Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 45
Daníel og Ragnar
efstir hjá Hreyfli
Aðaltvímenningnum lauk sl.
mánudagskvöld með öruggum sigri
Daníels Halldórssonar og Ragnars
Björnssonar sem fengu 187 stig yfir
meðalskor.
Röð efstu para varð annars þess:
Kristján Jónass. - Guðm. Karlsson 111
Flosi Ólafsson - Sigurður Ólafsson 90
Skafti Björnsson - Jón Sigtryggss. 76
Einar Gunnarss. - Ágúst Benediktss. 53
Ómar Óskarss. - Hlynur Vigfúss. 53
Næsta keppni er Board-A-Match
sveitakeppni. Spilað er í Hreyfilshús-
inu á mánudagskvöldum kl. 19,30.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Eftir að hafa gengið misvel gegn
minni spámönnum valtaði sveit Hall-
dórs yfir efstu sveitirnar. Með Hall-
dóri eru í sveit: Einar Sigurðsson,
Gunnlaugur Óskarsson og Sigurður
Steingrímsson. Úrslit urðu sem hér
segir:
Sveit Halldórs Einarssonar 168
Sveit Högna Friðþjófssonar 157
10 TVB 16 141
Í fjölsveitaútreikningi, (Butler)
urðu efstir:
Gunnlaugur Óskarss. / Sigurður Steingr.,
Friðþjófur Einarsson / Guðbrandur Sigurb.,
Sigurður Sigurjónsson / Páll Hjaltason,
Halldór Einarsson / Einar Sigurðsson.
Mánudaginn 3. febrúar byrjar Að-
altvímenningur Bridsfélagsins,
Barometer. Vegna Bridgehátíðar
verður ekki spilað 17. febrúar, því
lýkur Aðaltvímenningnum 3. mars.
Spilað er í Hraunseli, Flatahrauni 3
og eru allir sem áhuga hafa hvattir til
að mæta. Spilamennska hefst kl.
19.30.
Bridsdeild Samiðnar
Fimmtudaginn 23. janúar hófst
tveggja kvölda tvímenningskeppni
um Bykobikarinn. 11 pör taka þátt
og er röð efstu para:
Snorri Eiríksss. – Guðm. Sölvi Ásgeirss. 108
Ólafur Ingvarsson – Zarioh Hamedi 105
Guðni Pálmi Oddsson – Árni Valsson 99
Guðmundur Snorrason – Ágúst Ólason 97
Helgi Ketilsson – Sigþór Haraldsson 95
Bridsdeild Samiðnar spilar annan
hvern fimmtudag á Suðurlandsbraut
30, 2. hæð. Spilamennska hefst kl.
19:30. Alltaf létt og skemmtileg
stemmning og heitt kaffi á könnunni!
Iðnaðarmenn í Samiðn eru hvattir til
að mæta. Bykomótinu lýkur 6. febr-
úar og Húsasmiðjumótið hefst 20.
febrúar, þriggja kvölda sveita-
keppni. Nánari upplýsingar veita
Snorri Eiríksson í síma 5677140 og
Ómar Olgeirsson í síma 8691275.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Það mættu 24 pör til keppni
þriðjudaginn 21. janúar og urðu úr-
slit þessi:
N/S:
Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 266
Magnús Halldórss. - Ragnar Björnss. 256
Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 227
Jón Pálmas. - Ólafur Ingimundars. 218
A/V:
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 289
Eyasteinn Einarss. - Viggó Norðqist 253
Aðalbj. Bened.s. - Jóhannes Guðmannss. 233
Föstudaginn 24. janmættu 26 pör
og þá urðu úrslitin þessi:
N-S:
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 376
Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 370
Eysteinn Einarss. - Hannes Ingibergss. 338
A-V:
Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 391
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 358
Gróa Guðnad. - Sigrún Pétursd. 352
Alls hafa um 140 spilarar mætt til
leiks í Gjábakka frá því í haust. Að
meðaltali mæta um 50 manns á hvert
spilakvöld. Ný stigakeppni spilara
hefst í febrúar. Nýir spilarar vel-
komnir. Stjórnandi er Ólafur Lárus-
son.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Heimilisfang: Naustabryggja 43-47
Byggingarár: 2001
Stærð: 199-201 fm
Sýni í dag glæsileg og vönduð raðhús
á sjávarlóð við smábátahöfnina í
Bryggjuhverfi. Húsin verða afhent full-
frágengin að utan með einangrun og
innbrenndum lituðum álplötum, fokheld
að innan og frágenginni lóð.
