Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.01.2003, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. DV RadíóX Sýnd kl. 5 og 8. B.i.12. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI YFIR 80.000 GESTIR Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Sýnd kl. 6 og 9.15. B.i. 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Lotta flytur að heiman ½ Þessi sænska gæða- barnamynd er vel gerð og dæmi um vönduð vinnubrögð í vinnslu á sjón- varpsefni fyrir börn. Hluti af stærri seríu um prakkararófuna Lottu úr bókum Astrid Lindgren. Móri/Wendigo ½ Lítil og lúmsk draugamynd með Blair Witch-blæ. Virkar vel en er engin snilld. Stormur í aðsigi/Gathering Storm ½ Djörf og jarðbundin sjón- varpsmynd um stórmennið Church- ill. Albert Finney óaðfinnanlegur í hlutverki hans. Aðdragandi stríðsins/ Paths To War  Vönduð sjónvarpsmynd um aðdragandann að Víetnam-stríðinu og þá einkum þátt Lyndons B. John- sons forseta í býsna sannfærandi túlkun Bretans Michael Gambons. James Dean  Fín sjónvarpsmynd um sár- kvalda goðsögn, James Dean, sem túlkaður er af stakri snilld af hinum unga og efnilega James Franco. Næsti Dean? Nei, trúlega ekki nógu kvalinn. Loforðið/The Hard Word ½ Svolítið reffilegur ástralskur krimmi með hinum mjög svo dæmi- gerða ruddalega ástralska húmor. Guy Pierce góður. Amerísk rapsódía/ An American Rhapsody  Heilmikil saga, brokkgeng á köflum, en á heildina litið vönduð og áhugaverð kvikmynd um menning- arleg umskipti innflytjenda- fjölskyldu til Ameríku. Smoochy skal deyja/ Death to Smoochy ½ Lofandi hugmynd, fínt leik- aralið en útkoman þó rétt yfir með- allagi góð mynd, skondin, á stundum beitt en hamagangurinn þó full mik- ill. Sökin er Robins Williams - ekki í fyrsta sinn. Þegar Kermit bjó í mýrinni / Kermit’s Swamp Years ½ Ekki eins fyndin og gömlu góðu Prúðuleikarnir en fjöl- skylduvænni ef eitthvað er. Óvænt skemmtun. Móðursýkisblinda / Hysterical Blindness ½ Ofurraunsæ lýsing á ólánsöm- um konum í leit að lífsförunauti. Vel leikin en svolítið ýkt, einkum vegna ofleiks Umu Thurman. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn ALLS koma níu leigumyndbönd út í vikunni. Þar af eru tvær myndir, sem koma út í dag, erlendar, sem er feng- ur fyrir þá, sem hafa gaman af til- breytingu. Nine Queens, eða Nueva reinas eins og hún heitir á frummálinu, er argentínsk spennumynd. Myndin hlaut sjö Silver Condor-verðlaun, sem eru argentínsku kvikmynda- verðlaunin, í fyrra. Hún fjallar um tvo atvinnu- krimma, svindlarana Marco og Juan. Þeir ákveða að starfa saman að stór- svindli, sem felst í að selja falsaða út- gáfu af verðmætu frímerki, er kall- ast Níu drottningar. Þeir eru komnir með kaupendur en salan og samningaviðræðurnar eru erfiðar og flóknar. Eftir því sem blekkingin eykst og svindlið vindur upp á sig verður sífellt erfiðara að gera sér grein fyrir því hver sé að blekkja hvern. Leikstjóri myndarinnar er Fabián Bielinsky, en hann skrifaði einnig handritið. Ekki er allt sem sýnist Íranska myndin Baran er eftir leikstjórann Majid Majidi, sem gerði einnig Children of Heaven, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda. Myndin, sem er marverðlaunuð og hefur hlotið góða dóma, fjallar um tvítuga Íranann Latif. Hann vinnur í byggingarvinnu í Teheran, ásamt mörgum löndum sínum og einnig nokkrum ólöglegum Afgönum, sem vinna fyrir smánarlaun. Dag einn er honum skipað að aðstoða einn Afg- anann, Rahmat, og kemst að því að hann er ekki karlmaður heldur ung stúlka, sem hefur fyrir stórfjöl- skyldu að sjá. Tvær teiknimyndir Þess má einnig geta að krakkarnir gleymast ekki í myndböndum vik- unnar. Tvær teiknimyndir koma út á fimmtudaginn. Þær eru Villti folinn og Pétur Pan. Villti folinn, sem er talsett á ís- lensku, gerist í Villta vestrinu á síð- ari hluta 19. aldar. Áhorfendur kynn- ast glæsilegum villtum fola, sem lifir frjáls á sléttunum, þangað til snjöll- um hestaveiðara tekst að fanga hann. Flestir þekkja söguna um Pétur Pan, sem Walt Disney gerði árið 1954, en hún er komin í hóp klass- ískra teiknimynda. Þessi útgáfa er endurbætt og er í fyrsta skipti með íslensku tali. Nýtt og væntanlegt á myndbandaleigurnar Argentínsk spenna og íranskt drama Níu drottningar fjallar um svikahrappana tvo, Marco og Juan.  !  "#          $# %# "& '# (# )# *# +# $,# "& $)# -# "& .# "& $$# $-# $%# $*# $'#  * * $ % ( * ( $, - $ % * $ . $ - ( - * .         01  01   /2 /2 /2 3  01  01  01  2/    01 /2  2/     /2  01   4 4 4 4 4 5 4 4 4           ! ! " # $%&   '  " (   $) $  *+,,,*-" $  !* # ) #!    ) $ .         #*!  / "// # '  ( 0% &      GRÍNMYNDIN Kangaroo Jack hoppaði á toppinn á bandaríska bíólist- anum, sína fyrstu viku á lista. Myndin var sú vinsælasta í þarlendum kvik- myndahúsum um helgina og ýtti Just Marr- ied úr toppsætinu. Myndin fjallar um tvo smáglæpamenn, er eltast við kengúru, sem stakk af með peningana þeirra. Hún er ekki síst athyglisverð fyrir það að Steve Bing, milljónamæringur og barnsfaðir Liz Hurley, er einn handritshöfunda. Grínmyndin National Security með Martin Lawrence, er einnig ný á lista, en hún vermir annað sætið. Rómantíska grínmyndin Just Married með Brittany Murphy úr 8 Mile og kærasta hennar í alvörunni, Ashton Kutcher, er í þriðja sætinu. Fjórða sætið prýða Viggo Mortensen og félagar í Tveggja turna tali, sem náðu að vera yfir Tom Hanks og Leonardo DiCaprio í Catch Me If You Can. Þriðja nýja myndin er rómantíska gamanmyndin A Guy Thing, með Juliu Stiles og Selmu Blair, sem fór beint í sjöunda sætið. Golden Globes-verðlaunamyndirnar Chicago og The Hours eru báðar inná topp tíu. Söngleikurinn Chicago stendur í stað í sjötta sætinu á meðan The Hours, með Nicole Kidman í aðalhlutverki, hækkar sig úr 22. sæti í það níunda. Kengúran hoppar á toppinn                                                                               !    " # $ "%#  &# '' ( #  %) (  (#   !# * #+" #  ',              -./. -0/. -1/0 --/2 --/3 4/5 ./- 6/3 2/. 2/- -./. -0/.. 32/5. 177/5 -30/5 1./. ./- 35/- ./2 40/-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.