Morgunblaðið - 18.01.2003, Síða 54

Morgunblaðið - 18.01.2003, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 3, 7 og 11. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 75.000 GESTIR Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. B.i. 14. FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i DV RadíóX YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Sýnd kl. 1.50. Sýnd kl. 4, 8 og 11.15. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og KRAFTsýning kl. 12.20. B.i. 14. KRAFTsýningar kl. 12.20. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki. Frumsýning DV RadíóX Sýnd kl. 3.45. B.i.12. YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Í SKOÐUNARFERÐ um höfuðstöðvar NHK, hins framsækna ríkissjónvarps Japana, var Davíð Oddson leiddur inn í myndver þar sem verið var að taka upp daglega sápuóperu um fjölskyldu í Tókýó. Keiko Kawai, sendiherra Japans á Íslandi, tilkynnti viðstöddum að forsætisráðherrann ætti afmæli, væri 55 ára gamall, og var því vel fagnað og honum óskað heilla. Davíð leit á leikarann sem leikur fjölskylduföðurinn, benti á hárið á sér og sagði: „Ég sé að við erum með eins hárgreiðslu!“ Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Heillaóskir í sjónvarpssal Tókýó, 17. janúar 2003. BÍÓ – REYKJAVÍK eru kvik- myndasamtök innlendra sem og er- lendra kvikmyndagerðarmanna svo og áhugamanna. Um er að ræða grasrótarsamtök þar sem markmið- ið er m.a. að hlúa að hérlendri kvik- myndagerð. Í því markmiði hafa samtökin staðið fyrir opnum bíó- kvöldum þar sem fólki er boðið að mæta með myndir sínar, sýna þær og kynna. Þá hafa samtökin staðið fyrir tveimur bíómaraþonum og var eitt slíkt, tileinkað Stanley Kubrick, haldið í Loftkastalanum um síðustu helgi. Bíó – Reykjavík eru innan við árs gömul samtök og á þriðjudaginn munu þau halda Bedduna þar sem valdar verða bestu neðanjarðarkvik- myndirnar fyrir árið 2002. Verð- launaafhendingin verður í sal MÍR, Vatnsstíg 10a, og fara fram á milli kl. 18.00 og 21.00. Í dag frá kl. 14.00 til 01.00 verður hins vegar haldið „bíóþon“ þar sem sýndar verða yfir 30 stuttmyndir, er- lendar sem innlendar. Þetta eru þær myndir sem bestar hafa þótt á Opn- um bíókvöldum samtakanna og munu keppa um Bedduna á þriðju- daginn. Aðgangur er ókeypis. Morgunblaðið/Sverrir Aðstandendur Beddunnar í byltingarhug í húsakynnum MÍR. Beddan – Bestu neðanjarðar- Afrek hinna óháðu kvikmyndirnar 2002 TENGLAR ..................................................... www.bioreykjavik.com                                     ! "   # $    Lisa Marie Presley er sögð hafa tekið saman við fyrrverandi kær- asta sinn, John Oszajca, jafn- skjótt og hjónabandi hennar og kvikmyndaleikarans Nicolas Cage lauk. Vinir Presley segja hana hafa snúið sér til Oszajca þar sem hann sé traustur og ábyggi- legur og því al- ger andstæða Cage. Þá er Oszajca sagður hafa verið full- viss um að hjónaband henn- ar og Cage myndi ekki end- ast og því sagt henni að hann myndi bíða hennar. Presley hefur ekki gefið aðrar skýringar á skilnaði sínum og Cage en þá að þau hafi gert mis- tök er þau gengu í hjónaband. Cage hefur engar skýringar gefið á skilnaðinum en óstaðfestar frétt- ir herma að Presley hafa samið illa við Weston, ellefu ára son Cage, auk þess sem hún hafi ver- ið afbrýðisöm vegna sambands Cage við Kristinu Fulton, móður Westons. Lisa Marie var áður gift tónlistar-manninum Danny Keough og stórstjörnunni Michael Jackson. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.