Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 46
ÞJÓNUSTA 46 SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Villi Akureyri Vilhelm Jónsson Fasteignasölunni Hóli Hafnarstræti 83 600 Akureyri S. 461 2010 & 891 8363 Eignin er 274 fm og eru 6 herb. á efri hæð ásamt eldhúsi. Á neðri hæð er 4ra herb. íbúð, ásamt stúdíó íbúð. Verð 18,5 millj. Góð lán áhv. Frábært tækifæri á eigin rekstri. Til sölu vinsælt GISTIHÚS á Byggðavegi 97 á Akureyri Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 1.315 fm einstök eign á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsið sem er kjallari, tvær hæðir og ris, er í góðu ásigkomulagi og hefur fengið gott viðhald. Staðsetning hússins er mjög góð og ligg- ur vel bæði fyrir gangandi og bílaumferð. Í húsinu er rekinn landsþekktur veitingastaður KAFFI REYKJAVÍK sem einnig er til sölu. Veitingarekstur er í kjallara, á allri fyrstu hæð og hluta annarar hæðar. Einnig er á 2. hæð og í risi gott skrifstofu- húsnæði sem auðvelt er að nýta sér með aðkomu í gegnum stigahús sem snýr að Tryggvagötu. Fjöldi bílastæða. Möguleiki að selja saman bæði hús og rekstur eða selja sitt í hvoru lagi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu Miðborgar. 3437 VESTURGATA 2 - FASTEIGN OG REKSTUR EINBÝLI  Hólaberg - einbýli með aukahúsi Erum með í einkasölu einb. sem er kjallari, hæð og ris samt. um 215 fm Húsinu fylgir annað u.þ.b. 90 fm hús á einni hæð þar sem mögul. er að hafa aukaíbúð og bílskúr. Í eigninni var starf- ræktur leikskóli en eignin er laus nú þegar. Þarfnast stands. V. 23 m. 3011 Hegranes - einbýli - laust strax Erum með í einkasölu fallegt einb. á einni hæð u.þ.b. 150 fm auk þess fylgir 57 fm tvöf. bílskúr. Stór garð- stofa með arni. Parket á gólfum. Sér- smíðað eldh. og endurn. baðherb. Stór og gróin 1200 fm lóð. V. 27,5 m. 3037 Laugarás Fallegt tvílyft 250 fm einbýlishús með óvenju stórum 55 fm bílskúr á frábærum stað. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, eldhús, fimm rúmgóð herb., fataherb., snyrtingar og baðherb. Fallegur og mjög gróður- sæll garður. Nýlegt gler og gluggar. Eign fyrir vandláta. V. 32,0 m. 2616 RAÐHÚS  Mýrarsel - vandað Vorum að fá í einkasölu vandað 197 endaraðhús auk 55 fm tvöf. bílskús. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, sólstofu og 5 herb. Mjög skemmitleg staðsetning við opið svæði. Fallegt útsýni. V. 26,9 m. 3055 HÆÐIR  Bakkastaðir - glæsileg Glæsileg 127 fm efri sérhæð auk 21 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Mikil lofthæð í íbúð. Stórglæsilegt útsýni. V. 18,9 m. 3028 4RA - 6 HERB.  Kirkjusandur - m/bílskýli Glæsileg og rúmgóð 3ja til 4ra herb. 113,4 fm íbúð með útsýni til sjávar í eftirsóttri lyftublokk við Kirkjusand í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, geymslu, baðherb. og 2 herb. Yfirb. sólstofa út af stofu. Parket og flísar á gólfum ásamt vönduðum innr. gefa íbúðinni mjög fallegan heildarsvip. V. 17,9 m. 3064 3JA HERB.  Eyjabakki Glæsileg 89 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í húsi sem nýbúið er að taka í gegn að utanverðu. Íbúðin sjálf er mjög falleg og skiptist hún m.a. í hol, sérþvottahús í íbúð, tvö herb- ergi, ný standsett baðherbergi, eldhús og stofu. V. 11,5 m. 3046 Starengi - glæsileg Glæsileg 84 fm íbúð á jarðhæð í fallegu nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar. Sérinngangur. Hellulögð verönd. Lokaður garður með leiktækjum. V. 12,5 m. 3048 Vesturbrún 2 Falleg og vel skipu- lögð 76 fm íbúð á jarðhæð meðsérinng. í Laugaráshverfi. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, stofu og tvö rúmgóð svefnherbergi. Ný eldhúsinnrétting, parket og flísar á gólfi. Áhv. 6,3 m. í húsb. V. 11 m. 3044 2JA HERB.  