Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 25
þetta er óheft, að þar birtist ýmislegt sem við mundum aldrei láta okkur detta í hug að birta.“ Heimasmíðað eða ókeypis Tæknideild sinnir tæknilegum rekstri mbl.is og þar eru fimm stöðu- gildi. Þótt vefurinn sé orðinn rótgró- inn eru næg verkefni. „Það er alltaf verið að setja eitt- hvað nýtt inn. Við vorum að setja upp myndasafn, sem tók mikla orku. Svo er búið að færa alla vefi blaðsins í nýjan gagnagrunn. Allur hugbúnað- ur mbl.is, gagnagrunnur, vefþjónar og forritunarmál, er ókeypis opinn hugbúnaður („freeware“ eða „share- ware“), sem hægt er að nálgast á Netinu. Við þurfum samt að stilla hugbúnaðinn og laga að þörfum okk- ar.“ Forritið Siddi er notað til að skrifa fréttir á vefinn. Það var smíðað af tæknimönnum mbl.is. „Þegar við byrjuðum fyrir fimm árum vorum við í þeirri sérkennilegu aðstöðu að við áttum að setja upp miðil, en það var ekkert til nema vafrinn. Við tókum ákvörðun um að þróa okkar eigin forrit sem nefnt var Siddi, eftir Sigtryggi Sigtryggssyni, einum af fréttastjórum blaðsins. Forritið geymir allt og það er hægt er að leita í fréttum eins og orðabók. Með Sidda er hægt að vinna fréttir, tengja við þær myndir, skjöl, hljóð- skrár og myndskeið og senda inn á vefinn hvar sem er í heiminum, hafi maður nettengingu. Nú er komin ný útgáfa af forritinu, Siddi 3.0. Við gætum hæglega tekið að okkur þjón- ustu fyrir aðra vefi og boðið þeim að- lagaða útgáfu af Sidda.“ Vefurinn mbl.is greinist í níu meg- invefi sem eru forsíða, viðskipti, íþróttir, fasteignir, fólkið, atvinna, gagnasafn, myndasafn og upplýs- ingavefur um Morgunblaðið. Auk þess eru nokkrir undirvefir á borð við Laxnessvefinn og Stað og stund, sem sýnir hvað er um að vera í af- þreyingu. Hugmyndir eru um fjölg- un vefja en Ingvar segir ekki tíma- bært að upplýsa það. Samkeppni við sjálfan sig En hvað um samkeppni netfjöl- miðla, er hún hörð? „Hún var miklu grimmari á árum áður. Margir vefir sem lögðu upp um leið og við hafa orðið fyrir skakka- föllum. Eins og málin standa nú hafa vefir mbl.is verið hæstir í sam- ræmdri vefmælingu, alveg frá 1. maí tum Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðmundur Sv. Hermannsson og Ingvar Hjálmarsson.  1 2 +   ( )*  $ "   +$  + ! 66  7  6 6 8  9 : ;6 6 8  9 : ; <=- && && && > ?   MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 25 50% AFSLÁTTUR Allar vetrarvörur á hálfvirði í nokkra daga v/Laugalæk • sími 553 3755 RC húsin og sumarhúsin eru öll byggð úr KJÖRVIÐI, sem er sérvalin, hægvaxin og þurrkuð, norsk fura af 1. sorteringu. Það fylgir allt með, sem til þarf til að byggja RC húsin og þú þarft því aldrei út í búð á byggingartímanum. Efnið í RC húsin kemur tilsniðið. Teikningar koma númeraðar og með sömu númerum og efnispakkarnir. Það fylgja einnig frágangs-og smíðateikningar fyrir smiðina. „RC hús þar sem gæðin skipta máli“ RC Hús Sóltún 3, 105 Reykjavík Sími: 511 5550 Veffang: www.rchus.is Netfang: rchus@rchus.is Bjóðum RC íbúðarhús, sumarhús og fjölnotahús, stór og lítil „RC hús þegar gæðin skipta máli“ IDÉ HUS& TEGNING NÝTT Á ÍSLANDI RC Hús bjóða nú NÝJA „Royal“ þrýstifúavörn, þar sem allt útitimbur, er nú soðið í 4 tíma í olíum við undirþrýsing. Eftir þessa meðferð þarfnast timbrið ekki eftirmeðferðar fyrr en eftir 6-10 ár. DANMÖRK Billund 29. maí - 4. sept. 21.652 Ver› frá kr. á mann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11 ára, ferðist saman. Innifalið er flug og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman, 24.950 kr á mann. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Beint leiguflug me› ICELANDAIR. YOGASTÖÐIN Y O G A Yoga fyrir alla byrjendur, fyrir vana, fyrir barnshafandi konur Síðumúla 15 • sími 588 5711 • 694 6103 HEILSUBÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.