Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 15
2x250 gr Blue dragon eggjanúðlur 200 gr kjúklingakjöt 1 dós Blue Dragon baby corn cobs 500 gr skorið ferskt grænmeti 2 msk Blue Dragon minced hot chilli 2 msk hænsnakraftur Kjúklingur í Hoi sin sósu (fyrir 4) KÍNVERSK ÁRAMÓT Heilsaðu ári geitarinnar með hollustu Upplifðu austurlenska matargerð í eldhúsinu þínu með Blue Dragon Innflytjandi: Vatnagörðum 28, sími 581 2388. 1 pakki Blue Dragon prawn crakers 1 flaska Blue dragon chilli dipping pinapple sósa 2x250 gr Blue dragon eggjanúðlur 1 dós Blue dragon Baby Corn Cobs 1 dós Blue dragon Bamboo shoots 1 dós Blue dragon Water chestnuts 500 gr skorið ferskt grænmeti. 1x150 gr Blue dragon ostrusósa. 6 stórir sveppir 1 púrrulaukur ½ dós BLUE DRAGON Water Chestnuts (225 gr) 1 dós BLUE DRAGON Bamboo shoots (225 gr) 1 msk olía 300 gr svínakjöt, fínt skorið pipar salt 2 stk hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk sérry (eða hvítvín) 2 tsk BLUE DRAGON sojasósa 2 tsk BLUE DRAGON ostrusósa 2 tsk BLUE DRAGON sesamolía 1 dós BLUE DRAGON hoi sin sósa (250 ml) salatblöð til skreytingar 800 gr kjúklingabringur 1 dós Blue Dragon hoi sin sósa 1 dós Blue Dragon baby corn cobs 1 dós Blue dragon bamboo shoot 500 gr skorið blandað grænmeti 250 gr Blue Dragon eggjanúðlur Kjúklingurinn er brúnaður á pönnu og settur næst í ofn og bakaður í 170° heitum ofni í 25 mín. Á meðan er grænmetið tekið úr dósunum og skolað vel undir köldu vatni. Því næst er það brúnað létt á pönnu og hoi sin sósunni bætt út í, svo eru núðlurnar soðnar eftir leiðbeiningum á pakkanum. Fínsaxið sveppina, púrrulaukinn, vatnshneturnar og bambussprotana. Hitið olíuna í wok pönnu og steikið kjötið þar til það er orðið brúnleitt. Blandið öllu grænmetinu út í, vatnshnetunum og bambus sprotunum. Hrærið í og steikið u.þ.b. 1 mín. Kryddið m. salti og pipar. Hrærið sam- an sérry, sojasósunni, ostrusósunni og sesamolíunni, hellið svo blönd- unni út í wok pönnuna. Hrærið hratt í og takið hitann af. Borið fram með kjötblöndunni á salatblaði ásamt hoi sin sósu. Hong kong réttur Núðlusúpa með chilli og kjúklingi (fyrir 4) Kjúklingakjötið er brúnað í potti og grænmetinu bætt út í. Því næst er einum og hálfum lítra af vatni bætt út í ásamt chilli og krafti og allt soð- ið í 5 mín. Þá er núðlunum bætt út í og potturinn tekinn af hellunni, lok sett á og súpan látin standa í 4-5 mín. og þá er hún tilbúin. Eggjanúðlur með grænmeti (fyrir 4) Núðlurnar eru eldaðar eftir leiðbeiningum á pakkanum, á meðan er grænmetið skolað vel í köldu vatni og brúnað svo á pönnu og svo er sósunni bætt út í. Þegar núðlurnar eru tilbúnar er öllu blandað saman og borið fram. Prawn crakers eða rækjusnakk Rækjusnakkið er eldað í örbylgjuofni eins og stendur á pakkningunni og borið fram með chilli sósunni. Einnig er hægt að djúpsteikja snakk- ið. Gott er að bera snakkið fram sem forrétt eða bara sem snakk.   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.