Álagrandi - jarðhæð m/ sérgarði Rúmgóð og vel skipulögð 72 fm endaíbúð á jarðhæð með sér garði og sólverönd. Íbúðin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, hol og svefnherbergi. Parket á gólfum. V. 10,4 m. 3040 Háaleitisbraut - laus Falleg 70 fm íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. Parket. Endurnýjað eldhús. Sérinngangur. Íbúð- in er laus nú þegar. V. 8,9 m. 3042 Eiríksgata - góð staðsetning Mjög falleg 45 fm íbúð á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Húsið hefur allt verið stand- sett. V. 8,5 m. 3065 ATVINNUHÚSNÆÐI  Bryggjuhverfi Skrifstofuhúsnæði á sjávarbakkanum í Bryggjuhverfi í Grafar- vogi. Frábær staðsetning. Þrjár hæðir og ris með stigagöngum á hvorum gafli um 1.968 fm. 3060 500-1500 millj. í einum tékka Traustur viðskipavinur Eignamiðlunar- innar óskar eftir atvinnuhúsnæði sem er í traustri og öruggri langtímaleigu. Ein eða fleiri eignir koma til greina. A.m.k. 500- 1.500 millj. - staðgreiðsla - eru í boði fyrir rétta eign (eignir). Vesturbrún 25 - parhús - opið hús í dag Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Eignin verður sýnd áhugasömum í dag á milli kl. 14.00-16.00. Húsið er á tveimur hæðum og stendur vel í nýlegu hverfi f. ofan Laugarásinn. Arinn í stofu og vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Topp eign á eftirsóttum stað. Eignin getur losnað fljótlega. V. 29,5 m. 2722 OPIÐ HÚS - Kaplaskjólsvegur 63, 1.H.V. Falleg 72 fm 3ja herb. íbúð. Parket á gólfum. Íbúðin er laus nú þegar. Góð staðsetning. Vilborg sýnir íbúðina í dag, sunnudag frá kl. 13.00-15.00. V. 11,3 m. 3036 Hjallasel 29 - parhús f. eldri borgara - opið hús í dag Fallegt parh. f. eldri borgara á einni hæð u.þ.b. 70 fm Eignin er í mjög góðu ástandi og er allt sér m.a. sérbílastæði. Góð suðurverönd. Húsið stendur við þjónustumiðst. eldri borgara við Hjallasel þar sem ýmsa þjónustu er hægt að fá. Laust fljótlega. Sigurður sýnir eignina í dag á milli kl. 13.30-16.00. V. 13,9 m. 2769 Ásvallagata - tvær íbúðir Vorum að fá í sölu tvær íbúðir í sama húsi (þríbýli) austarlega við Ásvallagötu. Annars vegar er um að ræða glæsilega 168 fm neðri hæð auk kjallara. Íbúðin skiptist m.a. í þrjár stofur, borðstofu og fjögur herbergi. 19 fm bílskúr fylgir. Stórar svalir. Eign í sérflokki. Verð 22,5 m. Hins vegar er um að ræða 99 fm 5 herbergja efri hæð. Verð 13,9 m. 3039 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 BARÐASTAÐIR 15 - 3JA HERBERGJA OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-16 Til sölu falleg 92 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, baðherbergi og 2 góð svefnherbergi með skápum. Vandaðar inn- réttingar eru í íbúðinni og á gólfum er park- et, flísar og linoleum-dúkur. Útsýnið er glæsilegt og stutt er á golfvöllinn á Korpúlfs- stöðum og í aðra útivist. Áhvílandi eru 6,5 millj. í húsbréfaláni. Verð 13,4 millj. Mögu- leiki að fá keyptan bílskúr við húsið. JÓHANNA OG KRISTINN SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG FRÁ KL. 13-16 OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Til sölu kaffihús og blómaverslun Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Kaffihús, gallerí, gjafavara, blóm, rekstur til sölu á frábærum stað í Hafnarfirði. Miklir mögluleikar fyrir hugmyndaríkt fólk. Leiguhúsnæði. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, alla daga, einnig aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gamlársdag og nýársdag. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr. Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.