Morgunblaðið - 18.01.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 18.01.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 15% viðbótarafsláttur af öllum drögtum og kápum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Útsala Grunnnámskeið um notkun ilmkjarnaolía f. börn og full- orðna á fyrirbyggjandi hátt og í baráttunni við ýmsa al- menna kvilla. Ítarleg kennslumappa, Oshadhi ilmkjarnaolíur, grunnolía og blöndunarbúnaður fylgir námskeiðinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.yogastudio.is. Leiðbeinandi: Lísa B. Hjaltested. Kennt 24.–25. jan. (fös. kl. 19:30-22 og lau. kl. 14:30-17). Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is með Ásmundi Gunnlaugssyni 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegn- um miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgrips- mikið og traust námskeið frá árinu 1994. Hefst miðvikudaginn 29. janúar – Mán. og mið. kl. 20:00. Jóga gegn kvíða ilmkjarnaolíur - stig 1 Verðlækkun á útsölu Allir kjólar á 2900 og 3900 Allar skyrtur og pils á 1990 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 Stórútsala Ótrúlegt úrval af vöru - Nýtt kortatímabil 40% afsláttur af öllum ljósum, 20-70% af öðru Opið í dag laugard., kl. 11-16 og á morgun sunnud., kl. 13-17. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. B Ó K A B Ú Ð S T E I N A R S Ú T S A L A M Ö R G H U N D R U Ð E R L E N D I R T I T L A R O p i ð l a u g a r d a g f r á k l . 1 2 - 1 8 o g s u n n u d a g f r á k l . 1 3 - 1 7 M I K I L L A F S L Á T T U R B e r g s t a ð a s t r æ t i 7 S í m i 5 5 1 2 0 3 0 F a x 5 6 2 6 4 3 0 s t e i n b o o k @ h e i m s n e t . i s O p i ð v i r k a d a g a 1 3 - 1 8 1 0 1 0 .5 Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 13 -18 í Síðumúla 35 – 3. hæð Silkipeysur frá kr. 2.900 Engin kort  Útsala Útsala Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Góðir skór Skóbúðin Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15.ÞÓR Vilhjálmsson lét á miðvikudag af störfum sem dómari og forseti EFTA-dómstólsins í Lúxemborg. Á sama tíma sór Þorgeir Örlygsson embættiseið og tók formlega við embætti dómara til ársloka árið 2008. Í stað Þórs var Carl Baudenbach- er kosinn forseti dómstólsins til næstu þriggja ára. Þór hefur gegnt mörgum mikilvægum störfum innan dómkerfisins undanfarna áratugi. Hann var prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands, for- stöðumaður Lagastofnunar, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu ásamt því að vera forseti við Hæsta- rétt Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Hann hafði starfað við EFTA-dóm- stólinn síðan 1994 og verið forseti hans frá því árið 2000. Tók við embætti hjá EFTA-dómstólnum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.