Opið hús í dag,
sunnudag, frá kl. 14-16
Opið hús í dag - Naustabryggja 43-47
Kristinn Gestsson
gsm 694 1930
kristinn@remax.is
Björgvin Ibsen
gsm 896 1945
bih@remax.is
Gljúfrasel 15 – Opið hús frá kl. 13-16 – Reykjavík
Stærð samtals: 187,3 fm
Þar af íbúð: 156,5 fm
Þar af bílskúr: 30,8 fm
Fasteignamat: kr.18.422.000
Brunabótamat: kr. 20.707.000
Byggingarár hús: 1978
bílskúr: 1985
Byggingarefni: steinsteypa
Svefnherbergi: 5
Stofur: 3
Áhvílandi: kr. 12.814.000
Verð: kr. 25.000.000
Myndir á netinu
www.remax.is
Um er að ræða vandað og fallegt einbýlishús, staðsett á rólegum stað innst í botnlanga.
Stór forstofa með flísum. Rúmgott forstofuherbergi. Gangur, stofa, borðstofa eldhús og
svefnherbergi með parketi. Eldhús með viðarinnréttingu. Baðherbergi m. baðkari og sturtu-
klefa, þiljað í hólf og gólf. Garðstofa með parketi. Í kjallara eru hol með flísum, þrjú svefn-
herbergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Í kjallara bílskúrs er nýinnréttuð
aukaíbúð sem gæti skilað góðum leigutekjum. Suðurverönd og gróinn og fallegur garður.
Húsið er klætt að utan með STO-múrklæðningu, vatnsbretti klædd blágrýti.
Ps. Það verður kveikt á sjónvarpinu!
Þórður Grétarsson Sími 533 3444 & 897 3640
thordur@remax.is Remax
Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fastsali
Víkurströnd 10 - Opið hús frá kl. 14-16 - Seltjarnarnesi
Heimilisfang: Víkurströnd 10
Stærð húss: 283,9fm
Brunabótamat: 30. millj
Byggingarefni: Steypt
Verð: kr. 37 millj
Tekið á móti
gestum milli kl 14 - 16
Myndir á netinu
www.remax.is
Glæsilegt og vel við haldið einbýlishús á miklum útsýnisstað. 50 fm fullbúin aukaíbúð á
jarðhæð með sérinngangi. Fallegur arinn í stofu og parket á gólfum. Rúmgott eldhús með
miklu skápaplássi. Rúmgott baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og snyrtlegri ljósri
innréttingu, gestawc með sturtu og dúk á gólfi. Fjögur svefnherbergi með rúmgóðum
skápum. Tvöfaldur innbyggður bílskúr með sjálfvirkum hurðaopnara. Stórglæsileg lóð með
heitum potti. Ps. Það verður kveikt á á sjónvarpinu.
Guðrún, sölufulltrúi RE/MAX, tekur á móti gestum á milli kl. 14 - 16.
Guðrún Antonsdóttir Sími 867-3629
gudrun@remax.is Remax
Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali
Kristinn Gestsson
gsm 694 1930 kristinn@remax.is
Heimilisfang: Heiðarhjalli 7
Byggingarár: 1994
Stærð: 268 fm
Áhvílandi: 7,6 millj.
Verð: 32,9 millj.
Glæsilegt og vandað 268 fm parhús á
með stórglæsilegu útsýni í suðurhlíðum
Kópavogs. Húsið er með 6 rúmg.
svefnherb., 3 baðherb., glæsilegu stóru
eldhúsi með eyju, stofu og sjónvarps-
herb. með 4 m lofthæð og innbyggðum
bílskúr með geymslu. 20 fm suðursvalir
og 10 fm suðursvalir út úr eldhúsi. Í
húsinu eru innréttingar frá H.B. úr kirsu-
berjaviði og stáli. Íbúðin er innréttuð af
innanhússarkitekt og lýsingin er frá
Lumex. Á lóðinni er nýtt 150 fm upphit-
að bílaplan og á bakvið húsið er nátt-
úrulegur garður með birki og greni-
trjám. GLÆSILEG EIGN.
Opið hús í dag - Heiðarhjalli 7
Moggabúðin
Reiknivél, aðeins 950 kr.