Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ DV Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Enskur texti Ein umdeildasta og djarfasta kvikmynd ársins er komin í bíó. Myndin er alls ekki við hæfi viðkvæms folks. Kvikmyndaskoðun heimilar einungis kvöldsýningar á myndinni sökum djarfra ástarsena og grófra ofbeldisatriða. Stranglega bönnuð innan 16 ára Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Frumsýning Monica Bellucci SV MBL Sýnd kl. 3. 400 kr. Sýnd kl. 2 og 4. 250 kr. Sýnd kl. 2 og 4. 250 kr. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. FJÖLSKYLDUDAGAR Sýnd kl. 2 og 5.50. Sýnd kl. 10.15. 2 vinsælustu myndir frönsku kvikmyndahátíðarinar DV MBL DVMBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. Sýnd í stórum sal í dúndur hljóðkerfi kl. 5.40, 8 og 10.15. B. i. 14. Íslenska fjölskyldumyndin Didda og dauði kötturinn frumsýnd um næstu helgi Misstu ekki af vinsælustu mynd síðasta árs í bíó Tilboð 2 fyrir 1 KRINGLAN AKUREYRI ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI KRINGLAN KEFLAVÍK / / / FJÖLS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl.12, 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. HANN er rappari í einni vinsælustu hljómsveit landsins, rappaði fyrstur allra á íslensku í Músíktilraunum, og kallaði sig Móra áður en „at- vinnukrimminn“ tók nafnið yfir. Færri vita að hann er mikill safnari í sér og áhugamaður um kvikmynd- ir, þá ekki síst vísindaskáldskap. Maðurinn er Quarashi-liðinn Óm- ar Örn Hauksson, uppalinn í Breið- holtinu en núverandi íbúi í Þing- holtunum, og er nýjasta verkefni hans tónlistarþáttur á SkjáEinum. Þátturinn heitir Popp og kók og fer í loftið næstkomandi föstudags- kvöld. Ómar sér um þáttinn ásamt Birgi Nielsen, trommuleikara Lands og sona. Eingöngu verður fjallað um íslenska tónlist í þætt- inum, sem er hálftíma langur. Poppið og jaðarinn „Birgir verður í sínum poppgeira á meðan ég er í jaðartónlistinni þótt við reynum líka að svissa upp á grínið. Það getur vel verið að ég fari að túra með Írafári, ef það býðst,“ segir Ómar og bætir við að samstarfið við Birgi hafi gengið vel en þeir þekktust ekkert fyrir. „Það verður sama og ekkert víd- eógláp. Ekki nema við séum að frumsýna vídeó eða fjalla um gerð myndbanda,“ segir Ómar og er þetta í anda þátta á borð við Behind the Music og Making the Video sem eru vinsælir á tónlistarstöðvunum VH1 og MTV. Ómar segir að sýningu tónlistar- myndbanda sé vel sinnt annars staðar og því ætli Popp og kók að einbeita sér að því að skyggnast bak við tjöldin í tónlistarheiminum. „Þetta er magasínþáttur um það sem er að gerast og við ætlum að fylgjast vel með og fara á bak við tjöldin. Skoða hvernig er að setja saman plötu og jafnvel finna fólk til að fylgjast með við gerð plötu,“ segir Ómar en einnig verða hljóm- sveitir kynntar í þættinum og tekin viðtöl við tónlistarfólk. Plötusöfn skoðuð „Einn liður sem er svolítið spenn- andi er að við ætlum heim til fólks og skoða plötusöfnin þess. Það er eflaust til nóg af tónlistarfólki, sem á áhugaverða tónlist,“ segir Ómar og bendir á að jafnvel finnist plöt- ur, sem fæstir tengja við umrædda manneskju. „Við ætlum ekki að einblína á tónlistarmenn þar heldur líka sækja heim ýmiss konar fólk í þjóð- félaginu.“ Hann ítrekar að þrátt fyrir að nafnið Popp og kók hafi verið notað áður séu efnistökin ný. „Svona Ómar Örn Hauksson er stjórnandi nýs tónlistarþáttar á SkjáEinum Skyggnst á bak við tjöldin Morgunblaðið/Kristinn Ómar við hluta af safninu sínu en hann er að byrja með nýja tónlistarþætti á SkjáEinum. Ómar Örn Hauksson úr hljómsveitinni Quarashi er iðinn rappari, ötull safnari og nú síðast þátta- stjórnandi eins og hann sagði Ingu Rún Sigurðardóttur. mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.