borði. Eina hætt- an í spilinu er slæm tromplega, en við því má bregðast með því að spila litlum spaða frá báðum höndum í öðrum slag! Þá er enn tromp í borði til að bregðast við árás í hjartalitn- um. Ef sagnhafi tekur svo mikið sem eitt hátromp fer hann niður á slemm- unni. Spil 2 Norður gefur; NS á hættu. Norður ♠ 52 ♥ Á53 ♦ K8532 ♣Á53 Vestur Austur ♠ G97 ♠ D10843 ♥ G98 ♥ 106 ♦ DG76 ♦ 104 ♣1098 ♣DG42 Suður ♠ ÁK6 ♥ KD742 ♦ Á9 ♣K76 Vestur Norður Austur Suður -- 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er lauftía. Sagnhafi þarf að slá því föstu að trompið komi 3-2 og svo þarf að fría tígulinn. Allt er í sómanum er tígullinn skilar sér 3-3, en vandinn er að vinna spilið í 4-2 legunni. Þá þarf að geyma eina innkomu á tromp í borði, en það skapar hættu á að vörnin fái tromp- slag, annaðhvort með yfirtrompun eða trompuppfærslu. Skásta leið sagnhafa er þessi: Hann drepur fyrsta slaginn heima á laufkóng og tekur svo hjarta tvisvar, á kóng og ás. Fer síðan í tígulinn og trompar þann þriðja. Næst tekur hann ÁK í spaða og trompar spaða, stingur svo tígul og tekur síðasta tromp vesturs. Fer loks inn í borð á laufás til að taka þrettánda slaginn á frítígul. Spil 3 Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 53 ♥ 65 ♦ ÁG109542 ♣109 Vestur Austur ♠ G109 ♠ K8642 ♥ K1097 ♥ G843 ♦ 6 ♦ D87 ♣G8742 ♣3 Suður ♠ ÁD7 ♥ ÁD2 ♦ K3 ♣ÁKD65 Vestur Norður Austur Suður -- 3 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðagosi. Suður fær fyrsta slaginn á spaða- drottningu og gerir best í því að spila strax litlum tígli á gosann. Ef austur tekur slaginn á drottninguna, má síðar yfirdrepa kónginn. Það er betri vörn að dúkka, en dugir þó skammt. Sagnhafi tekur á tígulkóng og spilar svo litlu laufi undan ÁKD að blind- um. Hann gefur á gosann, en tryggir sér innkomu í borð á tíuna. Með þessari tígulíferð er slemman örugg ef tígullinn liggur ekki verr en 3-1. Spil 4 Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♠ ÁDG109 ♥ 108 ♦ Á1094 ♣KD Vestur Austur ♠ 43 ♠ 7652 ♥ KG3 ♥ 6542 ♦ G632 ♦ K5 ♣8765 ♣432 Suður ♠ K8 ♥ ÁD97 ♦ D87 ♣ÁG109 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 2 hjörtu * Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Útspil: Laufátta. Sagnhafi er með 11 toppslagi og getur reynt við þann tólfta í hjarta eða tígli. Í báðum tilfellum er nóg að önnur af tveimur svíningum heppn- ist. Ef sagnhafi velur til dæmis að spila hjarta, dugir að austur eigi ann- aðhvort kóng eða gosa. Sami mögu- leikinn er á tvöfaldri svíningu í tígli. Besta leiðin er þó að nýta báða litina. Það er gert með því að spila litlum tígli úr borði og svína til dæmis fyrir gosann. Síðar má leggja niður tíg- ulásinn. Ef tólfti slagurinn er ekki enn mættur, verður að svína hjarta- drottningu. Með þessari spilamennsku fær sagnhafi eftir sem áður tækifæri til að svína tvívegis, en líka mögu- leikann á háspili öðru í tígli ef tíg- ulsvíningin misheppnast. Spil 5 Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 7 ♥ 43 ♦ Á10765 ♣ÁK832 Vestur Austur ♠ G10985 ♠ D6432 ♥ 8752 ♥ 6 ♦ KG ♦ D3 ♣75 ♣DG1094 Suður ♠ ÁK ♥ ÁKDG109 ♦ 9842 ♣6 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Sagnhafi á tvo möguleika til vinn- ings – að tígullinn brotni 2-2 eða lauf- ið 4-3. Kúnstin er að vinna úr báðum möguleikum. Til að byrja með er trompásinn lagður niður, svona rétt til að skoða leguna. Ef trompið er 5-0 þýðir ekkert að fara í laufið og best að taka trompin og dúkka tígul. En þegar báðir fylgja í trompásinn er næsta verk að prófa laufið, taka ÁK og trompa lauf. Það er mikilvægt að taka laufkónginn strax til að sjá um leið hvort einhver framtíð er í litn- um. Hér kemur í ljós að austur á fimmlit og þá tekur sagnhafi trompin og dúkkar tígul. Ef báðir hefðu fylgt í þriðja laufið, væri best að trompa spaðakónginn og trompa laufið frítt. Spil 6 Suður gefur; AV á hættu. Norður ♠ G654 ♥ D62 ♦ Á ♣DG543 Vestur Austur ♠ D ♠ 982 ♥ G1097 ♥ K543 ♦ KD1087654 ♦ 9 ♣-- ♣109876 Suður ♠ ÁK1073 ♥ Á8 ♦ G32 ♣ÁK2 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 spaðar! Pass Pass Pass Útspil: Tígulkóngur. Laufið liggur 5-0 og tígull verður ekki stunginn nema einu sinni í borði. Kastþröng á austur gengur ekki, því blindur þarf að henda á undan í lokastöðunni. Þetta er erfið þraut, sem snýst að miklu leyti um hjartasexuna í blindum. Sagnhafi tekur ÁK í spaða og hjartaás. Spilar svo öllum laufunum og trompar það fimmta. Þá er staðan þessi: Norður ♠ G6 ♥ D6 ♦ -- ♣-- Vestur Austur ♠ -- ♠ 9 ♥ G10 ♥ K54 ♦ D10 ♦ -- ♣-- ♣-- Suður ♠ 107 ♥ -- ♦ G3 ♣-- Suður er inni og spilar spaðatíu. Við það þvingast vestur. Ef hann hendir tígli, lætur sagnhafi lítinn spaða úr borði og trompar tígul. Tíg- ulgosinn verður þá þrettándi slagur- inn. Hendi vestur á hinn bóginn hjarta, yfirtekur sagnhafi spaða- tíuna með gosa, spilar hjartadrottn- ingu og gleypir gosann. Hjartasexan verður úrslitaslagurinn í því tilfelli. Svör við jólabridsþrautum Guðmundur Páll Arnarson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.