Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 45 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta í Landakirkju. Mikill söngur, guðspjall, brúður, bænir og létt stemning. Sr. Þorvaldur og barna- fræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Aðalsafnaðar- fundur eftir guðsþjónustu. Sóknarnefnd- in. Kl. 20. Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM-K. Vorönnin kynnt – styttist í nótt í KFUM-K húsinu. Hulda Líney Magnús- dóttir og leiðtogarnir. Brautarholtskirkja á Kjalarnesi. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: sr. Kristín Þórunn Tómas- dóttir héraðsprestur. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Söfnun- arátak fyrir Hjálparstarfi þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn og sunnudagaskólabörn eru sérstaklega hvött til að mæta ásamt fjölskyldum sínum. Í lok guðsþjónustu og sunnudagaskóla gefst kirkjugestum tækifæri til að leggja sitt að mörkum í söfnunina. Munið kirkjurútuna. Sunnu- dagaskóli fer fram í Hvaleyrarskóla á sama tíma. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Antoniu Hevesi. Sálmar verða allir frá löndum utan Evrópu í tilefni dagsins. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Garðasókn og Bessastaðasókn. Prest- ar: Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar djáknar: Nanna Guðrún Zoëga og Gréta Konráðsdóttir Kór Vídal- ínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Kaffiveitingar og dagskrá á eftir í boði Víðistaðakirkju. Fram koma: Kór eldri borgara í Garðabæ, Gaflarakórinn, Sigurður Skagfjörð og fleiri. Boðið verður upp á rútuferð frá Hjallabraut 33 kl. 13.40 og frá Hrafnistu kl. 13.50. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Krist- ín, Edda, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Það eru Örn Arnarson og hljóm- sveit kirkjunnar sem leiða tónlist og ljúfa söngva ásamt kirkjukórnum. Um- fjöllunarefni kvöldvökunnar er að þessu sinni ljósið sem skín í myrkrinu. Nú þeg- ar hátíð ljóssins, jólahátíðin, er að baki er mikilvægt að huga að því hvort ljós frelsarans búi með okkur áfram. Allir sálmarnir og söngvarnir sem fluttir verða fjalla um ljósið á einhvern hátt sem og þeir ritningartextar sem lesnir verða. Einar Eyjólfsson og Sigríður Krist- ín Helgadóttir. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardaginn 18. janúar Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11.15. Sunnudaginn 19. janúar messa í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. ÁSTJARNARKIRKJA: Í samkomusal Hauka að Ásvöllum – á sunnudögum kl. 11–12.30. Sameiginlegt helgihald fyrir alla fjölskylduna, léttar veitingar. Erindi og umræður fyrir fullorðna. Söngstundir, leikir og föndur fyrir börnin. BESSASTAÐASÓKN. Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla sunnudaginn 19. janúar kl. 11. Ásgeir Páll og Kristjana taka fagnandi á móti ykkur. Rúta ekur hring- inn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 19. janúar kl. 11. Sunnudagaskólinn fellur inn í guðsþjónustuna. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Félagar úr kór Vídalíns- kirkju leiða almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinssn. Við at- höfnina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson. Kl. 14 er sameiginleg guðs- þjónusta eldri borgara úr Bessastaðasókn, Garðasókn og Víði- staðasókn, í Víðistaðakirkju í Hafnar- firði. Kaffiveitingar og skemmtan á eftir guðsþjónustunni í boði Víðistaðasóknar. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Við athöfnina þjóna: sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðsdóttir, djákni Bessa- staðasóknar, og Nanna Guðrún Zoëga, djákni Garðasóknar. Rútur fara kl. 13.30, af Álftanesi og frá Kirkjuhvoli og frá Hleinum kl. 13.45. (Sjá nánar aug- lýsingu frá Víðistaðakirkju í dag.) Mun- um svo eftir Alfanámskeiðinu sem hefst næstkomandi miðvikudag 22. janúar kl. 19, í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Allir mæta hressir eftir jólin. Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að mæta. Prestur: sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir organisti: Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 18. janúar. Safnaðarheimilið í Sandgerði Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 18. janúar. Safnaðarheimilið Sæborg Kirkju- skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 19. janúar kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow. Efni sunnudagaskólans kynnt. Sunnudagaskóli sunnudaginn 19. janúar kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og aldursskiptur sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnudaga- skólans er: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísla- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karlsdóttir og undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. Prestur: sr. Sigfús B. Ingvason Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is m.a. frétt um minningarathöfn við krossvörð- una í Kúagerði og opinbera athöfn þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna við upphaf tvöföldunar Reyknesbrautar hinn 11. jan. sl. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 11. Messa nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPESTAKALL: Kl. 11. Guðsþjónusta í kapellu á Náttúrlækn- ingastofnun NLFÍ, allir hjartanlega vel- komnir. kl. 11. Sunnudagaskólinn, með söng, sögu og gleði. Nýjar bækur og nýj- ar myndir. kl. 14. Guðsþjónusta í Kot- strandarkirkju. kl. 15.30 guðsþjónusta á Ási. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Skírn. Guðspjallstexti: Jesús og Sakk- eus (Lúk. 19:1–10). Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 19. janúar kl. 11. Sóknar- prestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og altaris- ganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sr. Stína Gísladóttir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju sunnudaginn 19. jan- úar kl. 11. Börnin fá afhentar nýjar kirkjuskólabækur. Foreldrum verður sýndur árangur söfnunarinnar og við bætum í baukinn. Léttir. söngvar fyrir alla fjölskylduna. Allir hjartanlega vel- komnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju, síðan í safnaðarheimili. Umsjón: Sr. Svavar og Laufey Brá leik- kona. Messa á Hlíð kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 almenn samkoma. Ræðumaður Níels Erlingsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug- ardagur 18. janúar. Bæna- og lofgjörð- arstund hefst kl. 10 f.h. í Hvítasunnu- kirkjunni á Akureyri í umsjá Jóns Þórs Eyjólfssonar og fleiri gesta. Um miðjan dag verður bæna og trúboðsherferð á Akureyri sem endar á laugardagskvöldið með vakningasamkomu í Hvítasunnu- kirkjunni, kl. 20. Láttu þig ekki vanta! Sunnudagur 19. janúar. Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Jón Þór Eyjólfs- son, framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkj- unnar á Íslandi, mun predika. Á meðan fer fram kröftugt og skemmtilegt barna- starf. Kl. 16.30 er síðan vakningarsam- koma, þá mun Jón Þór einnig predika. Þar verður fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta og einnig barnapöss- un fyrir börn yngri en sjö ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri, alla virka morgna kl. 7 og kl. 12.30. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð, Akureyri. Sunnudagur 19. janúar. Salóme Huld Garðarsdóttir, kristniboði talar og sýnir myndir frá Kenýa. Allir velkomnir. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðþjónusta kl. 14. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14 20. jan. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Lofgjörðar- og fræðslustund kl. 20. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL Minningarkapella séra Jóns Stein- grímssonar: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Prestsbakkakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Kristófers Sigurðssonar org- anista. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Baldur Gautur Baldursson. Morgunblaðið/Einar FalurKirkjan á Skinnastað í Öxarfirði. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð m/2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3-5 ein. 5 m lofthæð. Í húsinu er fyrir stór og virtur förðunarskóli. 2. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m². Stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smær- ri ein. Tilvalið fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. 3. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil 68 m² og 136 m². Í þetta 1500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu. 4. Við Bolholt — skrifstofuhæð. Á 4. hæð í lyftuhúsi ca 545 m² hæð sem skipta má upp í smærri einingar. Hagstætt leiguverð. 5. Við Bergstaðarstræti — verslunar eða þjónustuhúsnæði. 2 einingar, ca 60 m² og ca 50 m² á jarðhæð. Hægt að sameina. 200 m frá Skólavörðustíg. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892-3797 og tsh@islandia.is. TIL SÖLU MekkaSport MekkaSport auglýsir til sölu notaðan Lasertag- búnað af fullkomnustu gerð vegna breytinga. Um er að ræða 12 vesta búnað, vestisrekka, alla milliveggi, ljós, tölvubúnað, aðgöngumiða og annað sem tilheyrir þessari rekstrareiningu. Þetta er kjörin fjárfesting fyrir fjölskyldu eða samheldna aðila. Gott verð. Til afhendingar strax. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Gústav í síma 824 3101. ÝMISLEGT Dagmamma — laus pláss Hef störf sem dagmamma 1. febrúar nk. á Sel- fossi. Er með leyfi. Góð aðstaða í rólegu hverfi. Reyklaus. Uppl. gefur Ragnheiður í s. 483 1282 og 891 7782. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF www.fi.is Dagsferð 19. janúar 2003 Litli Meitill — Stóri Meitill Tveir fagrir gígar á Þrengsla- svæðinu skoðaðir. Hækkun er um 300 metrar í þessari göngu og er hún áætluð um 3—4 klst. Þetta er létt ganga því leiðin liggur um vel gróið land og víða eru kindastígar á leiðinni. Fararstjóri er Magnús Magnús- son. Verð er 2.000 kr. fyrir félags- menn, 2.500 kr. fyrir aðra. Sunnudagurinn 19. janúar. Dagsferð á Grímannsfell Gengið vestan á fellið frá Helga- dal í Mosfellsbæ. Hækkun um það bil 250 m og gott útsýni yfir höfuðborgarsvæðið af fjallinu. Reikna má með að gönguferðin taki 3-4 klukkustundir. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Fararstjóri: Steinar Frímannsson. Verð kr. 1.500/ 1.700. Skíðaferð 19. janúar. Ef snjóalög leyfa þá verður farið í gönguskíðaferð á Mosfellsheiði. Fararstjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð 1.700/1.900 kr. Þriðjudagur 28. janúar deild- arfundur hjá jeppadeild Úti- vistar. Jeppadeildin verður með deildarfund hjá Arctic Trucks þriðjudaginn 28. janúar og hefst fundurinn kl. 20:00. Dagskráin auglýst síðar. Þorrablót Útivistar í Vestmannaeyjum 31. janúar—2. febrúar. Hið árlega þorrablót Útivistar verður að þessu sinni haldið í Vestmannaeyjum. Á þessu ári eru 30 ár liðin frá gosinu í Eyjum og verður ferðin helguð því og að hætti Útivistar verður gengið um Eyjarnar í fylgd kunnugra. Fararstjóri: ríða Hjálmarsdóttir. Verð 7.900/9.100 kr. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.